Vísir - 12.08.1916, Blaðsíða 1

Vísir - 12.08.1916, Blaðsíða 1
Utgefandi H L U T A F É'L ASG Ritstj. JAKOB MÖLLER SlMI 400 VISIR Skrifstof.t og afgreiðsla í Hótel fslam) SlMI 400 6. árg, Laugardaginn 12, ágúst 1916, 218. tbl. Gamla Bíó Gullið glepur Ágætur sjónleikur í 3 þátt- um, leikinn af þektum dönsk- um leikurum, svo sem: WILLIAM BEWER, KNUD RASSOW, HENRY SEEMANN, Frk. ODA ROSTRUP og CHARLES SCHWANEN- FLUOEL. Þær húsmæður sem hafa í hyggju að biðja mig að útvega sér vetrarstúlkur, geri mér viðvart, helst ekki seinna en 31. ágúst. Heima kl. 5-6 e. h. Ránarg. 29 A. Sími 354. KRISTÍN J. HAGBARÐ. rnvssíMi&sísaíwgmmMm pgsíæjg Bæjaríróttir iiii Afmœli í dag: Guörún Jónsdóttir, ekkja. Marta Pétursdóttir, ungfrú. Aímæli á morgun : Elín Stephensen, frú. Ferdínand Eiríksson, skósm. Qeorg Qeorgsson, lækttir. Ingimundur Benediktsson. Óiöf Halldórsdóttir 86 ára. Afmællskort meö íslenzk- um erindum og margar nýjar tegundir korta, fást hjá Helga Arnasynl t Safnahúsinu. Erlend mynt. Kaupmhöfn II. ágúst. Sterlingspund kr. 16,95 100 frankar — 60,50 Dollar _ 3,61 R e y k j a v í k Bankar Pósthús Sterl.pd. 17,20 17,25 100 fr. 62,00 62,00 100 mr. 64.75 64,75 1 florin 1,50 1,50 Dollar 3,72 3,75 TILBOÐ Nýja Bíó óskast um sölu á: Um 400 tons Maísmjöl í 63 kg. sekkjum. — 350 — Hafragrjón í 50 kg. sekkjum. — 25 — Hveiti (besta brauðahveiti, Pillsbury best) í 63 kg. sekkjum. Leyndarmálið. Stórfenglegur sjónl. leikinn af Pathé Fréres Co. Mynd þessi lýsir átakanlega raunveruleik lifsins, misskiin- ingi þess og mótblæstri. -— zuu nvem (pnma teg., otraignts, vernai; 1 oj Kg. bcKKjuiii — 25 — Hveiti (nr. 2) í 63 kg. sekkjum. — 100 — Hrísgrjón (Rangoon 2 Star eða amerísk) í 100 kg. sekkjum. — 30 — Rio kaffi (góð tegund) frftt um borð í New-York seinni hluta október eða fyrri hluta K. F.U M. Valurl Æfing í kveid kl. 8. nóvember næstkomandi. Tilboðin séu komin stjórnarráðinu í hendur fyrir 21, þ. m. Stj'órnarráðið, 11. ágúst 1916. BIFREIÐ fer til Keflavíkur á mánudaginn, 4 menn geta fengið far. G. GUNNARSSON rX“i“r----fiW?---- -rTitliy#-----tTaTF Drengur óskast strax til að bera Vísi út um bæinn. tyjy.-úfthSá-AÆ---lTaT< ---flyU i * * i i-ÆÆÆ i- Divanteppi f miklu úrvali, nýkomin f Austurstrætl 1. ▼ Ceres fer héðan í dag um kl. 6, með esta tjöltía farþega norður um, og á aö konia við á hverri höfn, að heiia má. Blátt Karlmannsfata Cheviot sérlega failegt f Austurstræti 1. Asg. G. Gunnlaugsson & Co. Símskeyti frá fréttarjtara Vísis Khöfn 10. ágúst ítalir elta Austurríkismenn fyrir auslan Isonzo og hafa tekiö af þeim 15000 fanga. Rússar sækja ákaft frani gegn her Botlmiers í Qaiiciu, og ei það yfirvofaudi að hann verði að sleppa Lemberg. Guðm. Magnússon ptófessor kom heim á Ingólfi í fyrradag. Prentvilla, I sem margir vafalaust hafa tekið eftir, var í greininni um hljómleik Jóns Norðmanns, í Vísi í fyrradag: listspilari í staö Lisztspilari (um Har- ald Sigurðsson). Atvinnurógsmálið. Dómur féll í undirrétti í fyrra- dag í rnáli því, sem Sigurjón Pét- ursson hötðaði í vor, gegn Ólafi Friðrikssyni, ritstjóra Dagsbrúnar, fyrir að hvetja menn til að hafa engin viðskifti viö Sigurjón. Var Ólafur dæmdur til aö greiða Sigur- jóni skaðabætur, alt að 1000 kr., eftir óvilhallra manna mati. Von- andi hefir Sigurjón ekki beðið neitt tjón af þessu fljótræði Hásetafélags- ins og Ólafs, og feilur þá málið þar meö niður. Messað í Dómkirkjunni á niorgu kl. 12 á hád. síra Bjarni Jónsson. (Altaris- ganga). — Engin síðdegismessa, Lúðrafél. Harpa leikur á Austurvelli annað kvöld kl. 6Va, ef veður leyfir.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.