Vísir - 17.08.1916, Blaðsíða 1

Vísir - 17.08.1916, Blaðsíða 1
Utgefandi H L U T A F É"L A}G Rltstj. JAKOB MÖLLER SÍMI 400 Skrifstofa og afgreiösla í Hótel fsland SÍMI 400 6. árg. Fimtudaginn 17, ágúst 1916, 221. tbl. XAAAaleateateK Gamla Bíó * S Hin mikla mynd sem Palads-leikhúsið í Kaupmannahöfn ^ hefir nýlega sýnl: | Her Breta undir vopnum verður sýnd í Gamla Bíó í kveld. 5 Þar sjáum vér hinn mikla nýja her Breta undir æf- u ingu, frá þeim degi að hermennirnir eru kallaðir í her- — þjónustuna, og fram að þeim degi er þeir leggja af stað til vígvallarins. Pað er með sanni sagt eins og Politiken hefir ritað: Det var som bladede man i et kœmpemæssigt ievende Leksikon. )$> Myndin er skýr — skemtileg og fræðandi. Sýningin stendur yfir H/j klukkustund. Aðgöngumiðar kosta: Tölusett sæti 60, alm. 40 og barnasæti 10 aura. vantav á e.s. ,S*\sken'. Vtpptáswaa* ' y.j- oa 0£S T A R FLESK PYLSU R SVINSLÆRI í verzlun ^xtiavs jUnasotvar. Sími 49. Afmæli á morgun: Ingigerður Eyjólfsdóttir, húsfrú. Jón Guölaugsson, skósm. Málfríöur Jóhannsdóttir, húsfrú. Ragnh. Þorsteinsdóttir, ungfrú. Runólfur M. Jónsson, prestur. Sig. Sigurösson, trésm. Afmaeliskort meö íslenzk- um erlndum og margar nýjar tegundir korta, fást hjá Helga Arnaaynl i Safnahúsinu. Erlend mynt, Kaupmhöfn 16. ágúst. Sterlingspund kr. 17,05 100 frankar — 61,00 Dollar — 3,62 R e y k j a v í k Bankar Pósthús Sterl.pd. 17,20 17,25 100 fr. 62,00 ‘62,00 100 mr. 64.75 64,75 1 fiorin 1,50 1,50 Dollar 3,72 3,75 Landritari fór meö Fálkanum norður á Ak- ureyri i gær. Nýkomnar margar teguundir: Kökur — Kex, Ennfremur gott Margatrfni m. fl. Bjórn Sveinsson Laugaveg 19. Nýja Bíó m vegna Sjónleikur í þrem þáttum leikinn af Nordisk Films Co. Aðalhlutverkin leika: Robert Dinesen Ebba Thomsen Cajus Brunn Símskeyti frá fréttaritara Vísis Khöfn 16. ágúst Italir hafa tekið víðáttumikið skotgrafanet af Austurrfkismönnum á Carso-sléttnnni. Krattspyrnufél, R.vfkur Æ F I N G í kvöid (fimtudag) kl. 8 sfundvíslega. STJÓRNIN. Dr. Guðm, Flnnbogason r kom heim úr Ameríkuför sinni með Botníu í fyrradag. Ingólfur kom frá Borgarnesi í gær. Með honum komu margir bæjarbúar úr ferðalögum. Þar á meöal: Matt- hías Einarsson læknir, Vilh. Bern- höft tannlæknir, Th. Thorsteinsson kaupm., Magnús Kjaran verzlunar- stj., Kristján Jónsson háyfirdómari, frú Laura Níelsen, Jessen véla- kennari, Björgúlfur Stefánsson verzt- unarm,, frú Svava Þórhallsdóttir, frú Grönfeldt á Hvítárvöllum o. fl. Þilskipin eru aö koma inn þessa dagana og hafa aflað vel. Ása kom inn í gær meö 33 þús. og Hákon meö 18 þús. Kartöflur komu meö Botniu, en seljast upp jafnharöan. Hjá Zimsen seldust þær upp í gær, F.kki er þó bitinn gef- inn — kostar 14 aura pundið. Á ferð kring um Suæfellsnes eru þeir bankastjórar íslandsbatika, H. Haf- stein og Sighvatur Bjarnason, og Aug. Flygenring kaupm. (Lögr.) Afmælissjóður Bókmentafél. heitt 1000 kr. sjóðurinn sem for- seti félagsins gaf því i afmælisgjöf. í skipulagsskrá sjóösins er svo mælt fyrir, aö höfuðstóllinn skuli ávaxtast í 50 ár í Söfnunnarsjóði íslands, en aö þeim tíma liðnum á að verja vöxtum og vaxtavöxtum af sjóön- um til einhvers þess iyrirtækis sem líklegt er til að efla tilgang félags- ins samkv. 1. gr. félagslaganna. Og þannig á að verja vöxtum og vaxta- vöxtum eftir hver 50 ár, en höfuð- stólinn má aldrei skerða. Veðrið í i dag: Vm. loftv. 763 Iogn “ 9,4 Rv. (( 763 logn “ 9,3 Isaf. . < 765 logn « 9,5 Ak. II 762 n.n.v. andv. “ 8,9 Gr. € 730 logn c 7,0 Sf. (( 763 logn “ 10,1 Þh. II 761 logn » 9,4

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.