Vísir - 14.08.1916, Síða 1

Vísir - 14.08.1916, Síða 1
Utgefandi HLUTAFÉL A.G Ritstj. JAKOB MÖLLEP. SfMI 400 vISIB Skrifslofa og afgreiðsla i Hótel fslanil SÍMI 400 6. árg. Mánudaginn 14, ágúsi 1916. 220. tbl. Simskeyti frá fréttaritara Vfsis Khöfn 13. ágúst Bartdamern sækja hægt fram f áttina til Pe- ronne og fyrir sunnan Thiaumont, Rússar eru komnir yfir Bustritza. Engin á með nafninu Bustritza finst á þeim landakortum, sern Vísir hefir séð. En ekki er ósennilegt, að nafnið sé afbakað í skeytinu, og eigi að vera Bystrzyca, þverá, sem rennur sunnan í Dnjester, frá Karpatafjöllunum rétt fyrir austan borgina Stanislau, sem getið var um í skeytinu í gær, að Austurríkismenn hefðu hörfað úr. Eftir þessum síðustu skeytum að dæma, eru Austurríkismenn all- illa staddir, er þeir hopa svo á hæli bæöi fyrir Rússum og ítölum. — Nyrst á herlínurmi gegn Rússum, hjá Kovel, er þó svo að sjá, scm þeir haldi Rússum enn í skefjum. En ef þeir verða að hörfa langt frá Lem- berg, kemur allmikill hlykkur á iínuna, og hlýtur hún þá að lengjast svo nrikið, að erfiðleikar þcirra vaxi síórum, því auðséð cr að þá vant- ar bæði lið og skotfæri til aö geta haldið vclli. Og tíðindin um upp- gjöf Görzborgar, og ósigra þeirra fyrir ítölum á línunni frá Görz, um Rúbía, Doberdo og Monfalcone lil Adriahafsins, þar sem þeir hafa staðið fyrii ítölum eins og múrveggur á annað ár, og varið þeim leiðina til Triest, sýna, aö þeir eru ekki langt frá því að vera að þrotum komnir, Á vestúrvígstöðvunum virðist lítið hafa gerst nú lengi, en þar halda bandamenn Þjóðverjum föstum með svo mikinn her, að þeirgeta ekki rétt við bardagann hjá Austurríkismönnum, Og það er æ að koma betur og betur í ljós, að úrslitaorusturnar rnunu ekki verða háðar þar, heldur í Austurríki. Guðm. Magnússon prófessor er kominn heim. Hittist til viðtals fyrir sjúklinga á sama tíma og áður (kl. 10-11 f. h.) Drengur óskast strax til að bera Vísi út um bæinn. ÆÆ----aa--------úe OTJ--- Gamla Bíó Gullið glepur Ágætur sjónleikur í 3 þátt- um, leikinn af þektum dönsk- um leikurum, svo sem: WILLIAM BEWER, KNUD RASSOW, HENRY SEEMANN, Frk. ODA ROSTRUP og CHARLES SCHWANEN- FLUOEL, HÉRMEÐ tilkynnist vinum og vandamönnum nær og fjær að stúlkan Elísabet Júlía Guð- mundsdóttir írá Stapakoti í Njarð- víkum andaðist á Landakotsspít- ala 7. þ. m. Jarðarför hennar fer fram þriðjudag 15. þ. m. kl. 12 á hádegi frá Dómkirkjunni í Reykjavík. ÞÓRUNN GUÐMUNDSDOTTIR SVEINN STEINDÓRSSON Stapakoti f Njarðvíkum. Afmœli í dag: Jón Kristjáusson, Hvg, 86. Afmæli á morgun : Hans Tofte, bankastjóri. Helga Jónsdóttir, húsfrú. Ólafur Hafliöason, sjóm. Páll Guðmundsson. Afmæliskort með íslenzk- um erindum og margar nýjar tegundir korta, fást hjá Helga Arnasynl í Safnahúsinu. Erlend mynt. Kaupmhöfn 11. ágúst, Sterlingspund jkr, 16,95 100 frankar — 60,50 Dollar — 3,61 R e y k j a v f k Bankar Pósthús Slerl.pd. 17,20 17,25 100 fr. 62,00 62,00 100 mr. 64.75 64,75 1 florin 1,50 1,50 Doltar 3,72 3,75 Draupnir heitir þilskip, sem nýhlaupið er afstokkunum í skipasmíðastöð Magn- úsar Guömundssonar hér í bænum. Skipið er þrjátíu og sex smálestir að stærð, og mun vera stærsta skip sem hér hefir verið smíðað og gef- ur í engu eftir útlendu smíði.. Nýja Bfó Leyndarmálið. Stóifenglegur sjónl. leikinn af Pathé Fréres Co. Mynd þessi lýsir átakanlega raunveruleik lífsins, misskiln- ingi þess og mótblæstri. K. F. U M. Valur I Æfing f kveid ki. 8. Aldarafmælishátíð fél. verður haldin þriðjud. 15. ág. 1916 kl. 1 síðd. í neðrideildarsal Alþingis. Innanbæjarfélögum verða send- ir aðgöngumiðar með pósti. Uí- anbæjar félagar vitji þeirra í búð Sigurðar bóksala Kristjánssonar á þriðjudagsmorgunin áður en hátíðin hefst. Björn M. Olsen. Botnfa fór f gær um hádegi frá Þórs- höfn í Færeyjum. Búist er við henni hingað á miðvikudagsmorg- un. Veðrið f dag: Vm. Ioftv. 751 logn « 10,8 Rv. “ 752 logn « 12,7 Isaf. * 753 logn « 12,2 Ak. „ Gr, « 750 logn « 11,8 Sf. “ 753 logn « 9,6 Þh. „ 749 a.n.a, kul » 11,0 Gullfoss fór þ. 11. þ.m. frá Khöfn, er nú væntanlega í Leith. Sextugs afmæli á Björn Bjarnarson hreppstjóri í í Grafarholti í dag, Stálvíkurkoiin. Ekkert varð úr því að Ingólfur færi vestur að sækja kol, eins og ráðgert var, því í Stálvfk þykir ó- lendandi nema í norðanátt.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.