Vísir - 09.08.1916, Blaðsíða 4

Vísir - 09.08.1916, Blaðsíða 4
V I S I R Hveravatn til áveitu Baldvin Friðlaugsson, búfræðing- ur veitti hveravalni á engjar á Reykjum í Reykjahvcrfi. Áveitu- svæðið var slegiö í tnaílok og var talið aö heyið af því heföi oröið nóg til að bjarga öllum kúm i Reykjahverfi. Landskosningarnar Sömu daufu undirtektirnar um alt land, hvar sem borið er niður, Á Patreksfirði kusu 20 kjósendur af 147 á kjörskiá. Á Bildudal 31 af 130ákjörskrá og Tálknafiröi 12 af 90 á kjörskrá. Á Þingeyri við Dýrafjörð 52 af 212 á kjörskrá. í Viðvikursveit í Skagafirði kusu að því er Vísi er tjáð 20 og í Lýtingsstaðahreppi 6. í Bæjarhreppi í Strandasýslu 10, í Sfaðarhreppi 12 í Torfalækjarhreppi i Hunavatnssýslu 8. Á Siglnfirði IV. — Um kjós- endatölu á þessum stöðum er Vísi ókunnugt, en húu er víst hvergi undir 50, en líklega alt að 200 í sumum hreppunum. Má gera ráö fyrir að meðallal verði ekki meira en 15—20% á öllu landinu. úr heijusjóði Carnegies. Jóel Hjálm^rsson, 14 ára gamall drengur í Húsavík nyrðra, hefir nýlega verið sæmdur 800 króna verðlaunum úr hetjusjóði Carnegies. I eldsvoða, sem vildi til heima hjá honum og faðir hans fórst í, hafði Jóel hlaupiö út úr húsinu, í gegn um eldinn til að fá hjálp í næstu húsum og brendist við það sjálfur allmikið. 3ón }lovímann píanóleikari heldur hljómleik í kvöld í Báru- húsin. — Óhætt er að fullyrða, aö bæjarbúar eiga ekki kost á annari, eins góðri skemtun í sumar, og gera má láð fyrir, að þeir láti því ekki þetta tækifæri ónotað. — Jón er einn af þessum íáu ágætu lista- mannaefnum, sem við eiguin. Hann hefir um nokkur undanfarin ár dvalið í Þýzkalandi og notiö kenslu hjá ágætum kennurum og hlotið mikið lof fyrir hæfileika sína. — Símskeyti frá fréttaritara Vísis Khöf'n 7. ágúst Á vesturv ígslöövunum hafa oiusturnar undanfarna daga veriö ákaf- astar hjá Verdun, og hefir ýmsum veitt betur, en að síðustii hallaði þó heldur á Þjóðverja. Khöfn 8. ágúst. Bandamenn binda svo lið fyrir miðveldunum á öllum vígstöðvum, að Hindenburg getur ekki valið sér hersveitir til hinnar fyrirhuguðu höfuð- sóknar hjá Riga. ítalir hafa unnið sigur á Austurrikismönnum hjá Monfalcone, og tekið 3600 fanga. Nokkur hús laus til íbúðar 1. október nœstkomandi hefi eg til sölu. AÐGENOILEGIR BORGUNARSKILMÁLAR1 A J. Johnson, bankaritari. Njálsgötu 11. Til viðtals kl. 4*/2—51/* síðdegis, Reglugjörð um ákvörðun sérstaks tímareiknings. Samkvœmt heimild í bráðabirgðalögum 4. ágúst 1916 eru hér með sett eftirfarandi ákvæði um sérstakan tímareikning. Fyrir tímabilið frá 10. ágúst til 15. nóvember 1916 skal hafa sárstakan tímareikning, þannig að klukkan verði færð fram um 1 klukkustund frá svonefndum íslenskum meðaltíma og verði 1 klukku- stund og 28 mínútur á undan miðtíma Reykjavíkur. Þetta kemur til framkvæmda þannig, að fimtudagurinn 10. ágúst byrjar 9. ágúst kl. 11 að kveldi eftir íslenskum meðaltíma, og 15. nóvember endar einni klukkustund eftir miðnætti samkvæmt tímareikningi þeim, sem ákveðinn er með þessari reglugerð. í stjórnarráði íslands 7. ágúst 1916. Elnar Arnórsson. G. Sveinbjörnsson. Hann er því einn af þeim, seni líklegir eru til að gera garðinn frægann. Jón er nýkominn heim frá Þýzka- landi (með fslandi síðast ?). Reyk- víkingar eiga að bjóða hann vei- kominn heim, í kvöld. Veðrið f dag: Vm. loftv. 766 logn U 9,7 Rv. “ 765 logn U 11,0 Isaf. « 766 logn « 10,4 Ak. „ 764 logn u 8,0 Gr. « 730 logn € 15,0 Sf. “ 765 logn U 9,2 Þh. „ 767 logn 12,0 Hitt og þetta. Dýrar hœnur. Á sýningu í Philadelphíu votu fyrir skömmu síðan tvær hænur af Orphington-kyni. Önnnur var virt á 4000 kr., en hin á 3600. Eggin úr þeitn kostuðu 36 krónur hvert. f Kína setja kaupmenn aldrei sitt rétta nafn á búðar-»skiltin«, en nota allir »dulnefni«, eins og margir rithöf- undar gera í öðrum löndum. — Rétta nafnið þekkja ekki aðrir en nánustu vinir og ættingjar. I Ritífilifl „CORONA” er nauðsynleg öllum, einkum á ferðalögum. Vegur að eins 2% kgr. íslenskt stafrof. Auðveld meðferð. — Þolir alla samkepni, Fljótur afgreiðslutími. Finnið B. STEFÁNSSON, Austurstr. 3. Langsjöl og þrfhyrnur fást alt af í Garðarsstræti 4 (gengið upp frá Mjóstræti 4). [43 Saumaskapur á morgunkjólum, barnafötum o. fl. er tekinn á Vesturgötu 15 (vestur- endanum). [217 Morgunkjólar vænstir og ódýrast- ir á Nýlendugötu 11 B. áður á Vesturgölu 38. » [447 Morgunkjólar fást beztir í Garöa- str. 4. [299 Bókabúöin á Laugavegi 4 selur brúkaöar bækur. Lágt verð. [3 Morgunkjólar fást og verða saum- aðir í Lækjargötu 12 A. [30 Kaupakona óskast. Uppl. Vita- stíg 8. [35 ----------4------------------- j Barnakerra óskast keypt, Ný- lendug. 19 B uppi. [41 ! Barnasokkar fuiidnir. Vitjist á afgr. [43 Kaupamann vantar að Lága- felli í Mosfellssveit. [39 Herbergi til Ieigu fyrir ferðafólk í Lækjargötu 12 B. [305 Herbergi með húsgögnum til leigu í Bárt\nni. [14 Búð til leigu. A. v. á. [37 Herbergi og eldhús óskast í miðbænum eða við Skólavörðu- stíg frá 1. okt. A. v.. [38 1 eða 2 herbergi með aðgangi að eldhúsi óskast til leigu frá 1. okt. — Uppl. á Hverfisgötu 84 niðri. [43 Til leigu ein sólrík stofa með húsgögnum fyrir einhleypa nú þegar eða 1. okt. á Laufásvegi 38. [44 SetidÆ

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.