Vísir - 13.08.1916, Page 1

Vísir - 13.08.1916, Page 1
Utgefandi H L U T A F É ;L A.G Ritstj. JAKOB MÖLLER SÍMI 400 Skrifstofa og afgreiðsla i Hótel fsland SÍMI 400 6. árg. Sunnudaginn 13, ágúst 1916. 219. tbl. Gamla Bfó Gullið glepur Ágætur sjónieikur í 3 þátt- um, leikinn af þektum dönsk- um leikurum, svo sem: WILLIAM BEWER, KNUD RASSOW, HENRY SEEMANN, Frk. ODA ROSTRUP og CHARLES SCHWANEN- FLUOEL. Hindsberg Piano og Flygel eru viðurkend að vera þau beztu og vönduðustu sem búin eru tii á Norður- löndum. — Verksmlðjan stofnsett 1853. Hljóðfæri þessi fengu »Grand prix« í London 1909, og eru meðai annars seld: H. H. Christian X, H. H. Haakon VII, Hafa hlotið meðmæli frá öllum helztu tónsnillingum Norðurlanda, svo sem t. d. Joachim Ándersen, Professor Bartholdy, Edward Grieg, J. P. E. Hartmann, Professor Matthison-Hansen, C. F. E. Hornemann, Professor Nebelong, Ludwig Schytte, Aug. Winding, Joh. Svendsen, J. D. Bondesen, Aug. Enna, Charles Kjerulff, Albert Orth, Nokkur hljóðfæra þessara eru ávalt fyrirliggjandi hér á staðnum, og seljast með verksmiðjuverði að viðbættum flutningskostnaði. Verðlistar sendir um alt land, — og fyrirspurnum svarað fljótt oggreiðlega. G. Eiríkss, Reykjavík. Einkasali fyrir ísland. Afmæli í dag: Ásta Kjai tansdóttir, ungfrú. At'mæli á morgun : Áslaug Zoega, ungfrú. Bjarni ívarsson, bókbindari, Einar Finnbogasoii, verkstj. , Gróa Bjarnadóttir, húsfrú. Guðm. Þorsteinsson, læknir. Jóhann Þorbjörnsson. Kristín Sigurðardóttir, kaupni. María Kristjánsdóttir, húsfrú. Pálmi Pálmason, verkam. Pétur H. Hjálmarsson, prestur. '' ENSEAB HÚTTJE, mestu úr að velja hjá jkmddí Pétur Ingjaldsson, stýrim. Stefanía Stefánsdóttir, húsfrú. Valdimar Guðjónsson, sjóra, Þorst. Sigurgeirsson, verzlunarm. Þuriður Bárðardóttir, Ijósmóöir, AfmeallEikori með íslenzk- um erludum og raargar nýjar tegundir korta, fást hjá Helga Árnasyni í Safnahúslnu. Eriersd mynt. Kauptnhöfn 11. ágúst. Sterlingsputid kr. 16,95 100 frankar — 60,50 Dollar — 3,61 Reýkja vík Bankar Pósthús Sterl.pd. 17,20 17,25 100 fr. 62,00 62,00 100 mr. 64.75 64,75 1 florin 1,50 1,50 Dollar 3,72 3,75 Brynjólfur Björnsson tannlæknir kom heim í gæraust- an úr sveitum. Halldór Sigurðsson úrsmiður fór utan á íslandi síö- ast. Augnlæknlrintí. , Andrés Féldsted kom heim úr lækningaferð sinni uin Vestfirði með íslandi á dögunum. »Bisp<, fluiningaskip landssljórnarinnar, kom hingað í gær með kol frá Englandi. Ráðherra fór austur í sýslur í eftirlitsferð í gær. Héðan fór hann í bifreið og dr. Jón Þorkelsson, landskjalavörð- ur með honum. Laus prestaköll. Prestaköllin : Helgafell (Stykkis- hólmur) Mjóifjörður, Sandfell (í Ör- æfum) og Útskálar, eru anglýst laus. Umsóknarfrestur til 25. september, veitt frá fardögum 1917. Ceres fór héðan í gærkveidi á 9. tím- anum. Meðal farþega voru: Sig- urður Erlendsson bóksali (norður í Skagafjöið, — sér til heilsubótar). Guðm.' Eggerz sýslum. K. Zimsen borgarstj. Kirk verkfr. Kjartan Ólafsson rakari. Matthías Ólafsson ráðunautur. Óskar Halldórsson garðyrkjum. Óskar Borgþórsson stud. art. Pétur Ólafsson kaupm. Frúrnar: Stefanía Guðmundsdóttir leikkona. María Mölier. Kathinka Sigfússon. Krisljana Snæland. Ó. Davíðsson. C. Proppe o. fl. o. fl. Síldveiðaskip frá Amerfku. í Lögbrgi er sagt frá því, að 2 norskir skipstjórar hafi kómið til New-York í júnímánuði í þeim er- indum að kaupa skip til síidveiða hér við land i sumar. Höfðu þeir keypt 3 eimskip og 2 skonnortur, sem áttu að fara þaðan um mán- aöamótin—júní—júlí. — Eimskipin. eru gömul skemtiskip, 3—4 hundr. smál. að stærð og kostuðu 40 þús. dollara hvert, þ. e. 140 — 150 þús. kr., og er það ekki mikið verð, ef skipin eru góö. — íslendiugum vestra var boðið frítt far heim á skipunum, ef þeir vildu vinna á þeim á leiðinni. Léreft landsins bestu selur jkuuddm Nýja Bíó l 4 Leyndarmálið. Stóifenglegur sjónl, leikinn af Pathé Fréres Co. Mynd þessi lýsir átakanlega raunveruleik lífsins, misskiln- ingi þess og mótblæstri. HÉRMEÐ tilkynnist vinum og vandamönnum að jarðarför elsku li(lu dóttur okkar, Ólafar Sigur- bjargar, fer fram mánudaginn 14. þ. m. og hefst með húskveðju kl. IP/í f. hád. frá heimili okkar, Holtsgötu 3. HELGA KRISTJÁNSDÓTTIR, SYLVERÍUS HALLGRÍMSSON. HÉRMEÐ tilkynnist vinum og vandamönnum nær og fjær að stúlkan Elísabet Jónína Guð- mundsdóttir frá Stapakoti í Njarð- víkum andaðist á Landakotsspít- ala 7. þ. m. Jarðarför hennar fer fram þriðjudag 15. þ. m. kl. 12 á hádegi frá Dómkirkjunni f Reykjavík. ÞÓRUNN GUÐMUNDSDOTTIR SVEINN STEINDÓRSSON Stapakoti í Njarðvíkum. Til sölu lítið hils með stórri hornlóð í miðbæn- um nærri höfninni, — hentugur staður fyrir verslun eða umboðs-' sölu. A. v. á. SeudÆ a\x§^s\i\$a* Umautega

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.