Vísir - 13.08.1916, Page 3

Vísir - 13.08.1916, Page 3
V 1 S*i R ánum. — Til að raflýsa baeinn álftur hann að þurfa muni alt að 1000 hestöflum, og yrðu þá af- gangs úr Elliðaánum alt að 1500 til suðu og vélareksturs. Ef samþykt verður að reisa hér rafmagnsstöð, gæti hún ver- ið komin upp um næsta nýár. Bráðabirgðar áætlunin um kostnað við byggingu stöðvar- innar gerir Lange þegar hann er kominn til Noregs. 09 —o— Það er orðið alllangt síðan tekið var til þess ráðs í Þýzkaland, að takmarka eyðslu manna á ýmsum matvælategundum meö því, að fyr- irskipa hin svokölluðu matvæla- »kort«: »brauðkort« o. s. frv. og að ákveða hve mikið megi selja hverjum einstakling á dag. En nú eru þessi »kort« orðin svo mörg, að í ýmsum borgum er fariö að safna þeim í bækur, matvælabækur, til hægðarauka fyrir húsmæður við innkaupin. Enda er það viðurhluta- mikið að hafa kortin laus, því ef þau glatast eiga menn á hættu að fá ekkert. — Almenn kjötkort fyrir alt ríkið hafa ekki veriö fyrirskipuð Dóttir snælandsins. Eftir Jack London. 36 ---- Frh. Frona mátti ekki, aö því er vin- konur hennar sögðu, heyra neitt annað leikritaskáld nefnt á nafn en Ibsen. Og var því afráðið að leika »Et Dukkehjem« eftir þenna höfund. Og átti lErona sjálf að leika hlut- verk Noru. Corliss, sem nú reyndar hafði orðið fyrstur til að stinga upp á þessum leik, haföi átt að leika hlut- verk Þorvafdar. En það var eins og honum væri horfinn allur áhugi á því, — að minsta kosti bað hann sig undan- þeginn að taka þátt í leiknum, og bar við miklu annríki. Þaö varð þá auövitað Vincent sem hlaut að taka þetta hlutverk að sér, * Corliss kom aðeins á eina af æfingunum. Hvort sem það nú slafaöi af annríki lians, eða þá af því, að samkvæmt leiknum er Þor- enn, en búist við að það verði gert bráðlega og þá komið meiri jöfn- uði á kjötnautnina. Oddur Gfslason yflrróttarmálaflutnlnxsmaSur 'Laufásvegl 22. Venjulega heima kl. 11-12 og 4 5 Simi 26 Pétur Magnússon, yfirdómslögmaSur, Hverfisgðtu 30. Drekkið CARLSBERG PILSNER Heimsins bestu óáfengu drykkir. Fást alstaðar Aðalumboð fyrir ísland Nathan & Olsen. Sínii 533 — Heima kl 5—6 . Sogi Brynjálfsson yflrréttarmálaflutningsmaCur, Skrifstofa í Aöalstræti 6 [uppij. Skrifstofutimi frá kl. 12— og 4 -6 e. — Talsími 250 — *^3\$\y Hið öfluga og velþekta brunabótafélagið W O L G A (Stofnað 1871) tekur að sér alskonar brunatryggingar Aðalumboðsmaður fyrir Island Halldór Eiríksson lTaTí----AA- faXí?----WU- -wTXT'á---kTftTi- ----WiJ. Drengur óskast strax til að bera Vísi út um bæinn. jjvr,----Ti.Ti- "iyr----- -.▼íCTí--- ----ySP- Brunatryggingar, sæ- og stríðsvátryggingar. A. V. Tulinius, Miðstræti 6 — Talsími 254 Det kgL octr. Brandassurance Comp. Vátryggir: Hús, húsgögn, vöru- alskonar. Skrifstoíutími8-12 og -28. Austurstræii 1. Pær húsmæður sem hafa í hyggju að biðja mig að útvega sér vetrarstúlkur, geri mér viðvart, helst ekki seinna en 31. ágúst. Heima kl. 5-6 e.h. Ránarg. 29 A. Sími 354. (Bókari Eimskipafélagsins) N. B. Nlelsen. KRISTÍN J. HAOBARÐ. valdur við og við neyddur til að leggja handlegginn utan um mittið á Noru, taka í eyrað á henni o. s. frv., þá er svo mikið vfst að Cor- liss kom ekki á fleiri æfingar en þessa einu. Annríkt átti hann, það var víst um það. Væri hann ekki á sleða- ferðum sat hann allar stundir inni- lokaður hjá Jakob Welse og Tre- thaway hersi. Og að hann hafði þar nægilegt viðfangsefni sést bezt á því að Welse eingöngu hafði hlutdeiid í námum margra miljóna virði. Corliss var, fyrst og fremst fús til vinnu og framkvæmdamaður í öllú. Þegar hann nú varö þess var aö bóknámið var ekki einhlýtt hér og verkleg þekking útheimtist jafn- framt, þá lét hann sér ekki vaxa í augum, að leggja sig allan fram og teggj3 því meira að sér. Hann futöaði sig á heimsku þeirra manna, sem höfðu falið honum starf þetta, eingöngu sakir þess aö hann hafði meðmæli frá mikilsmegandi mönnum, og hann Iét þessa skoðun sína í ljósi yiö Trethaway. Hersirinn virti þessa einlægni Corliss, og eins hitt hversu fljótur hann var að átta^sig á hlutunum og afla sér þekkingar, iðni og áliuga. Bishop, sem aldrei hafði viljað vera undir aöra gefinn, hafði þó ráðiö sig í þjónustu hjá Corliss. Raunar var hann, samt sem áður, að miklu leyti sjálfráður, en fékk þó um leiö tækifæri til aö bæta kjör sín. Vinna hans var mest í því fólgin að ferðast fram og aft- ur meðfram ám og stórfljótum og athuga alt vel og vandlega. Þar að auki var hann útbúinn með öllum nauösynjum, af beztu teg- und, og Ijómandi fallegan hunda- sleða. Og þar sem hann nú var gull- nemi, meö lífi og sál, Iét hann ekkert tækifæri ónotað til að skygn- ast um eftir nýjum námum án þess hann þó léti það hindra sig frá að framkvæma fyrirskipanir húsbónda síns. Corliss var ágætur húsbóndi. Hann borgaði vel alla vinnu. En jafnframt því sem hann sjálfur var ósérhlífinn heimtaði hann líka full- komna vinnu af verkamönnum sfnum. Það skifti líka einungis í tvö horn, með þá sem hjá honum unnu. Annaöhvort urðu þejr þrek- meiri og duglegri menn til ails en þeir áður voru, sem ekki vildu hjá neinum öörnm vinna, eða þá þeir, yfirgáfu liann eftir fáa daga og lögöu honum alt til lasts. Jakob Welse var þetta hin mesta ánægja, og hældi hatin Corliss á hvert reipi. Gladdi það Fronu mjög að heyra það. En í öllu þessu annríki sá hútl nú Corliss miklu sjaldnar en áður, en var miklu meira með Vincent. Bjartsýní hans átti svo vel við hana, og efagirni hennar um það að ekki væru allar sannar sögurnar, sem hann bar á borð, hvarf smátt og smátt. Og svo fór einnig öðrum, sem í fyrstunni höfðu efast um sann- leiksgildi frásagna hans, að þeir urðu að breyta um skoðun þegar þeir heyrðu hann segja frá. Þeir, sem eitthvað voru kuntiugir í þeim löndum, sem hann talaði um, gátu ekki annað en samsint því að frá- sögn hans væri rétt. í fjarveru Coiliss voru þau Vin- cent mikið saman. Þau óku í sam- einingu á hundasleðum og urðu vel kunnug. Þetta alt féll nú ekki Corliss vel í geð, einkum þegar hann þann stutta tíma, sem hann gat heimsótt Fronu, varð jafnframt að þola nær- veru Vincenls. Þaö var því ekkert undarlegt þó Corliss ekki væri neitt hrifinn af honum, og svo var um fleiri.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.