Vísir - 16.08.1916, Blaðsíða 4

Vísir - 16.08.1916, Blaðsíða 4
VÍSI R t I n n brotsþjóf naður var framinn í skipasmíðastöð Magnúsar Ouðmundssonar á mánudagsnóttina, hafði verið far- ið inn um glugga á smíðahús- inu og þaðan inn á skrifstofuna. Par stóð lítill peningakassi á borði og voru í honum ýms skjöl, bankaseðlar og smápeningar. Var kassinn horfinn um morguninn, — En daginn eftir fanst kassinn í skúr þar skamt frá og voru þá öll skjölin í kassanum og banka- seðlarnir lágu undir skjölunum á kassabotninum, hefir þjófurinn haldið að ekkert væri þar annað en skjölin. — En smápeningana hirti hann. Tunnuleysið og síldveiðarnar. Vísir átti nýlega tal við Elías Stefánsson útgerðarmann um tunnuleysið við Eyjafjörð.— Var það skoðuu Elísar, að þeir út- gerðarmenn og síldarkaupmenn, sem tunnulausir hafa orðið, hljóti að eiga nokkra sök á því sjálfir. Sjálfur kvaðst hann alt af hafa haft nógar tunnur og hjálpað mörg- um. Tunnuskip sín sagði hann að hefðu ekkert vetið tafin, og væri hann nú búinn að fá undir 30 þús. tunnur, að meðtöldum skipsfarmi sem nú er á leiðinni. Einn farm ætlar hann að fá enn og verða það þá als 36 þúsund tunnur sem hann lætur flytja til landsins. Álítur Elías að tafir þær sem mörg tunnuskip hafa orðið fyrir stafi af því, að eigendur tunn- anna hafi ekki tekið fasta ákvörð- un um hvað þeir ætluðu að gera við síldina, ekki viljað fastgera kaup við Englendinga. Skip þau sem Elías ræður fyrir eru fjögur, Earl Hereford, Eggért Ólafsson, íslendingur og Varan- ger. Þau hafa -aflað samtals 17 —18 þúsund tunnur til þessa. Segir hann að síldveiðin hafi verið afskaplega mikil, en nú sé töluvert farið að draga úr henni, síldin að minka. Hann hefir þegar samið við umboðsmann Breta um sölu á síldinni og er verðið eins og ráðgert var, 45 aurar fyrir kgr. hér á höfn. Simskeyti frá fréttarltara Vísis Khöfn 15. ágúst Italir eiga eftir aðeins þrjár danskar mílur tii Triest. Kola- spari n n sem hver hyggin húsmóðir notar daglega fæst aðeins hjó S i g u r j ó n i. oauVav á Mv. S&a*p¥\é5\ní\ góð kjör. 3<tev\v\ sv\ú\ sév W Stttuva*$ 3>¥yorste\Y\soY\ yajv\avstr»t\ \ &a$ o$ á vuov^uvv. Frá Rubleben —o— Fangarnir í Ruhleben í Þýzka- landi, sem sagt var frá í Vísi á I dögununi eru ekki lierfangar, held- l ur enskir borgarar sem dvöldu í Þýzkalandi þegar ófriðurinn hófst og fengu ekki heimfararleyfi. Bretar vilja fyrir hvern mun leysa þessa menn út. Þeir eru um 4000 að fölu. Og sum blöö í Englandi, t. d. The Daily Mail, vilja jafnvel vinna það til að sleppa öllum þýzk- um borgurum frá Englandi, sem eins er ástatt um. Segir D. M. að ekkert muni stoða aö ógna Þjóö- verjum með því að gjalda líku líkt og fara illa með þýzku fangana á Englandi, ef ekki veröi bætt kjör fanganna í Ruhleben. Almennings- álitiö í Bretlandi myndi ekki þola slíkt og «barbararnir» í Þýzkalandi ekkert skeyta um það. Samningar voru byrjaðir um skifti á þessum föngum síðast i júlí, en hvort þeir hafa tekist, er Vísi cnn ókunnugt. Strokkur —o — Þ. 9. júlí gaus hverinn Strokkur upp alhtóruni rfeini, r.em álitið var l. að hefði gos hans undanfarið. En í þetta sinn var borin mikil sápa í hanu, og gaus hann því af feikna krafti. — Var því fagnað af mörg- um, að þessi biti, sem staðið hafði i honum skyldi þó hrökkva upp úr honum áður en hann kæfði hann til fulls, — En nú er sá' tögnuöur úti og búinn, því þ. 14. júlí fékk Strokkur heimsókn af tveim dönsk- um mönnum, Einar Jarley, stud. jur. og C. E. Soya-Jensen, að því er sagt er, og köstuðu þeirsteininum aftur niður í kok hans. — Þykir vinum Strokks þetta illa gert og fúlmannlegt, og telja óvíst að hann geti náð andanum aftur. Menn þessir höfðu verið einir á ferð þar eystra, og verður því eng- um öörum um þetta kent, sem vit hefðu getað haft fyrir þeim. S. Veðrlð í dag: Vm. loftv. 765 v. andv. a 8,9 Rv. “ 766 logn a 9,9 Isaf. « 766 logn € 9,5 Ak. „ 766 s. kul U 8,0 Gr. « 731 logn «. 14,6 Sf. “ 764 logn a 10,1 Þh. „ 762 n.a. kul » 9,3 Langsjöl og þríhyrnur fást alt af í Garðarsstræti 4 ígengið upp frá Mjóstræti 4). [43 Saumaskapur á morgunkjólum, barnafötum o. fl. er tekinn á Vesturgötu 15 (vestur- endanum). [2) 7 Morgunkjólar fást beztir í Garða- str. 4. [299 Bókabúðin á Laugavegi 4 selur brúkaöar bækur. Lágt verð. [3 Morgunkjólar fást og verða saum- aö|r í Lækjargötu 12 A. [30 Barnavagn óskast í skiftum fyrir barnakerru. A. v. á. [73 Steinbítsriklingur til sölu á Lauga- vegi 67 (niðri). [76 Brúkaöur Dívan óskast til kaups. A. v. á. [77 Herbergi£til leigu fyrir ferðafólk í Lækjargötu 12 B. [305 Herbergi með húsgögnum til leigu í Bárunni. [14 Fullorðin hjón með uppkom- kominn son sinn óska eftir 2ja til 3ja herbergja íbúð ásamt eld- húsi eða aðgang að eldhúsi frá 1. okt. n. k. A. v. á. [75 Einhleypur maður reglusamur óskar eftir einu heibergi, helst nú strax til 14. maí. Uppl. í Suður- götu 6. [78 Fundiö lítið kapsel meö gamalli mynd og hárlokk. Vitjist á Hverfis- götu 56 A. [79 Œ VATRYGGIMGAR Det kgl. ociir. Brandassurance Comp. Vátryggir: Hús, húsgögn, vöru- alskonar. Skrifstofutími8-l 2 og 2-8. Austurstræti 1. N. B. Nlelsen. Brunatryggingar, sæ- og stríðsvátryggingar A. V. Tulinius, Miðstræti 6 — Talsími 254 Hið öfluga og velþekta brunabótafél. HT WOLGA (Stofnað 1871) tekur að sér alskonar brunatryggingar Aðalumboðsmaður fyrir fsland Halldór Eiríksson (Bókari Eimskípafélagsins)

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.