Vísir - 24.08.1916, Page 1

Vísir - 24.08.1916, Page 1
Utgefandi HLUTAFELA.G Ritstj, JAKOB MÖLLER SÍM! 400 VISIR Skrifstofa og afgreiðsla í Hótel fsland SÍMI 400 ásrgj, F i m t u d & g i s's r» 2 4, ágúst 1916. 229» tbl. Gamla Bíó Capt, Alvarez, Afarspennandi og hrífandi ástaræfintýri í 5 þáttum, leikið í Argentina af Vitagraphs frægu leikurum í New-York. Meira spennandi og skemtilegri mynd er varla hægt að útvega, því að hún er erlendis reiknuð ein af þeim allra beztu, sem sýnd hefir verið. Allir ættu að sjá Capt. Alvarez á fjöruga hestinum síuúm »Mephisto«. Aðg.m. kosta 60, 40ogl0au. :«atKKKaaaiBttMWBg^a> Bæjaríróttir ^ Afmœli í dag: Þuríöur Guðmundsdóttir, verzl.m. Afmœli á morgun: Ásbjörg Jónsdóttir, húsfrú. Eiríkur Sigurðsson, trésm. Halldór Hallgrímsson, klæðskeri. Systir María Clementia. Nikulás Pálsson, sjóm. Afm»llskort með íslenzk- um erindum og margar nýjar tegundir korta, fást hjá Helga Árnasynl f Safnahúsinu. Erlend mynt. Kaupmhöfn 23. ágúst. Steilingspund kr. 17,20 100 frankar — 61,35 Dollar — 3,63 R e y k j a v í k Bankar Pósthús Sterl.pd. 17,25 17,25 100 fr. 62,00 62,00 100 mr. 64.75 64,75 1 florin 1,50 1,50 DUIar 3,72 3,75 Islands Kontor i KöbenhaYn ved C. Schjöth, Willemoesgade 11 annast alskonar viðskifti fyrir íslendinga, bæði í Danmörku og öðr- um löndum jafnt fyrir kaupmenn sem aðra. Upplýsingar og eftir- grenslanir ókeypis ef sent er frímerki undir svarbréf. Annast inn- kaup ókeypis og sendir vörur gegn póstkröfu. Annast sölu fyrir mjög lítil ómakslaun. Endurnýjar happdrættismiða og geymir þá, gegn tryggingu. Með því að leita til skrifstofunnar þá er menn þurfa að selja eitthvað, eða kaupa, hafa menn þann hagnað að fá vörur með sanngjörnu verði og sanngjarnt verð fyrir vörur sínar. vantar á E.s. Gullfoss nú þegar. SíHiskeyti frá fréttaritara Vfsis Nýja Bíó Latneska Ley niskjalið. Stórfeldur sjónleikur í 6 þóttum, 105 atriðum, leikinn af holl. leikurum. Ef menn vilja sjá mynd, sem er reglulega spennandi, þá gefst hér alveg sérstakt tækifæri. Látið það ekki ónotáð. Khöfn 23. ágúst Rússneskur her er kominn tii Saloniki. Banda- menn vinna á í miðfylkingunum, en Búlgarar í fylk- ingarörmum á Balkan. Loku er nú fyrir það skotið, að samkomulag fá- i »st í Danmörku um að mynda þar samsteypuráðu- neyii. Með Fíóru komu í gær að norðan og aust- an : Guðm. Björnsson, landlæknir, Halidór Jónasson, cand., Jón Ólafs- son, skipstj., Margrét Sveinsdóttir, frú, Ragna Stephensen ungfrú o. fl. Til útlanda fóru á Botníu, auk þeira sem áð- ur er getið: Ásgeir Ásgeirsson, cand. theol., Einar Benediktsson skáld og kona hans, frú I. Thomsen, Herra A. Blanche ræðismaður Frakka og frú hans hafa beðiö Vfsl aö flytja öllum kunningjum þeirra hér kæra kveðju sína og Innilegt þakklætl fyrir alla vin- semd og alúð, sem þeim hefir verlð sýnd hér á landi meðan þau hafa dvalið hér, óg ekkí síst nú við brottför þeirra. N. B. Nielsen, kaupm.,Ingvar Þor- steinsson, skipstj., Sveinn M. Sveins- son, framkvæmdarstj., Hjörtur Fjeld- sted og margir fleiri, þar á ineöal itiargir stúdentar til háskólans, ný- bakaðir og eldri, island kom til Khafnar þ. 19. þ. m. — Fer þaðan 26. Veðrið í dag: Vm. loftv. 760 a. st. gola « 8,6 Rv. “ 759 logn « 8,8 Goðafoss Isaf. « 761 logn € 5,4 fór frá Austfjörðum Ak. „ 759 logn « 9,0 útlanda í gaerkvöldi. Gr. « 727 logn « 7.5 Sf. “ 761 logn « 7,1 Þh. „ 759 logn » 8,1 Eg undirritaður opna kvelflskólaíliraðriínii 25. ág. Þeir, sém kynnu að vilja leggja stund á þessa grein, geri svo vel að tala við mig fyrir þann tíma. Vilhelm Jakobsson, Laugav. 39. Vandaður og hreinlegur kvenmaður óskast nú þegar til þess að passa og mjólka 2 kýr. A. v. á. K. F. U M Munið vinnuna f kveld. Loftárás á Feneyjar. —o— Þann 9. ágúst gerðu Austurríkis- menn loflárás á Feneyjar í því skyni aö eyöileggja verksmiðjur, herbúðir og járnbrautarstöðina. í opinberri tilkynningu skýrir ítalska stjórnin frá því, að þessum litgangí sínum hafi árásin ckki uáð, en kirkjan sem kcnd er við Santa Maria Formosa hrundi til grunna. — Kirkja þessi var æfa gömul.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.