Vísir - 18.08.1916, Blaðsíða 1

Vísir - 18.08.1916, Blaðsíða 1
I Utgefandi H L U T A F É.L A.G Hitstj. JAKOB MÖLLER SlMI 400 VISIR Skrifstofa og afgreiösla í Hótel Islami SlMI 4ÍK) 6. árg, Föstudaginn 18. ágúst 1916 223. tbl. I. O. O. F. 988189. Gamla Bíó Her Breta verður sýndur f síðasta smn í kvöld. Aögörtgumiöar kosta: Tölusett sæti 60, alm. 40 og barna- sæti 10 aura. Verzl. B. H Bjarnason. Nýkomið með Botttíu: Ýmisk. Blikkvörur: Dúnkar, allar stæröir, Form, Bakkar, Mjólkurbrús- ar O; fl. Járnvörur margskonar: t. d. Stiftasaumur, allar lengdirfrá ?,/4”— 6”, Sogþjalir, Kroketspil, Bor- nafrar, Handsagir, Qlerskerar, Húsvigtir, Skóflur, Brauðhnffar, — Huröarskrár, Giuggajórn, galv., Huröarhjarir ó. m. m. fl. Rúgmjðl, danskt, Öl, allar teg. m. m. Leverpostej nýkomin í verzlun £\t\avs jUnasonar Glervara Leirvara Postulín Nýkomið í fallegu úrvali í verzl Jons Þórðarsonar Múrskeiðar — margarteg. — Múrhamrar — Filt og Sandsigti — ódýrast á Laugaveg 73. SILKIN marg-eftirspurðu eru komin aftur í verzl. GULLFOSS Hérmeð tilkynnist heiöruðum yiöskiftavinum að eg hefi opnað rakarastofu mína á Laugaveg 38 B. Óskar Þorsteinsson. íer til útlanda að öllu íörfallalausu mið- vikudaginn 23. ágúst C. Zimsen Símskeyti frá fréttaritara Vísis Khöfn 17. ágúst Þjóðverjar hafa brugðið við og sent her til hjálpar Aust- urríkismönnum, til að bjarga Triest. Bandamenn sœkja nú aftur fram hjá Somme með nokkr- um árangri. Fólksþingið danska hefir samþykt, en Landsþingið felt, sölu Vesturheimseyjanna. Til þess að forðast nýjar kosningar hefir konungur stungið upp á því opinberlega að samsteypu- ráðuneyti verði ntyudað úr öllum flokkurn. Nýja Bíó íns vegna Sjónleikur í þrem þáttum leikinn af Nordisk Films Co. Aðalhlutverkin leika: Robert Dinesen Ebba Thomsen Cajus Brunn SLÆGJ A — alt aö 300 hesta — fæst nú þegar. Semja má við Samúel Ólafsson. Saumur allar venjulegar lengdir frá V*—8’ er ódýrastur á Laugavegi 73 Sími 251. Aldararafmæli Bókmentafélagsins í Khöfn Stjórn Bókmentafél. hafði falið prófessor Þorvaldi Thoroddsen að leggja kranz á leiði aðalfrumkvöð- uls stofnunar félagsins, R. Kr. Rasks í Khöfn, á aldarafmæli þess. — í morgun barst félaginu símskeyti um athöfnina, frá prófessor Þ. Thor- oddsen, og var þaö á þessa Ieið: Kaupmannahöfn 17. ágúst. Raskshátíðin fór vel fram. Leg- staðurinn fagurlega skreyttur. Prýði- Iegur krans. Thoroddseu talaði, Finnur Jónsson orkti kvæði. Margir Islenditigar viðstaddir. Thoroddsen. 3 FISKI- og SÍLDARKÚTTERAR, \Skosk t>\jgg(Su) eru til sölu (sama byggingarlag og er á kutter »Jane & Willianu, sem nú liggur hér á höfninni, seldur H.f. Kveldúlfur hér) - 30-40 tons á stærð. f góðu standi. Einn þeirra er með Alfa-vél. Af sérstökum ástæðum þurfa kaupln að vera fullgerð áður en Flóra fer héðan. Snúið yður fil Sími 251. O. Ellingsen. Sími 597.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.