Vísir - 13.08.1916, Blaðsíða 1

Vísir - 13.08.1916, Blaðsíða 1
Utgefandi HLUTAFÉ.LA.G Ritstj. JAKOB MÖLLER SÍMI 400 VISER Skrifstofa og afgreiösla ix Hótel ísland SÍMI 400 6. árg. Sunnudaginn 13, ágúst 1916, 219. tbl. Gamla Bfó Gullið glepur Ágætur sjónleikur í 3 þátt- um, leikinn af þektum dönsk- um leikurum, svo sem: WiLLIAM BEWER, KNUD RASSOW, HENRY SEEMANN, Frk. ODA ROSTRUP og -CHARLES SCHWANEN- FLUGEL. Hindsberg Piano og Flygel eru viðurkend að vera þau beztu og vönduðustu sem búin eru til á Norður- löndum. — Verksmlðjan stofnsett 1853. Hljóðfæri þessi fengu »Orand prix« í London 1909, og eru meðai annars seld: H. H. Christian X, H. H. Haakon VII. Hafa hlotið meðmæli frá öllum helztu tónsnillingum Norðurlanda, svo sem t. d. Joachim Ándersen, Professor Bartholdy, Edward Orieg, J. P. E. Hartmann, Professor Matthison-Hansen, C. F. E. Hornemann, Professor Nebelong, Ludwig Schytte, Aug. Winding, Joh. Svendsen, J. D, Bondesen, Aug. Enna, Charles Kjerulff, Albert Orth, Nökkur hljóðfæra þessara eru ávalt fyrirliggjandi hér á staðnum, og seljast með verksmiðjuverði að viðbættum flutningskostnaði. Verðlistar sendir um alt land, — og fyrirspurnum svarað fljótt oggreiðlega. G. Eiríkss, Reykjavík. Einkasali fyrir ísland. nmm Bæjaríróttir Afmœli í dag: Ásta Kjaitansdóttir, ungfrú. Afmeeli á morgun: Áslaug Zoega, ungfrú. Bjarni ívarsson, bókbindari. Einar Finnbogason, verkstj. , Gróa Bjarnadóttir, húsfru. Guðm. Þorsteinsson, læknir. Jóhann Þorbjörnsson. Kristín Sigurðardóftir, kaupm. María Kristjánsdóttir, húsfrú. Pálmi Pálmason, verkam. Péíur H. Hjálmarsson, prestur. ENSKAE HfJFUE mestu úr að velja hjá > Pétur Ingjaldsson, stýrim. Stefanía Stefánsdóttir, húsfrú. Valdimar Guðjónsson, sjóm, Þórst. Sigurgeirsson, verzlunarm. Þuriður Bárðardóttir, ljósmóðir. Afmmll&kort með islenzk- um erlndum og rnargar nýjar tegundir korta, fást hjá Helga Arnasyni í Safnahúsinu. I Erlend mynt. Kaupniliöfn 11. ágúst. Sferlingspund kr. 16,95 100 frankar — 60,50 Dollar — 3,61 Laus prestaköll. Prestaköllin: Helgafell (Stykkis- hólmur) Mjóifjörður, Sandfell (í Ör- æfum) og Útskálar, eru anglýst laus. Umsóknarfrestur til 25. september, véltt frá fardögum 1917. Ceres fór héðan í gærkveldi á 9. tím- anum. Meðal farþega voru: Sig- urður Erlendsson bóksali (norður í Skagafjösð, — sér til heilsubótar). | Guðnv Eggerz sýslum. K. Zimsen borgarstj. Kirk verkfr. Kjartan Ólafsson rakari. Matthías Ólafsson ráðunautur. Óskar Halldórsson garðyrkjum. Óskar Borgþórsson stud. art. Pétur Ólafsson kaupm. Frúrnar: Stefanía Guðmundsdóttir leikkona. María Mölier. Kathinka Sigfiísson. Kristjana Snæland. Ó. Davíðsson. C. Proppe o. fl. o. fl. Rey k j a ví k Bankar Sterl.pd. 17,20 100 fr. 62,00 100 mr. 64.75 I florin 1,50 DoIIar 3,72 Pósthús 17,25 62,00 "64,75 1,50 3,75 Brynjólfur Björnsson tannlæknir kom heim í gæraust- an úr sveitum. Haltdór Sigurðsson úrsmiöur fdr utan á (slandi síð- ast. Augnlæknlrintí. , Andrés Féldsted kom heim úr lækningaferð sinni um Vestfirði með íslandi á dögunum. »Blsp<, flutningaskip landsstjórnarinnar, kom htngað f gær með koi frá Englandí. Ráðherra fór austur í sýslur í eftirlitsferð í gær. Héðan fór hann í bifreið og dr. Jón Þorkelsson, landskjalavðrð- ur meö honnm. Síldveiðaskip frá Ameríku. í Lögbrgi er sagt frá því, að 2 norskir skipstjórar hafi kómið til New-York í júnímánuði í þeim er- indum að kaupa skip tii síldveiða hér við land í sumar. Höfðu þeir keypt 3 eimskip og 2 skonnortur, sem áttu að fara þaðan um mán- aðamótin—júní—júlí. — Eimskipin. eru gömui skemtiskip, 3—4 hundr. smál. að stærð og kostuðu 40þús. dollara hvert, þ. e. 140—150 þús. kr., og er það ekki mikið verð, ef skipin eru góö. — fslendiugum vestra var boðið frítt far heim á skipunum, ef þeir vildu vinna á þeim á Ieiðinni. ! Léreft landsins bestu selur jíwatdm Nýja Bíó Leyndarmálið. Stóifenglegur sjónl, leikinn af , Pathé Fréres Co. Mynd þessi lýsir átdkanlega raunveruleik lifsins, misskiln- ingi þess og mótblæstri. HERMEÐ tilkynnist vinum og vandamönnum að jarðarför elsku lit,lu dóttur okkar, Ólafar Sigur- bjargar, fer fram mánudaginn 14. þ. m. og hefst með húskveðju kl. 11V2 f. hád. frá heimili okkar, Holtsgötu 3. HELGA KRISTJÁNSDÓTTIR, SYLVERÍUS HALLGRÍMSSON. HÉRMEÐ tilkynnistvinumog vandamönnum nær og fjaer að stúlkan Elísabet Jónína Guð- mundsdóttir frá Stapakoti í Njarð- víkum andaðist á Landakotsspít- ala 7. þ. m. Jarðarför hennar fer íram þriðjudag 15. þ. m. kl. 12 á hádegi frá Dómkirkjunni í Reykjavík. ÞÓRUNN GUÐMUNDSDOTTIR SVEINN STEINDÓRSSON Stapakoti í Njarðvíkum. Til sölu lítið hús með stórri hornlóð í miðbæn- um naerri höfninni, — hentugur staður fyrir verslun eða umboðs-' sölu. A. v. á.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.