Vísir - 18.08.1916, Blaðsíða 2

Vísir - 18.08.1916, Blaðsíða 2
VISIR VISIR A I g r c I ð s I a blaðslns á Hótel ísland er opin frá kl. 8—7 á hverj- nm degi, Inngangur frá Vallarstraeti. Skrifstofa á sama staö, inng. frá Aðaistr. — Kitatjórimi til viðtali frá kl. 3-4. Sími 400.- P. O. Bo* 357. Best að versla í FATABÚÐINNI! Þar fást Regnkápur, Rykfrakkar fyrlr herra, dömur og bðrn, og allur fatn- aðurá eldri sem yngrl. Hvergi betra að versla en í FATABUÐINNI, Hafnarstr. 18. Sími 269 Fryatts-máíið. Um Fryatt skipstjóra. I »DaiIy Mail« er Frayatt skip- stjóra, sem Þjöðverjar dærodu til dauöa og líflétu fyrir að verjast kafbálum sem á hann réðust, lýst þannig, að hann hafi verið fálátur en atorkusamur. Hann kunni ekki að hræðast og í mestu háskaæfin- týrum var hann jafn rólegur og þegar hann sat aö miðdegisveröi heima hjá sér. Hann var lágvaxinn, en þrekinn og hraustbygöur, gekk Htið eitt haltur eftir meiðsli, er hann hafði hlotið í sjómenskunni. Sjómaður frá hvirfli til ilja. Sjórinn glitraði í hvössu og föstu auguaráði hans, kraftur sjáfarins var greiptur í hvern drátt í einbeitta, þrekmikla, skegg- lausa andlitinu, og sjávarhljóðið var í röddinni þegar hann hrópaði fyrir- skipanir sínar frá stjórnpallinum. Þjóðverjar hötuðu hann vegna þess að hann iék á kafbáta þeirra. Hann var oft búinn að komast í hann krappann í viðureignum við þýzka kafbáta, eftir að þeir höfðu tekið upp þá hernaðaraðferð að skjóta öll ensk flutningaskip, og jafnvel hlutlaus skip fyrirvaralaust, hvar sem þeir hittu þau. Lék orð á því, að Fryatt væri sling- astur ahra skipstjóra sem um Norðursjóinn sigla, í því að verjast kafbátunum og áttu þeir oft í vök að verjast fyrir honum vopnlausum og sluppu stundum nauðuglega undan, eins og U 33. I það er líka álit Breta, að þessi dómur hafi verið kveðinn upp af heipt til hans. Hásetum hans varð oft skrafdrjúgt | um atferli hans þegar hann nálg- ] aðist þá staði, þar sem kafbátarnir , eru vanir að vera á sveimi. Hann , skimaði þá í allar áttir, og sæi hann < i. þá engan skipsturninn upp úr sjón- '" um, varð honum á orði að það , ætlaði ekki að veröa margt til dægra- '¦ styttingar í þeirti ferðinni. £ Einn af yfirboðurum hans sagði um hann : Við treystum honum til að fara hvert sem vera skal. Hann er hinn mesti fullhugi og það má altaf treysta því að hann rasi ekki um ráð fram, þegar hætta er á ferð- um. Hann er hægfara og gætinn' en ábyggilegur með afbrigðum. Þegar hann i tyrsta sinni var eltur af hraðskreiðum kafbáti, sendi hann alla skipsböfnina niður í véla- rúmið til hjálpar kyndurunum og var einn við stýriö. Eldtungurnar stóðu upp úr reykháfnum og máln- ingin skorpnaði af honum afhitan- um og skipið nötraði og brakaði í hverjum bjálka af hinum ægilega þrystingi, en Fryatt skipstjóri reykti rólegur pípuna sína og stýrði skip- inu úr bættunni iini í landhelgi Holiands. «Það var gott drengir*, var alt og sumt sem hann sagði, þegar skipshöínin kúguppgefin og titrandi af æsingu kom upp á þilfarið. Menn hans treystu honum og óttuðust hann. »Ekkert slys hendir okkur meðan gamli maðurinn er á skipinu* var viðkvæði þeira. Þeir trúðu á hann. »Hann gerði að eins skyldu sína. Hann gerði það sem hann gat fil að bjarga skipinu og skipshöfninni. Hvers vegna skutu þeir hann?« spuröi systir hans, þegar lífláts- \ fregnin barst henni. «Hvað eftir annað hafði verið ráðist á skip hans fyrirvaralaust. Hann gerði ekki annað en aö verjast, og fyrir það var hann dæmdur og skotinn«. Fryatt átti konu og 7 bðrn. — Sjálfsagt er taliö, aö ríkið ali önn fyrir þeim, en sum blöðin vilja láta gera upptækar allar eignir Þjóö- verja í Englandi og greiöa ekkjunni lífeyri af þeim. Telst svo til, að eignir Þjóðverja í Englandi séu um 7 milj. sterl.pd. meiri en eignir Breta í Þýzkalandi. Dómur hlutlausra. Svo virðist sem blöð hlutlausra landa séu mjög samtaka um að áfellast þjóðverja fyrir að lífláta Fryatt skipstjóra fyrir þær yfir- skynssakir, sem á hann voru bornar. Bandaríkjablaðið Tribune segir: Sama árið sem Fryatt skipstjóra varð það á að reyna að bjarga skipi sínu frá eyðilegg- ingu, höfðu þjóðverjar sökt fjöru- tíu varnarlausum enskum skipum fyrirvaralaust. Hefnd þýzku stjórnarinnar er eins og við var að buast. Bleyðuháttur þýzka flotans, sem einkennir hann frá öllum öðrum, kemur þar fram í sinni réttu mynd. Drenglyndi er honum því ósamþýðanlegt. Nieuwe Rotterdamsche Courant segir: Dómurinn er gagnstæður mannúðarfullri útleggingu herlag- anna. þjóðverjar drepa varnar- lausa menn hundruðum samán, en þá sem ekki vilja láta drepa sig góðviijugiega kalla þeir laun- vígismenn (franctireurs). Hollenska blaðið Handelsblad segir: Líflát þessa enska sjó- manns er ekki hægt að nefna annað en bleyðulegt morð, tram- ið af hatri og hefnigirni. Hefnd. Brezk blöð og brezkir borgar- ar hrópa á hefnd. — þau minna á ummæli Asquiths í neðri mál- stofunni 27. apríl 1915, þegar hann sagði: þegar vér höfum leitt ófriðinn til lykta — sem við með guðs hjálp munum gera — þá skulum við ekki gleyma og meigum ekki gleyma þessu há- marki grimdar og hryðjuverka, sem framin eru af ásettu ráði; þá munum vér telja það skyldu vora, að hegna þeim, sem sann- ir verða að sökum í þessu efni, hegna þeim svo sem oss er unt. Bretaveldi eftir ófriöinn. Lloyd George ávarpar Kanadamenn. 7. þ. m. tók hinn nýi hermála- ráöherra Breta í fyrsta sinn þátt í liðskönnun. Það var ný herdeild frá Kanada sem hann veitti þann heiður. Að lokutn ávarpaði hann liðs- foringja deildarinnar á þessa leið: »Eg er hér kominn, sem Eng- lendingur, til að þakka Kanada fyr- ir hjálpina. Vér vitura hvert afrek þér unnuð í annari Ypres-orust- unni, þegar þér björguðuð Calais. Réit eins og Kleltafjöllin kastaaftur stormunum vestra, eins brutu hetj- urnar þær hin tryltu áhlaup Þjóð- verja á bak aftur. Vér erum að mynda bandalag innan hins mikla ríkis til þess að geta tekist á hendur stærri verkefni í framtíöinni. Eins og það var verður það aldrei aftur; það verðúr ein stór samanhangandi heild, sem mun ráða meiru um forlög heims- ins í framtíðinni en nokkurt ríki á liðnum öldum . . ,« Tl L M I N N IS: Baöhúsið opið v. d. 8-8, Id.kv. til 11 Borgarst.skrifat. i brunastöð opin v. d 11-3 Bæjarfóg.skrifst. Hverfisg. op, v. d. 10-2 og 4-7 Bæjargjaldk, Laufásv. kl. 12-3 og 5-7 v.d Islandsbanki opinn 10-4. K, F. U. M. Aim. samk, sunnd. 8'/, siðd Landakotsspít. Sjúkravltj.tíml kl, 11-1. Landsbanklnn 10 3, f3ankastjórn til vlð- tals 10-12 Land£bú'taidín 12-3 og 5-8. Utián 1-3 Landssimlnn oplnn v. d> daglangt (8-9) Helga daga 10-12 og 4-7 Náttúrugripasalnfð opifl r/,-2V. siðd. Pósthúslð opið v. d. 9-7, sunnd. 9-1 Satnábyrgðin 12-2 og 4-0. Stjórnarráðsskrifstofurnar opn. 10-4 v. d. Vífilsstaðahælið. Hcimsóknartimi 12-1 ÞjéðmenjaBafnið opið sd. þd, fmd. 12-2 Ókeypls læknlng háskólans KirkjuBtrætl 121 Alm. lækningar i þrlðjud. og föstud. H. 12-1. Eyrna-, ncf- og hálslæknlngar á föstud, kl. 2-3. Tannlæknlngar á þriöjud. kl. 2—3. Augnlækningar I Lækjargötu 2 ð œlð* vikud. kl. ?—3. andsféhirðir kl. 10—2 og 5-6. Rúmenar og Búigarar berjast. Snemma í ágúst rcyndu búlg- arskir og austurrískir hermenn að næturlagi að fara yfir Dóná hjá Flaminder í nánd við borgina Giurgevo í Rúmeníu (í suður frá Búkarest). Framverðir Rúmena vðrn- uðu þeim landgöngu og hófu skot- hríð á þá og kölluðu Búlgarar þá meira lið sér til hjálpar og svör- uðu skothríðinnj í sömu mynd. — Sagt er að þetta tiltæki hafi verið vel undirbúið af Búlgara hendi, allir varðeldar slöktir áður i nánd við stöðvar þeirra og ljós öll á búlgörskum skipum sem þar voru í nánd á Dóná. Stjórn Rúmena hefir mótmælt þessu tiltæki við Búlgarastjðrn og leitt henni fyrir sjónir að þaö væri ósamrýmanlegt vinfengi því sem væri í milli ríkjanna. Norsku skipj sökt í Norðursjónum. — o— Þjóðverjar hafa um síðustu mán- aðamót sökt norska seglskipinu »Marz« í Norðursjónum. Skipið var á leið til Englands með farm. Sænskt skip bjargaði skipshöfninni. Einnig er sagt að norska bark- skipið »Aganda« hafi hitt þýzkan kafbát í Norðursjónum og að Þjóð- verjar hafi lagt eld í það.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.