Vísir - 10.08.1916, Blaðsíða 4

Vísir - 10.08.1916, Blaðsíða 4
VÍSIR Yfirráöin á hafinu. Þjóöverjar Iialda því vafalausl enn fram opinberlega, aö þeir hafi unnið sigur í sróorustunni viö Jótlandsstrendur. — En þrátt fyrir þá staðhæfíngu þeirra, þá ereng- inn efi á því, aö utan Þýzkalauds trúir því enginn, auövitaö að þeim undanskildum sem eru í bindindi með að vefengja það sem í þýzk- um blöðum stendur. — Yfirráðin á hafinu eru enn í höndum Eng- lendinga, það sést bezt á því, að síðan 1. júní hefir ekkert heyrzttil þýzka flotans. Og hvernig ætti það öðruvísi að vera? í upphafi ófriðarins var brezki flotinn helmingi stærri en sá þýzki. Kafbáta áttu Bretar líka helmingi fleiri. Bretar höfðu í ófriðarbyrjun öll tæki lil að byggja 4—5 skip á mdti hverju einu, sem Þjóðverjar gátu bygt, og má nærri geta hvort Bretar hafa látið þá fara fram úr sér síöan. — Og í marzmánuöi skýrði flotamálaráðherrann brezki frá því, að flotinn hefði verið auk- inn um eina miljón smálesta síðan í ágúst 1914, en stærstu orustu- skipin eru 38 —40 þús. smál. En þó að Bretar hafi unnið sig- ur í orustunni við Jótland, og þó að þýzku sigurfregnirnar hafi að- eins verið breiddar út til þess að gleöja fólkið heima fyrir, og þó aö hlutlausar þjóðir geri ekki annað en að brosa að staðhæfingunni um, að Þjóðverjar haíi rekið enska flot ann á flóítá, þá hlýtur þó vöxtur þýzka flotans á síðari árum aö vekja almenna undrun. Og aðdáanlegan dugnaö og fyrirhyggju hafa þýzku flotaforingjarnir og skipshafnirnar sýnt í þessari sjóorusíu, þar sem þeir lögðu flotanum svo að segja í ginið á brezka Ijóninu, en gátu þó komið honum undan. Fyrir 52 árum síðan, 1864, var þýzki fíotinn ekkí voldugri en það að danski ftotinn gat lagt hafn- bann á Þýzkaland. Þegar sást til danskra herskipa urðu þau þýzku í skyndi að leyta hafnar. En nú eiga Þjóðverjar svo öflugan flota, oiustuskip og bryndreka svo ægi- lega, að þeim er lagt gegn sjálfum enfika flotanum. En þó hafa yfirráð Breta a haf- inu aldrei verið jafn gagngerð og í þessum ófriði. [ Napóleons- styrjöldinni var franski flotinn f. d. Bretum miklu hæltulegri en þýzki flotinn nú. Þegar orustan við Tra- falgar var háð, þar sem Nelson hafði 28 skip en Frakkar 32, voru Bretar á nálum um úrslitiu og þeg- ar sigurfregnín barst þeím, vareins og fargi væri létt af þjóðinni. — En þegar orustan við Jótlands- strendur var háð í vor, voru Bret- ar svo vissir um signrinn fyrirfram, að þcgar frcgnirnar komu af or- ustuuni, ollu þær megnum von- brigðum, af því aö þyzki flotinn var ekki gersigraður. Nú eru Bretar ekki á nálum. Þeir eru öruggir á bak viö flotann ! sinn, sem er eins og óvinnandi veggur umhvefis Bretland og held- ur vörð í öllum sjö heimshöfunum. Þeir vita aö flotinn er svo stór að hann getur ekki beðið ósigur, að hann er fljotandi víggirðing sem þýzki úthafsflotinn, hve ægilegur sem hann er, getur ekki rofið. En af öðrum ástæöum hugsa Bretar þó til sjóorustunnar við Jot- landsstrendur meö skelfingu. Ekki vegna þess Hve mörg skip þeir mistu, þessi fljótandi slálbákn, sem kostuðu miljónir og sukku eins og steinar, syrgja þeir ekki, skip eiga þeir nóg og alt af er hægt að byggja í skörðin, þó dýrt sé. — En aldrei hafa Jafn margir menn látið lífið í nokkurri sjóorustu og þessari ægilegusfu orustu, sem sög- ur fara af. Og það skarö sem þar j er höggvið, verður ekki eins auð- fylt. Hernaðarleg þýðing orustunnar er ekki verulega mikil, og hún verður , að því Ieyti ekki borin saman við Trafalgarorustuna, þar sem skorið var úr því, hver ætti að hafa yfir- ; ráðin á hafinu. Orustan viö Jót- 1 land staðfestir aðeins yfirráö Breta. | Hún sýnir það aöeins, eins og ' Bandaríkjablað eitt kemst að oröi, að þýzka úthafsflotanum er haldið í fangelsi á bak við Helgoland, og í hvert sinn sem hann reynir að strjúka, rekur fangavörðurinn, brezki floiinn, hann inn aftur. (Lauslega þýtt). Símskeyti frá fréttaritara Vísis Jón Norðmann hélt koncert í gærkveldi íBáru- húsinu. Eg vona að flestir söng- elskir Reykvíkingar hafi verið þar — sjálfra þeirra vegna, því þetta kveld var veruieg nautn. — Við eigum ekki von á slíkri skemtun annati í bráðina, músíkvinirnir í þessum bæ, sem að hiýða á Jón Norðmann. Hann er ungur og glaður og prúðmenskan og sak- leysið í listinni hans er unun ein. Hann tekur áheyrendurna með sér og þeirh*er alveg óhætt að reiða sig á forustu hans í þessari list. Viðfangsefni Jóns voru aðdá- Khöfn 9. ágúst • ítalir hafa náð þýðingarmestu stöðvum Austurríkismanna hjá Goerz og tekið þar 8000 fanga. Rússar hrekja Austurríkismenn undan sér, einkum hjá Stanislau. anlega vel valin — smekkvísin og skilningurinn á þörfum okk- ar hérna auðsæ þar líka. Hann byrjaði á Wandererfantasie Schu- berts, og lék hana öllum til gleði. En þó mun hann leika hana enn þá betur er hann hefir náð full- um þroska. — Næst lék hann nokkur af himnesku gullkornun- um hans Chopin, Etude, Noc- turne og Scherzo. — Það gerir hann varla betur síðar. Eg held því fram að það verði varla bet- ur gert hvað öll höfuðatriði á- hrœrir. Dæmalausan fjársjóð á þessi kornungi maður. Sá fjár- sjóður er iistamönnum í hans grein meira virði en gull og ger- semar. Fjársjóðurinn er skapið. Það er himinborið. Hin önnur viðfangsefni: Les- chetzky: Cansonetfa toscana og Liszt: Liebestraum og Remin- iscenses de Lucia de Lammer- moor voru leikin af sömu list. Það leynir sér ekki aö Jón Norð- mann er efni í listamann, sem mun gera garðinn frægan. Hann á þá andans glóð, sem er fullkomin trygging þess að við megum treysta því að hann veröi, þegar náminu er lokið og þroskanum er náð — einn hinna útvöldu — þeirra fáu útvöldu. Það var í vetur sagt í Þýzka- landi um Harald Sigurösson frá Kaidaðarnesi, það sögðu dómend- ur, sem láta ekki að sér hæða í þessari grein, aö hann væri þegar einn hinna færustu Iistspilara mí- tfmans. — Eg vona að þeir sömu dómendur fái áður en yfir lýkur, ásiæðu tii aö segia um Jón Norö- mann, að hann sé meðal beztu Chopin-spilaia samtíðar sinnar. Eg þori að veðja. . . . Beztu þakkir fyrir gærkvöldiö, Jón Norðmann. Eg vona að eg megi eiga von á mörgum slíkum síöar. * P. r TAPAfl—FUNDIfl 1 Tapast hefir eyrnalokkur með bláum steini. A. v. á. [45 Hvít hæna töpuð. Finnandi geri viðvart á Laugav. 22 (steinh). |46 »......."I er nauðsynleg öllum, einkum á ferðalögum. Vegur að eins 23/í kgr. íslenskt stafrof. Auðveld* meðferð. — Polir alla samkepni. Fljótur afgreiðsluíími. Finnið B. STEFÁNSSON, Austurstr. 3. *}CattpÆ *W\$\x mesnBSWf* KAUPSKAPUR 1 Langsjöl og þríhyrnur fást alt af í Garðarsstræti 4 (gengið upp frá Mjóstræti 4). , [43 Saumaskapur á morgunkjólum, barnafötum o. fl. er tekinn á Vesturgötu 15 (vestur- endanum). [217 Morgunkjólar fást bezlir í Garða- 3tr. 4. [299 Bókabúðin á Laugavegi 4 selur brúkaðar bækur. Lágt verð. [3 Morgunkjóiar fásl og verða sauni- aöir í Lækjargötu 12 A. [30 Herbergi til leigu fyrir ferðafólk í Lækjargötu 12 B. [305 Herbergi með húsgögnum til leígu í Bárunni. [14 Herbergi og eldhús óskast í miðbænum eða við Skólavörðu- stíg frá 1. okt. A. v.. [38 1 eða 2 herbergi með aðgangi að eldhúsi óskast til ieigu frá 1. okt. — Uppl. á Hverfisgötu 84 niðri. [43 Til leigu ein sólrík stofa með húsgögnum fyrir einhleypa nú þegar eða 1. okt. á Laufásvegi 38. [44 Kona með son sinn 8 ára gaml- an óskar eftir 2 herbergjum með eldhúsi í kyrlátu og góðu húsi, frá 1. næsta mánaðar. — í stað eidhúss gæti smáherbergi með vatni og gassuðuvél komið til mála. Uppl. gefur Helgi Bergs. Sími 249. [47 Prentsmiðja Þ. Þ, Clementz, 1916.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.