Vísir - 12.08.1916, Blaðsíða 2

Vísir - 12.08.1916, Blaðsíða 2
I ViSIR VISIR A ! g r e 1 ð s! a blaðsins á Hótel Island er opin irá kl. 8—7 á hverj- um degi, Inngangur frá Vallarstræti. Skrifsiofa á sama Btað, lnng, frá Aðalstr. — Rltstjdrlnn til viötals Iri kl. 3—4. Síml 400.- P. O. Box 367. Best að versla i FATABÚÐINNI! Þar fást Regnkápur, Rykfrakkar fyrir herra, dömur og börn, og allur fatn- aður á eldri sem yngri. Hvergi betra að versla en í FATABUÐINNI, Hafnarstr. 18. Siml 269 Gullfossheslarnir Osanninda og misskilnings- vaðall Jóli. Ögm, Oddssonar. Hr. J. Ö. O. og aörir sem kunna að hafa lesið ritsmíð hans verða að afsaka að eg hefi ekki haft fyr tæki- færi til að bera hana til baka, sök- um þess, að eg var í langferð er greinin kom út, og hefi síðan átt annríkt og læt vitanlega önnur störf ganga fyrir. Greinarhöf. hefur ritsmíð sína mjög hátíölega með því að segja að eg hafi gert »nokkrar athuga- semdir* viö grein hans. Ojá, ekki er nú eftirtektin skörp, freruur venju. Eg haföi sagt, að »aðfinslur ogað- drditanir greinarhöf. til eigenda hest- anna væru ýmist tvímælalaus ósann- indi eða misskilningur*. Það var aðaltilgangur minn með grein minni að mótmæta þessu og það hefi eg gert. Bauðst þá og býðst enn til að sanna hvert einasta atriði með vottum. Það er líka sýniiegt, að það fellur um sjálft sig að eigend- ur hestanna vilji láta hestunum iíða illa á leiðinni út, á því, að það stórbætir vitanlega fyrir sölu þeirra erlendis að þeir líti sem alla bezt út, er þeir koma á markaöinn. — Þessa gat eg í fyrri grein minni, og hefir Jóh. Ögm. Oddsson þó ekki reynt að andmæla þessu, en við það hrynja ritsmíðar hans cins og spilahús. Því þótt vér eigend- ur hestanna værum þau örgustu ill- menni sem kærðum okknr kollótta þótt vér kveldum hestana, þá kaup- um við þó hestana í þeim tilgangi að græða eitthvað á þeim, eins og liami kaupir sínar vðrur í þeim til- gangi. Hr. Jóh. Ögm. Oddsson segir í grein sinni, að sum atriði greinar hans hafi eg ekki minst á, «sjálf- sagt vegna þess«, kemst hann svo svo spekingslega að orði, <¦¦ að aug- Ijóst var að ekki tjáði á móti þeim að mæla*. Óþarft hefði verið að hafa annað eins spekingsorðalag á þessu því ölluin atriðum, sem máli skiftu hefi eg mótmælt. Að vísu eru sum atriði í grein rithöfundar- ins sem ekki er ástæða tii aö mót- mæla og eru heldur ekki neitt ný- stárlegar fréttir eöa spekingsupp- götvun, svo sem t. d. að hestarnir séu teknir úr «frjálsræði til fjalJa og dala«, látnir ofan í uppskipunarbát og »halaðir« úr hotuun í «lalíu» upp í skipið. Annars þýðir ekki að rökræða viö hr. J. Ö. O., því í fyrsta lagi staðhæfir hann hilt og þetta út í loftið, a'n þess aö vita nokkuð um það, slær svo út í aðra sálma, þeg- ar það er rekiö ofan í hann og fer að ræða um alt annað, svo vart má á milli sjá hvort meira ræður hjá honum heimska eöa óráðvendni. Þegar rekið er ofan í hann með vottorði að hrossin, sem með Gull- fossi áttu að fara heföu verið 225 en ekki 400 cins og hann sagði, spyr hann að því hvers vegna hafi verið rekin á annað hundrað hross upp úr bænum af bryggjunui um kveldið. Eg hefi nú aflað mér vottorða um það áð hrossin voru 57 aö tölu (sjá að neðan) svo gr.- hðf. hefir séð minst tvöfalt. Vitan- lega hefir hann ekki heldur gert sér neina grein fyrir því, að þegar við þurfum að senda ákveðna tölu af hestum með vissu máli þarf að Iáta koma fleiri hross niöur á bryggju, en fara eiga. Lítlu síðar í greininni spyr grein- arhöf.: »Hvaö skyldi annars mörg þúsund pund af vatni hafa verið í þessum 1500 pd.« (c. Viðeyjarhey- inu). Eg tók það fram, aö heyið frá Viðey heföi verið 16000pd. — Að vísu eru það glópar einir, sem ekki lesa próförk af greinum sín- um, en það get eg nú fyrirgefið hr. J. Ö. O. Gerum nú ráð fyrir , aö 0 hefði fallið aftan af hjá prent- aranum, en hitt er þó víst, að 15 þús. eru í stað 16 þúsund. Þegar nú maðurinn ekki getur einusinni haft rétt eftir þegar hann tekur töl- ur upp úr blaði, hvað mun þá ! um þaö sem honnm er ókunnugt um. Lái mér það hver sem vill, j þótt eg ekki taki þesskonar rit- snilling (!) neift sérlegi hátíðlega. Vaðal hr. J. Ö. O. um Lækjar- botna heyið get eg verið stuttorður um. Eg var áður búinn aá lýsa yfir því, að eg vissi alls ekki ann- að en heyið væri gott og að eg lét það hey fara og meira til sem var algerlega umfram. Og þegar eg hafði tekið það ofan í hann að það hefði verið gert afturreka segir hann eins og ósannindamönnum er títt: Eg þóttist hafa það úr áreiö- anlegum stað. Frh. á 4. síðu. Gula dýrið. Leynilögreglusaga. ------ Frh. »Já, inni í skrifstofu, Viljið þér líta á hann?« »Já þakka yður fyrir«. »Jæja komið þér þá. Þér mun- uð hafa tíma til að athuga hann áður en morgunverður er fram- reiddur, þótt eg hafi lagt svo fyrir að hann kæmi eins fljótt og hægt er«. Þeir gengu inn í skrifstofuna og tók Morrison þar fram stór- an samanbrotinn iandsuppdrátt. Bleik athugaði hann gaumgæfi- Iega. Hann fylgdi Pernbrókar- ströndinni þangað til hann kom að skerjaklasanum sem þar ligg- ur skamt fyrtr utan. Hann leit á hin ýmsu nöfn og fann loks nafnið Marsey, Hann athug- aði legu þessa litla bletts nokkra stund og stóð síðan upp. »Eg þakka yður fyrir«, sagði hann. »Ættum við ekkí að snæða dögurð snöggvast«. Þeir gengu inn í borðsalinn og beið Tinker þeirra þar. Þeir settust að borðum og töluðu ekki saman, því þeir höfðu allir hugann fastar við sínar eigin hugsanir. Eftir að þeir höfðu mafast stigu þeir upp í bifreiðina og héldu til Westward Ho! Ekkert hafði borið við síðan Tinker kom um nóttina »Komdu með mér, drengur rhinn«, sagði Bleik. »Eg þarf að athuga hér dálítið«. Þeir fóru þangað sem hjól- förin voru og nú gat Bleik gert fuilnægjandi athuganir á staðnum. Eftir litla stund stóð hann upp og sneri sér að Tinker. »Þú sagðir að flugvélin sem þú sást í gær hafi verið óvana- lega stór, drengur minn«. »Já«, svaraði drenguriun með ákafa. »Hún er ein sú langstærsta sem eg hefi séð. Eg býst við að hún geti borið fjóra eða fimm menn hœglega. Hún var ekki eins stór og gammurinn sem Oraham White smíðaði í fyrra og getur flogið með sex til átta farþega milli Lundúna og Parísar, en mér er óhætt að segja að hún gengur henni næsf, af þeim flugvélum sem eg hefi séð«. Bleik hneigði höfuðið hugs- andi. »Segðu mér drengur minn«, sagði hann eftir litla stund. — »Hvað segirðu um þessi för hérna?« »Mér sýnist all-Iangt á milli T I L M IN N IS: Baðhúsið opið v. d. 8-8, ld.kv. til 11 Borgarst.skriijt. i brunastöð opin v. d 11-3 Bæiarfóg.skrlfst. Hverfisg. op, v. d. 10-2 og 4-7 Bæjargjaldk, Laufásv. kl. 12-3 og 5-7 v.d Islandsbanki opinn 10-4. K, F. U. M. Alnt. samk, sunnd. 8'/, siðd Landakotsspit. Sjukravltj.tími kl, 11-1. Landsbankinn 10-3, Bankastjóm tll við- tals 10-12 Landsbókasafn 12-3 og 5-8. Utlán 1-3 LandsBiniinn opinn v. d, daglangt (8-9) Helga daga 10-12 og4-7 Náttúrugrfpasafnlð opiö l1!,^1/, siðd. Pósthúsið oplð v. d. Q-7, sunnd. 9-1 Samábyrgðin 12-2 og 4-6; Stjórnarráðsskrifstofurnar opn. 10-4 v. d. Vifilsstaðahælið. Hcimsóknartimi 12-1 Þjóðmenjasafnið opið sd. þd, fmd. 12-2 Ókeypls lækning háskólans Kírkjustrætt 121 Alm. heknlngar á þrlðjud. og fðstud. kl. 12—1. Eyrna-, nef- og hálslækningar á föstud. kl. 2—3. Tannlækningar á þriðjud. kl. 2—3. Augnlækningar i Lækjargötu 2 á mlð- vikud, kl. 2—3. andsféhirðir kl. 10-2 og 5-6. þeirra og eftir förunum að dæma þá hefir flugvél sú yerið allhlað- in sem farið hefir hér um«. »Það er einmitt mín ætlan«, svaraði Bleik. »Ef þú vilt mæla víddina þá muntu sjá að~það er feti lengra á milii hjólanna á þessari flug- vél en á Vanalegum flugvélum. Hvað ræðurðu af því?« Augu Tinkers glömpuðu snögg lega. »Fjandinn úr sauðarleggnum J »Þér haldið þó ekki að þessi för séu eftir flugvélina, sem eg sá í gær?« »Eg vil ekki alveg fullyrða að svo sé, drengur minn, en þessi för eru eftir óvanalega stóra flug- vél og flugvélin sem þú sást í gær var óvanalega stór. Við verð- um að muna, að að eins einn maður sá flugvél hefja sig hér upp á sunnudaginn. Það var drenghnokki nokkur sem var að reika hér um. »Eftir því sem hann sagði Morrison þá héit flugvélin til norðurs. Það mundi hann ekki hafa sagt nema hann hafi horft á eftir henni þangað til hún hvarf. __________ Frh. Theodór Aruason fiðluleikari hélt nýlega hljdmleik í Kallehave á Jótlandi. Er sagt frá því í Vordingborg Avis frá 15. júlí, og lætur blaðið mjög vel yfir. Segir aö þeirrar skemtunar munj Iengi verða minst þar. HaföiTheo- dór farið þessa ferð í sumarleyfinu, eftir beiðni einhverra, sem til hans höfðu heyrt í Khöfn.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.