Vísir - 22.08.1916, Blaðsíða 1

Vísir - 22.08.1916, Blaðsíða 1
Utgefsndi HLUTAFÉLAG Hitstj. JAKOB IMÖLLER SÍMI 400 VISIR Skrifstofa og afgreiðsla í Hótel fsland SÍMI 400 ©. árg. Þriðjudaginn 22, ágúéi 1916 227. ibl. Capt Alvarez, Afarspennandi og hrífandi ástaræfintýri í5 þáttum, leikið í Argentina af Vitagraphs frægu ieikurum í New-York. Meira spennandi og skemtilegri mynd er varla hægt að útvega, því að hún er erlendis reiknuð ein af þeim allra beztu, sem sýnd hefir verið. Allir æítu að sjá Capt. Alvarez á fjöruga hestinum sinuin »Mephisto«. Aðg.m. kosta 60, 40 og 10 au. Stifta-saumur allar lengdir og allskonar bygg- ingarvírar, er og verður alla jafn lang-ódýrast í Versl. B. H. Bjarnason. Fernisolían þjóðkunna er nú komin aftur og er verðið að vanda hið lang-Iœgsta í borg- inni, þ. e. kr. 1,15 pr.l tr. og ódýrara í stórkaupum. Versi. B. H Bjainason LATNESKA LEYNISKJALIÐ. Stórfeldur sjónleikur í 6 þáttum, 105 atriðum, leikinn af hollenskuni lcikurum. 1. þáttur: Latueska skjalið. 2. — Hjá borgarrústunum. 3. — í leit eftir glæpakvendinu. 4. — Hvernig hefna skal. 5. — Til hins nýja heims. 6. — Sigur réttvísinnar. Gott Píanó •jLtevðardecj jeéð Ef menn vilja sjá mynd, sem er reglulega spennandi, þá gefst hér alveg sérstakt tækifæri. fyrir 675 kr. frá Sören Jensen Khöfn. Tekið á móti pöntunnm og gefnar upplýsingar í Vöruhúsinu. óskast austur í Biskupstungur í dag eða á morgún. Uppl. í Bankastræti 7. Látið það ekki ónotað! Myndin er löng, stendur yíir 1'/, klukkustund. Verð aðgöngumiða: 60, 50, og 10 aura. Einkasala fyrir ísland. K.F.U M Knattspyrnufél. VALUR (Yngri deild) æfingin í kveld byrjar e k k i kl. 8l/2 heldur stundvíslega kl. 8Í mínsson verzlunarstj. frá ísaf., De- bell, steinolíufél.fikv.stj. G.ullfoss kom frá útlöndum í nótt. Meðal farþega voru Porvaldur Pálsson iæknir, Halidór Guðmundsson, raf- magnsfræðingur, frú L. Finsen og dóttir hennar. Afmaeliskort með íslenzk- um erindum og margar nýjar tegundir korta, fást hjá Helga Árnasyni { Safnahúslnu. Afmœli á morgun: Ágúst Thorsteinsson, kaupm. Guðm. Einarsson, steinsmiður. Guðrún Blöndahl, húsfrú. Gunnl. Magnússon, sjóm. Ólafur Ólafsson, próf. Hjarðarh. Ragnh, Skúladóttir, húsfrú. Teitur Pétursson, skipasni. Valgerður S. Þórðardóttir, húsfrú. Vilborg Runólfsdótfir, húsfrú. Botnía kom að vestan í nótt um mið- nætti. Farþegar voru allmargir meö skipinu, þar á meðal ungfrúrnar Ása Lárusdóltir og Katrín Thor- oddsen, stud. med., frú Guðrún Pétursdóttir, Sig. próf. Gunnarsson Stykkishólmi og Óscar Clausen kaup- maöur Stykkish., Þorvaldur Benja lErlend mynt. Kaupmhöfn 21. ágúst. Sterlingspund kr. 17,15 100 frankar -- 61,00 Dollar — 3,62 Rey kj a v í k Bankar Pósthús SterLpd. 17,25 17,25 100 fr. 62,00 62,00 100 mr. 64.75 64,75 1 florin 1,50 1,50 Dollar 3,72 3,75 Trúlofun: Ragnheiður Sumarliðadóttir á Breiöabólsstað í Miðdölum og verzl- unarm. Ludvig C. Magnússon hér í bænum. E.s. GULLFOSS fer héðan til Siykkishólms, Ffateyar, Patreksfjaröar, Isafjarðar, Sigiufjarðar og Akureyrar föstudag 25. ágúst. Skipið fer frá Akureyri 2. september, kemur við á ísafirði, Önundarfirði, Dýrafirði og Ólafssvík, væntaniega tii Reykjavíkur 5, september. — Héðan fer skipið áleiðis til New York 7, september að kveldi. h|f Eimskipafélag Islands. Hafnarfjarðarbíllinn nr. 3 fer til Keflavíkur fimtudaginn 24. þ. m. kl. 10 f. m. frá Hótel fs- land, ef að nógu margir gefa sig fram. Uppl, í talsfma 35 og 36 í Hafnarf. Sæmundur Vilhjálmsson bílstjóri.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.