Vísir - 16.08.1916, Blaðsíða 1

Vísir - 16.08.1916, Blaðsíða 1
Utgeíandi H L U T A F É'L A|G Ritstj. JAKOB MÖLLER SlMI 400 Skrifslofa og afgreiðsla í Hótel if.lmiii SÍMI 400 6. árg, M iðvíkudaginn 16, ágúst 1916 222. tbl. [******* Gatnla Bíó X******s Hin mikla mynd sem Palads-Ieikhúsið í Kaupmannahöfn hefir nýlega sýnt: Her Breta undir vopnum verður sýnd í Gamla Bíó í kveld. Par sjáum vér hinn mikla nýja her Breta undir æf- ingu, frá þeim degi að hermennirnir eru kallaðir í her- þjónustuna, og fram að þeim degi er þeir leggja af stað til vígvallarins. Pað er með sanni sagt eins og Politiken'hefir ritað: Det var som bladede man i et kœmpemæssigt leveode Leksikon. Myndin er skýr — skemtileg og fræðandi. Sýningin stendur yfir 1% klukkustund. Aðgöngumiðar kosta: Tölusett sæti 60, alm. 40 og barnasæti 10 aura. iui$®mw®w.mmwM&œm& ¦Bátakeðjur. B/ "__'s/ » /8 ---- /4 Blakkir meö járnspötigum eru endingarbezfar. Ljósker, Carbide, Bambusstangir ódýrast hjá Sigurjóni. Krattspyrnufél, R.víkur Æ F I N G A R á mánudögum og fimtudögum kl. 8 stundvíslega. STJÓRNIN. ÞAKKARÁVARP. Innilegasta hjartans þakklæti vott- um við bllum þeim nær og fjær er auðsýndu okkur Muttekningu við frá- fall og jarðarför okkar elsku litlu dóttur, Guðrúnár Helgu. ft.'ik 16. ág. 1916 Guðbjörg Olafsd. Eirikur lliríkssoii Hérmeð tilkynnist vinum og vanda- mönnum að maðurinn minn elsku- iegur Jón Hallsson frá Hvassahrauni andaðist 16. ágúst á Landakotsspít- alanum. Jarðarförin ákveðin siðar. Álfheiður Stefánsdóttir. Bæjaríréttir Afmeeli á morgun: Árni Þ. Zakaríasson, verkstj. Ástráöur Hannesson, atgr.m, Guöni Þorsteinsson, trésm. Ouðrún H. Eyvindsdóttir, húsfrú Jakob Karlsson, skrifari, Ak. Afmæliskort með íslenzk- um erindum og margar nýjar tegundir korta, íást hjá Helga Árnasyni { Safnahúsinu. Erlend mynt. Kaupmhöfn 14. ágúst. Sterlingspund kr. 17,00 100 frankar — 61,00 Dollar — 3,61 R e y k j a v í k Bankar Pósthús Sterl.pd. 17,20 17,25 100 fr. 62,00 62,00 100 mr. 64.75 64,75 1 florin 1,50 1,50 Dollar 3,72 3,75 Guðm. Magnússon prófessor er nú aftur farinn að gegna læknisstörfum sínum og hitt- ist heima sama tíma dags og áður. Spaugileg prentviila var í Vísi í gær, þar sem sagt var að Botnía hefði farið frá Vestmannaeyjutn »kl. llídag«, en ráðgert að hún mundi koma hingað um eða laust eftir hádegi. Eftir því hefði hiin átt að vera í mesta lagi 2 tfma á leiðinni! Lik Bjðrns Þórhallssonar kom hingað með Botníu í gær. Jarðarförin er ákveðin á laugardag á hádegi frá Laufási. Gamla Bíó sýndi í gær fróðlegar myndir af heræfingum Breta, frá fyrstu æfing- um nýliðanna og alt þangað til hersveitirnar fara til vígvallarins. — Síðar verða sýndar myndir af brezka flotanum. Botnía var 18—-19 tíma á ieiðinni hing- að frá Vestmannaeyjum, fór þaðan kl. 11 í fyrrakvöld og kom hingað kl. 5-6. Þokan tafði. Meðai farþega frá útlöndum voru: Nýja Bíó TOP J Sjónleikur í þrem þáttum leikinn af Nordisk Films Co. Aðalhlutverkin leika: Rftbert Dinesen Ebba Thomsen Caj'us Brunn K.F.U M Valurl Æfing f kveld kl. 8. Reyktur LAX ódýr og góður fæst í Liverpool. AGÆTT REIÐHJÓL sem nýtt — til sölu. — A. v. á. Gunnar' Halldórsson, stud. jur. og Geir Sæmundssou vígslubiskup. Bókmentafélagshátíðin Aldarafmælishátíðin hófst í fund- arsal neðri deildar í þinghúsinu, kl. 1 í gær, og var þá fyrst sunginn og Iesinn kvæðaflokkur, er Þorst. Gíslason hafði orkt. — Þá flutti forseti B. M. Ólsen fyrirlestur um sögu félagsins, og að lokum las hann upp skipulagsskrá fyrir sjóði að upphæð kr. 1000,00, er hann gaf félaginu í afmælisgjöf. — Fé- lagsmenn allir, er viðstaddir voru, þökkuðu gjöfina með því að standa upp. Hera, vélaskip O. Gíslasonar stór- kaupmanns fór héðan áleiðis vest- ur í Stálvfk í gær. Hefir Guðm. Guðmuudsson fengið það í þessa ferð til að sækja kol.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.