Vísir - 11.08.1916, Síða 1

Vísir - 11.08.1916, Síða 1
Utgefandi H L U T A F É L A;G Rltstj. JAKOB MÖLLER SÍMI 400 Skrifstofa og afgreiðsla í Hótél ísiand SfMI 400 6. árg, Fðstudaginn 11, ágúst 1916. 217. tbl. Gamla Bíó i fylgsnum hallaiinnar. Stórfallegur og aíarspennandi leynilögregluleikur í 3 þáttum. Aðalhlulverkin leikin af hinutn góðkunnu Ieikurum : Frú Edith Psilander. Hr. Peter Malberg, og Hr. Einar Zangenberg. Bæjaríróttlr Afmæli á morgun: Jón Jónsson, próf, Stafafelli. Kristinn Ág. Jónsson, sjórn. Níels J. Kragh, kafari. Sigríður Thorlacius, húsfrti. Steinþóra Á. Pálsdóttir, húsfrú. Afmœltskori með íslenzk- um erindum og margar nýjar tegundir korta, fást hjá Helga Arnasynl { Safnahúslnu, Erlend mynt. Kauptnhöfn 7, ágúst. Sterlingspund kr. 16,95 100 frankar — 61,00 Dollar — 3,62 R e y k j a v í k Bankar Pósthús Sterl.pd. 17.20 17,25 100 fr. 62,00 62,00 100 mr. 64.75 64,75 1 florin 1,50 1,50 Dollar 3,72 3,75 Kosnlngarnar. Ýntsir bæjarbúar, einkum konur, kvarta yfir því, hve snemma kosn- iiigunni var lokið hér í bænum. — Höfðu margir ekki getaö farið ftá störfuni sínum fyr en kl. 7, en þá var alt harðlæst. Menn hafa ekki varað sig á því, að kosningin stæði ekki eins lengi og þegar kosið er i bæjarstjórn. Ingólfur kom frá Borgarnesi í gær. Meðal farþega voru Árni Einarsson heil- brigðisfulltrúi, Bjarni Þ. Johnson sýslum., Haraldur Níelsson próf., Páll ólafsson kaiipni. í Búðardal. Símskeyti frá fréttaritara Vísis | I Khöfn 10. ágúst ’i Itatir hafa tekið Goerz, og hefir það vakið óum- , ræðilegan fögnuð í Italíu. Rússar sækja fram á sléttunum í Galiciu, Það verður að telja stórtíðindi að ítalir hafa náð Qoerz á sitt vald. Borg þessi slendur eins og kunnugt er austan við Isonzofljótið, skamt frá landamærum Ítalíu, og hafa Austuiríkismenn og ítalir ve'ið að berj- ast um hana á annað ár og Austurríkismenn varið hana af ógurlegu kappi. í borginni sjá'fri er nú lítili fengur, því þar má heita að ekki standi steinn yfir steini. — En þó er það víst, að Austurríkismenn hafa ekki látið þar undan síga meöan þeir gátu rönd við reist og mun þessi ósigur vafalaust vekja mikinn óhug í Austurríki. Nýja Bíó Ráðsmaðurinn Sjónleikur i 3 þáttum,. leikinn af NORDISK FILMSCO. Aðalhlutverkin leika: Gyda Aller, Arne Weel, Christel Holck, Fred. Jak- obsen. Vald. Psllander. Mjög skemiilegur sjónleikur eins og allir er Psilander leikur í. Myndin er lengri en vanalega. Aðgöngum. kosta 50, 40, 30. Hluti úr vél (mótor) og yfirfrakki með silfur- skildi, merktum, er í óskilum hjá lögreglunni. Srltdat- Wuxvvx v \\%\ix e3a feYubaSax exu keyptar háu verði daga. \ s\ma 563 eða YLZ, Kökur og kex í Nyhöfn. Piparkökur — Sódakökur — Kremkökur. Hafrakex — Family Maty — Lunch — Milk Creatn Crackers — Tvíbökur — Makrónur — 30 iegundlr af nýjum kökum og kexl fási nú í Nýhöfn. Dýrtfðln. Fiestar vörur hafa enn hækkaö í verði síðan í aprílmánuði. Samkv yfirliti Hagtíðitida nemur sú hækk- un um 7% að meðaltali. Korn- vörut um 5, brattð um 13, sykur uni 10, kaffibætir urn 15, ostur um 13 og stnjörlíki um 11 pr. c. — Steinolía er nú oröin 50% dýrari eti fyrir ófröinn og kol rúmlega 160% dýrari. INNILEOT hjartans þakklœti vottum við öllum þeim sem sýndu hluttekningu við fráfall og jarð- arför elsku litla drengsins okkar. Halldóra Jónsdóttir, Grímur Jósefsson. Ceres kom að vestan í gær. Með skip- inu var mesti fjöldi farþe^a, þar á meðal: Benedikt Sveinsson alþm., Böðvar Þórvaldsson kaupmaður og kona hans, Haraldur Böðvarsson kaupm. og Leifur Böðvarsson verzi- unarm., Júlíus Halldórsson læknir og kona hans, H. S. Hanson kaup- maður, Jóhannes Magnússon verzl- unarm., Jón Árnason skipstj., S. Á. Gíslason cand. theol., Sigurjón Pét- ursson kaupm., Sighvatur Bjarna- son bankastjóri, Sigurður Quð- mundsson magister og kona hans, Loftur Gunnarsson afgrnt., frúrn- ar Jörgensen, Krog og Ungerskog, Runólfur Kjartansson verzlunarerind- reki, Þórarinn Guðmundsson fiðlu- leikari og kona hans, stra Þorsíeintt Briem á Hrafnagili og kona hans, Þoilákur Ófeigsson trésm., Pétur Oddsson kaupm. í Bolungarvík, Elías Magnússou skipstj. Bolungar- vík, Oddur Guðmundsson póstaf- gr.m. Bolungarvík, Jóhannes Ólafs- son Þingeyri, Benedikt Þórarinsson frá ísafirði. Skipið fer héðan á niorgun ki. 4 norður um land.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.