Vísir - 16.08.1916, Blaðsíða 3

Vísir - 16.08.1916, Blaðsíða 3
V I S!l R i ----------fiTáiTé iSkiXi' i W' tfra?. Drengur óskast strax til að bera Vísi út um bæinn. **==**= Landakotsskólinn byrjar 1. sept. n. k., kl, 10 f, h. Reinh. Anderson, Bankastræti 9, hefir fengið mikið úrval af Regnkápum karlm. harða og lina Hatta, enskar Húfur, inislitt Fataefni og blátt Cheviot. NOTIÐ TÆKIFÆRIÐI Sparið peninga í dýrtíðinni. Enginn hér í borginni selur eins ódýrt og Reinh. Anderson, Bankastræti 9, Peir sem ætla að stunda nám í Landakotsskóla í vetur, eru vinsamlega beðnir um að snúa sér sem fyrst til undirritaðs eða St. Jósepssystranna í Landakoti. Sama skólagjald og í fyrra. J, Servaes. Hittist venjul. 11-1 og 6-8. Sími 42. LÖGMENN s* ■« Qddur Gíslason yflrréttarmálafluínlngsmaður Laufásvegi 22. Venjulega heima kl. 11-12 og 4-5 Sitni 26 Féfcur Magnússon, yfirdómslögmaöur, Hverfisgötu 30. Simi 533 — Heima kl 5—6 . Bogi Brynjólfsson yfirréttarmálaflutningsmaður, Skrifstofa í Aðalstræti 6 [u*;pij. Skrifstofutimi frá kl. 12— og 4—6 e. — Talsími 250 — Pretsmiöja Þ. Þ. Clemenlz. 1916. Drekkið CARLSBERG PILSNER Heimsins bestu óáfengu drykkir. Fást alstaðar Aðalumboð fyrir ísland Nathan & Olsen. "\D\5u \ ^3\^\, Dóttir snælandsins. Eftir Jack London. 39 ---- Frh. — Hvað þá? Egl spurði Bishop og fanst sér mjög misboðið. En Corliss hló að honum og sagði: — Hvað mynduð þér þágera? — Eg. Já, það skal eg með mestu ánægju segja yður. Undir eins og þér komið til baka þá farið þér og heimsækið hana, Semjiö þér við hana um að aðhyllast yður einan um langan, langan tíma, svo langan aö þér verðið að skrifa það hjá yður til þess að gleyma því ekki. Oerið þér alveg upptækar allar frístundir hennar í svo marga daga að hinn náunginn komist hvergi aö. Þér skuluð ekki skríða í duftinu fyiir henni, — hún er ekki þannig gerð að hún þekkist það, — en gætiö samt hófs í stór- læti yðar. Það verður að ganga bara svona, svona — la-la. Og svo einhvern tfma þegar hún er óskðp góð og brosir við yður, — eins og hún nú Iíka getur brosað! — Þá, já þá skuluð þér standa upp og hefja bónorðið. Vitaskuld get eg ekki sagt neitt um hvernig þá kann að kútveltist, en því verðið þér sjálfur aö ráða fram úr. En þér megið ekki bíða alt of lengi. Betra að gifta sig of snemma heldur en aldrei! Og svo ef þetta skrifaragrey lætur sjá sig, þá bei jið þér hann á bumbuna, — duglegt högg! Það er roeira en nóg til þess að gera út af við hann, Eða máske væri enn betra aö þér tækjuð hann af- síðis og töluðuð viö hann. Segiö honum að þér séuð hættulegur maður, sem hafi verið búinn aö vinna slórvirki áöur en hanii var hælfur að væta vögguna sína. Og ef hann sé nokkuö að læðasl um og reyna aö koma sér í mjúkinn, þá skulið þér sjá um aö hann ekki kembi bærurnar. Bishop stóð nú upp. Hann leygði sig og fór út til þess að gefa hundunum. — Munið nú eftir því að láta hann ekki þurfa að kemba hærurn- ar, sagði Bishop, um leið og hann fór út. Og ef þér veigrið yður við að koma því til leiöar sjálfur, þá skuluð þér bara gera mér orð. Eg skal þá koma undir eins. 13. k a p í t u 1 i. — Já, salta vatnið, ungfrú Welse, hið mikla, salta vatn, með himin- háum öldum og stórskipum, — það þekki eg. En ferska vatnið og litlu bátana, skeljarnar þær, sem ekki þola að maður hósti eða hræki, það þekki eg ekki, sagði Courber- tin barón og brosti, og hélt svo áfram: En það er dýrðlegt, mikil- fenglegt. Eg hefi síaðið hjá og horft á, en bráðum skal eg læra að þekkja það. — Það er ekki svo erfitt aö læra það, greip Vincent fram í, eða er ekki svo, ungfrú Welse? Það sem meöþarí er aðcins andlcgt og lík- amlegt jafnvægi. — Eins og línudanzari? — Ó, þér eruð hreint óbetran- legur! sagði Frona hlæjandi. Eg er viss um að þér eruð eins kunn- ugur barkarbátum og við. — Þekkið þér nokkuð ti! slíks? Þér, kvenmaöurinn. — Þó fransk- maðurinn væri heimsborgari, þá undraðist hann sífelt sjálfsíæði og atorku amerískra kvenna. — Eg lærði það þegar eg var lítil stúlka í Dyea, á meðal Indí- ánanna, En næsta vor þegar ísinn leysir af ánni skulum við taka yður í kenzlu — hann Vincent og eg. Og svo skuluð þér koma aftur til menningarlandanna útbúinn með alls konar þekkingu, og yður mun falla þelta vel í geð. — Já, hjá jafn yndislegum kenn- ara, sagði hann lágt og kurteislega. En þér, herra Vincent, haldið þér að eg verði svo heppinn að mér falli það vel í geð? Er það svo með yður? Þér, sem ætíð dragið yður í hlé, fámálugur og óskilj- anlegur, eins og þér viljið forðast að Iáta hið mikla Ijós þekkingar yöar lýsa öðrum. Baróninn snéri sér nú að Fronu. Eg man ekki hvort eg hefi sagt yður frá því að við erum gamlir vinir Vincent, og þess vegna leyfi eg mér að stríða honum. Er þetta’ ekki satt, Vincent? Gregory hneigði sig. ’ — Eg er viss um, sagði Frona, að þið hafið hizt einvers staðar á útjöðrum jarðarinnar. — í Yokohama, greip Vincent fram í, fyrir ellefu árum síðan. Það var um kirsiberjatímann. En Cour- bfertin barón gerir mér rangt til, og mér þykir það slæmt, því hann segir ósatt, því miður. Eg er hrædd- ur um að færi eg að segja frá, þá myudi eg tala alt of mikiðj um sjálfan mig,

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.