Vísir - 23.08.1916, Blaðsíða 1

Vísir - 23.08.1916, Blaðsíða 1
Utgefandi HLUTAFÉLA.G Ritstj. JAKOB MÖLLER SÍMI 400 VIS Skrifstofa og afgreiðsla í Hótel íslaiui SÍMl 400 6. árg. Miðvikudaginn 23, á g ú st 1 9 I 6 228. tbl. Gamla Bíó Capt Alvarez, Afarspennandi og hrifandi ástaræíintýru'5 þáttum, leikið í Argentina- af Vitagraphs frægu Ieikurum í New-York. Meira spennandi og skemtilegri mynd er varla hægt aö útvega, því að hún er erlendis reiknuð ein af þeim allra beztu, sem sýnd hefir verið. Allir ættu aö sjá Capt. Alvarez á fjöruga hestinum síuura »Mephisto«. Aðg.m. kosta 60, 40 og 10 au. ' Bæjaríróttir #%* Afmœli á morgun: Björn Bogason, bókb. Guðlaug Klemensdóttir, húsfrú. Hjörtur Hansson, verzlunarm. Jörgen Þórðarson, kaupm. Ragnh. Clausen. húsfrú. Sigfús Jónsson, prestur, Mælif. AfmæliskoHt með ísienzk- um erindum og margar nýjar tegundir korta, fást hjá Helga Arnasynl i Safnshúsinu. Eriend mynt. Kaupmhöfn 21. ágúst. Sterlingspund kr. 17,15 100 frankar — 61,00 Dollar — 3,62 Reykjavík Bankar Sterl.pd. 17,25 100 fr. 62,00 100 mr. 64.75 1 florin 1,50 Dollar 3,72 Pósthús 17,25 62,00 64,75 1,50 3,75 Tunnuieysið. Eitthvað er nú farið að rætast úr síldartunnuleysinu fyrir norðan. í fyrradag kom tunnuskip til Kveld- úlfsfélagsins á Hjalteyri með 10 þús. tunnum. Síld er nóg enn nyrðra. Einn daginn fengu tvö Kveldúlfsskipin 1200 tunnur af síld. Frá útlöndum komu með Gullfossi í gær, auk þeirra sem áður er getið: ungfrú Þdninn Thdrsteinsson, Helgi Guð- Stifta-saumur allar lengdir og allskonar bygg- ingarvörur, er og verður alla jafn lang-ódýrast í Versl. B. H. Bjarnason. K. F.U M Valurl Æfing í kveld kl. 8. mundsson, stud. med, TómasTóm- asson, ölgeröarm. og Þorbergur Kjartansson, kennari. Sorglegt slys vildi til hér í bænum í gær. 3 til 4 ára gömul telpa ætlaði að hlaupa yfir jámbrautina, skamt frá Kveldúlfshúsum, í því er járnþraut- arleslin fór þar um, en datt um teinana og varð undir eimreiðinni. Lettin kovn að á veujulegri ferð og varð ekki stöðvuð í tæka tíð. — Barnið var flutt á spítalann og pró- fessor Sæm. Bjatnhéöinsson sdttur. Annar fótur barnsins hafði höggv- ist af, en hinn molast svo, að hann varð líka að taka af. Auk þess hafði það lærbrotnað báðumegin og handleggsbrotnað. — Barnið dó á spítalanum í nótt. Til útlanda fara með Botníu í dag: A. Blanche ræðismaður og fólk hans alt, Guiml. Claessen læknir og kona hans, Ólaf- ur Hjaltested vélfræðingur o. fl. Vélbátur, nýr, kom frá Danmörku til Hafn- arfjaröar síðast í fyrri viku. Hann heitir »Falk«, og er eign Auðuns kaupmanns Níelssonar o. fl. LATÓSKA LEYNISKJALID. Stórfeldur sjónleikur f 6 þáttum, 105 atriðum, leikinn af holienskum leikurum. 1. þáttur: Latneska skjalið. 2. — Hjá borgarrústunum. 3. — I leit eftir glæpakvendinu 4. — Hvernig hefna skal. 5. — Til hins nýja heims. 6. — Sigur réttvísinnar. y Veðrið í dag: Vm. loftv. 760 a. hvassv. Rv. Isaf. Ak. Gr. Sf. Þh. 759 s.a. andv. 761 logn s. andv. s. kul logn logn 759 725 762 761 9,9 9,8 8,5 9,0 9,0 7,5 9,5 Ef menn vilja sjá mynd, sem er reglulega spennandi, þá gefst hér alveg sérstakt tækifæri. Látið það ekki ónotað! Myndin er löng, stendur yfir Vj2 klukkustund. Verð aðgöngumiða: 60, 50, og 10 aura. Smith Premier ritvélar ,R£6* TRAPgMARK eru þær endingarbeztu og vönduðustu að öllu smíði. Hafa íslenzka stafi og alla kosti, sem nokkur önnur nýtízku ritvél héiir. T^n o/Quafi^ Nokkrai þessara véla eru nýkomnar og seljast með verksiniðjuverði, að viðbættum flutningskostnaði. G. Eiríkss Einkasali fyrir ísland. Símskeyti frá fréttaritara Vísis Flóra kom f morgun uorðau um land frá útlöndum. Khðfn 22. ágúst Italskur her er kominn iil Saloniki. Rússar vinna á hjá Nadworna og Kuty. Arang- ur orustanna á Balkan er misjafn. Merkileg tíðindi gela það talist, að ítalir hafa sent lið austur á Balkan, Til þess virðast þeír hafa verið ófáanlegir hingað til. Kuty er á landamærum Galiciu og Bukovinu og Nadworna við ána Zarna Bystryoca, sunnarlega í Galiciu.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.