Vísir - 16.08.1916, Blaðsíða 1

Vísir - 16.08.1916, Blaðsíða 1
Utgefandi H I- U T A F F.'L AjG Ritstj. JAKOB MÖLLER SÍMI 400 ¥ISIR Skrifstofn r>g afgreiðsla i Hótel íslanii SÍMI 400 6. árg. Miðvikudaginn 16, ágúst I9S6. 222. tbi. (**atafeafcafcj* Gamla Bíó VafcafcafcafcafcafcJ Hin mikla mynd sem Palads-leikhúsið í Kaupmannahöfn hefir nýlega sýnt: | Her Breta undir vopnum * * verður sýnd í Gamla Bíó í kveld. æJ Þar sjáum vér hinn mikla nýja her Breta undir æf- ^! ingu, frá þeim degi að hermennirnir eru kallaðir í her- ^ Jj þjónustuna, og fram að þeim degi er þeir leggja af stað ^ til vígvallarins. ^l' Pað er með sanni sagt eins og Politiken hefir ritað: Det var som bladede man i et X $ I X Aðgöngumiðar kosta: ^ Tölusett sæti 60, alm. 40 og barnasæti 10 aura. kœmpemæssigt levende Leksikon. Myndin er skýr — skemtileg og fræðandi. Sýningin stendur yfir l1/, klukkustund. TtUt sweuv vatitav í e.s, }£\slieu . Bátakeðjur 8A” Blakkir meö járnspöngum eru endingarbezlar. Ljósker, Carbide, Bambusstangir ódýrast hjá Sigurjóni. Kratfspyrnufél, R.vfkur Æ F I N G A R á mánudögum og fimtudögum kl. 8 stundvíslega. S T J Ó R N I N . ÞAKKARÁVARP. Innilegasta hjartans þakklæti vott- Hérmeð tilkynnist vinum og vanda- um við öllum þeim nær og fjær er mönnum að maðurinn minn elsku- auðsýndu okkur hiluttekriingu við frá- legur Jón Hallsson frá Hvassahrauni fall og jarðarför okkar elsku litlu andaðist 16. ágúst á Landakotsspit- (lóttur, Guðrúnar Helgu. alanum. Jarðarförin ákveðin síðar. Bvík 16. ág. 1916 Álfheiður Stefánsdóttir. j Guðhjörg Olafsd. Eirikur Eiríksson Bæjaríróttir |||| Afmaeli á morgun: Árni Þ. Zakaríasson, verkstj. Ástráður Hannesson, atgr.m. Guðm Þorsteinsson, trésm. Guðrún H. Eyvindsdóttir, húsfrú Jakob Karlsson, skrifari, Ak. Afmselískort með íslenzk- um erindum og margar nýjar tegundir korta, fást hjá Helga Árnasyni í Safnahúsinu. Erlend mynt. Kaupmhöfn 14. ágúst, Sterlingspund kr. 17,00 100 frankar — 61,00 Dollar — 3,61 R e y k j a v í k Bankar Sterl.pd. 17,20 100 fr. 62,00 100 mr. 64.75 1 florin 1,50 Dollar 3,72 Pósthús 17,25 62,00 64,75 1,50 3,75 Guðnt. Magnússon prófessor er nú aftur farinn að gegna læknisstörfum sínum og hitt- ist heima sama tíma dags og áður. Spaugileg prentvilla var í Vísi í gær, þar sem sagt var að Botnía hefði farið frá Vestmannaeyjum »kl. 11 í dag«, en ráögert að hún mundi koma hingað um eöa laust eftir hádegi. Eftir því hefði hún átt að vera í mesta lagi 2 tíma á leiöinni! Lik Björns Þórhallssonar kom hingað með Botníu í gær. Jaröarförin er ákveðin á laugardag á hádegi frá Laufási. Gamla Bíó sýndi í gær fróðlegar myndir heræfingum Breta, frá fyrstu æfing- um nýliöanna og alt þangað til hersveitirnar fara til vígvallarins. — Síðar verða sýndar myndir af brezka flotanum. Botnía var 18—19 tíma á leiðinni hing- að frá Vestmannaeyjum, fór þaðan kl. 11 í fyrrakvöld og kom hingað kl. 5 — 6. Þokan taíði. Mcöal farþega frá útlöndum voru : Nýja Bíó íns vegna Sjónleikur í þrem þáttum leikinn af Nordisk Films Co. Aðalhlutverkin leika: Rpbcrt Dinesen Ebba Thomsen Cajus Brunn K.F.U M Valur I Æfing f kveld kl. 8. Reyktur j L A X ódýr og góður fæst í Liverpool. AGÆTT REIÐHJÓL sem nýtt — til sölu. — A. v. á. Gunnar Halldórsson, stud. jur. og Geir Sæmundssoti vígslubiskup. Bókmentafélagshátíðin Aldarafmælishátíðin hófst í fund- arsal neðri deildar í þinghúsinu, kl. 1 í gær, og var þá fyrst sunginn og lesinn kvæðaflokkur, er Þorst. Gíslason hafði orkt. — Þá flutti forseti B. M. Ólsen fyrirlestur um sögu félagsins, og að lokura las hann upp skipulagsskrá fyrir sjóði að upphæð kr. 1000,00, er hann gaf félaginu í afmælisgjöf. — Fé- lagsmenn allir, er viðstaddir voru, þökkuðu gjöfina með því að standa upp. Hera, vélaskip G. Gíslasonar stór- kaupmanns fór héðan áleiðis vest- ur í Stálvfk í gær. Hefir Guðm. Guðmuudsson fengið það í þessa ferð til að sækja kol.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.