Vísir - 10.08.1916, Blaðsíða 1

Vísir - 10.08.1916, Blaðsíða 1
Utgefandi H L U T A F É4L AJG Rltstj. JAKOB MÖLLER SÍMl 400 VISIR Skrifstofn og afgreiösla í Hétei fsland SÍMl 400 6. árg. Fimtudagínn 1O. ágúst 1916. 216, tbl. Gamla Bíó i fylgsnum hallar innar. Stórfallegur og afarspennandi leynilögregluleikur f 3 þáttum. Aöalhlutverkin leikin af hiuuni góökunnu leikurum: Frú Edith Psilander. Hr. Peter Malberg, og Hr. Einar Zangenberg. Bæjaríréttir Afmaeli á morgun: Helgi Árnason, prestur. Ingibjörg Benediktsdóttir, kensluk. Oddgeir Þ, Guðmundsson, pr. Siguröur Jónsson, Hrepphólum. Sólveig J. Guömundsd., símast. Afmseliskort með íslenzk- um erindum og margar nýjar tegundir korta, fást hjá Helga Arnasyni í Safnahúslnu, Erlend mynt. Kaupmhðfn 7, ágúst. Sterlingspund kr. 16,95 100 frankar — 61,00 Dollar __ 3,62 Reykjavík Bankar PósthUs SterUpd.- 17,20 17,25 100 fr. 62,00 62,00 100 mr. 64.75 64,75 1 florin 1,50 1,50 Dollar 3,72 3,75 Bankamálin. Út eru komin skjðl bankamál- anna beggja frá í vetur, sem fylgi- rit stjórnartíöindanna, og fæst einnig 1 bokavetzlunum sérstök. Mál þessi: gjaldkeramálið og bankabyggingar- málið, og þá einktim hið fyrra, vökfu ákafa forvitni á sínum tíma, nú geta menn svalað henni. Bókmentafélagið heldur 100 ára afmæli sitt 15. b- m. Um morguninn kl. 9 fer s'jórn þess í bifreið suður að Görð- um á Álftanesi og leggur blómsveig á leiði Árna Helgasonar, annais aðal- hvatamanns að stofuun félagsinsog Hafnarfjarðarbíllinn ni\ 3 gcngur daglega á milli Hafnarljaiðar og Reykjavíkur og nemur staðar við Hótel ísland. — Talsími í Hafnarfiröi er nr. 35. Sæmundur Vilhjálmsson bílstjóri. S^#* tawiur tv^&t eSa tav&sftaY etu keyptar háu verði ^vuiað \ svwa &Ö3 e$a \%%. fyrsta forseta Reykjavíkurdeildai innar. Kl. 1 hefst minningarhátíö í sal neöri deildar í alþingishúsinu og flytur forseti félagsins, B. M. Ólsen prófessor, þar ræðu, en kvæöaflokk- ur til minningar um félagið veröur sunginn. (Lögr.) Asgeir Asgeirsson cand. theol. hefir fengið 1200 kr. styrk til framhaldsnáms í guðfræði erlendis. Ætlar hann að stunda námið í Danmörku og ef til vill Englandi. VeöriÖ f dag: Vm. loftv. 736 logn « 10,5 Rv. * 763 sa. kul « 12,5 Isaf. « 764 logn € 11,0 Ak. „ 762 logn "11,2 Gr. « 730 logn « 10,0 Sf. " 763 logn « ,9,9 Þh. „ 766 logn 10,6 Nýja Bíó Ráðsmaðurinn Sjónleikur i 3 þáttum, leikinn af NORDISK FILMSCO. Aðalhlutverkin leika: Gyda Aller, Arne Weel, Christel Holck, Fred. Jak- obsen, Vald. Psilander. Mjög skemtilegur sjónleikur eins og allir er Psilander leikur í. Myndin er lengr.i en vanalega. Aðgöngum. kosta 50, 40, 30. Brunatryggingar, Halldór Eiríksson. Hafnarstræti 16. (Simi 409). Hittist: Hótel Island nr. 3 (61/,— 8). Sími 585. Jr Sfön^UY o^ delifi best og ódýrast hjá m BERGI EINARSSYNI, Vatnsstíg 7 B. Það tiikynnist hérmeð vinum og vandamönnum að okkar heitt-elskaða dóttir, Guðrún Helga Eiriksdóttir, andaðist þann 8. þ. m. að heimili okkar, Laugavegi 46 B. Jarðarförin fer fram á laugardag 12. þ. m. og hefst kl. 111/,. Guðbjörg Olafsdóttir. Eir. Eiríksson. Dúnn 1. flokks fæst á Laufásvegi 37 á 14 kr. Vi kfló. fer til Þingvalla á sunnudags- morguninn kl. 7.-2 menn gela fengið far. Sími 69. Ceres kom í dag, laust fyrir hád., norö- an uiii land frá útlöndum. Heldrimanna fiskur. Þegar fisksalarnir bjóöa engan fisk út á torginu, en senda hann í körfuui tít um bæinn, þá er sagt að þeir hafi ekki annað en »heldri- manna fiskc.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.