Vísir - 21.08.1916, Blaðsíða 1

Vísir - 21.08.1916, Blaðsíða 1
Utgefandi HLUTAFÉLA.G Kitstj. JAKOB MÖLLER SÍMI 400 Skrifstofa og afgreiðsla i Hótel ísland SÍMI 400 6. árg. Mánudaginn 21, ágúst 19 16. 226. tbl. Gamla Bfó sýnir í kveld Herskipaflota Breta. Síðasta sinn í kvöld. :mmmmi Bæjaríróttir Afniæli á morgun: Alexander Sjöbergh, sjóm. Brynjólfur G/slason, sjóm. Quöfinna Sæmundsdóttir, trúsfrú. Guöný Óiafsdóttir, húsfrú. Margiét Helgadóttir, húsfiú. Margrét Jónsdóttir, ungfrú. Ölafur B. Magnússon, trésm. Afmáeliskort með íslenzk- um erindum og margar nýjar tegundir korta, fást hjá Helga Arnasyni í Safnahúslnu. Erlend mynt. Kaupmhðfn 18. ágúst. Sterlingspund kr. 17,10 100 frankar — 61,00 Dollar — 3,62 . Reykj a ví k Bankar Pósthús Steri.pd. 17,25 17,25 100 fr. 62,00 62,00 100 mr. 64.75 64,75 1 florin 1,50 1,50 Dollar 3,72 3,75 Guiifoss kom til Vestmannaeyja um hád. í gær. Fer þaöan um kl. 3 i dag. Botnía kom til Stykkishólms í gær. Flugufregnir bárust hingaö á dögunum um skipströnd mörg norður á Siglu- nesi. Áttu nokkur gufuskip og margir vélbátar að hafa sigit þará iand í þoku. Héðan barst fregnin norður og þótti þar nokkuðorðum aukin, því þar hafði ekkert skip strandað.3 Alfred Blanche ræöismaður. . Þess var getiö hér í blaöinu fyrir skömmu siðan, að hr. Bianche, ræðismaður Fiakka, sem hér hefir verið síðustu 5 árin, væri mí skipað- ur ræöismaður í Höfða-nýlendunni í Afríku. En brottför hans héðan ber þó bráðar aö en búist var við, því nú hefir hr. Blanche fengið skeyti um þaö frá Frakkasljórn, að búast til brottferðar héðan hið bráðasta. Staða hr. Blanche hér á landi hefir ekki veriö slík, aö almenningur hafi haft tækifæri til að kynnast honum sem embættismanni, en þó er það á allra vitund, að hann hefir gert sér alt far um aö láta sem mest gott afsér leiða. T. d. mun hann hafa átt mikinn þátt í því, að Frakk- ar sendu háskóla vorum kennara í frönskum fræðum á fyrstu starfsáruni skólans. Og það er von manna, að Iandið fái að njóta þess í fram- tíðinni, þó ekkki hafi veilð hægt ófriðarins vegna að koma því viö síö- ustu árin. Það eitt mun því nægja til þess að hr. Blanche verður altaf minst með þakklæti hér á landi. Hr. Blanche er hinn Ijúfmannlegasti í framgöngu, enda hefir hann aflað sér hér margra vina, sem sakna hans, þegar hann nú hverfur héð- an. En óhætt er líka að fullyröa, að hann muni minnast hérveru sinn- ar með hlýjum tilfinningum, þó að viðkynningin sé ekki lengri. . Herra Blanche gekk ungur í þjónustu iands síns, að eins 25 ára. Þá var hann orðinn Ltcentiatus í bókmentum og * lögfræði. Eftir eitt ár varð hann aðsloðarmaður konsúlatsins í Lundúnum, þá í Sarajevo i Bosníu pg loks í Glasgpw. Árið 1908 varð hann varakonsúll i Kaup- mannahöfn, en þaðan var hann . sendur hingað 1911. — Og nú fer hann héðan til Suöur-Afríku. Því miður iiggur Ieið hans líklega ekki aftur hingað, því hún iiggur þangað sem meira er að gera og hæfileikar hans geta komið ættjðrð hans að meiri notum. — Ættjörö sinni hefir hann helgað kraíta sfna. En, sem sannur sonur hins göfuga Frakklands, helgar hann þá nm leið þeirri þjóð, sem hann er settur til aö gæta hagsmuna þess hjá. Þau eru kynni íslendinga af hr. Alfred Blanche, og þessvegna fyigja honum héðan hugheilar hamingjuóskir. Heimsstyrjöldin hefir ken't öllum, sem hafa augun opin fyrir því sem gott er og göfugt, að elska og virða Frakkland. — Fulitrúi þess, sem nú er að hverfa héðan, hefir gert sitt til þess, að enginn faiskur tónn heyrist er Islendingar hrópa: Lift Frakkland! b. Nýja Bíó Aftnælisdaguriim Ljómandi fallegur franskursjón- leikur, leikinn af hinu heims- fræga filmsféiagi Pathé Fréres. Myndin er með raunveruleg- um litum. K.F.U M Valurl Æfing í kveld kl. 8. YENTJS- SYEETAN og »DEGRA«-feitiáburður er til sem stendur. Sími 284. Þerrlr hefir verið austanfjalls undanfarna daga og eru bændur þar nú loks búnir að hirða mikið af töðum sínum, en eiga mikið hey úti. Bisp, leiguskip landsstjórnarinnar, fór héðan í morgun áleiðis til Ameríku beina leið. Ceres var á Akureyri í gær. Goðafoss er á Vopnafirði á útleið. Nóra kom inn í gær með um 300 tunnur af síld, sem hún hafði veitt vestur á Isafjaröardjúpi. Flóra er á Siglufirði í dag.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.