Vísir - 26.08.1916, Blaðsíða 1

Vísir - 26.08.1916, Blaðsíða 1
Utgefandi HLUTAFÉLA.G Ritstj. JAKGB MÖLLER SÍMl 400 Skrifstofa og afgreiðsia i Hótfli fsland SÍMI 400 6. árg. Laugardagtnr: 26, ágúsi 1816. 231. tbl. Gamla Btó PATEIA Fallegur og spennandi sjón- leikut í 3 þáttum, um ást og íöðurlandsskyldu, leikinn af ágætum ítölskum leikurum. Kensla f ensku og hraðritun. Eg undirrituð tek aö mér að kenna að tala óg skrifa ensku. Einnig kenni eg enska hraðrilun, Pitman's Shorthand, sem einnig má nota við önnur mál (frönsku, þýzku). Hittist til viðtals í Þingholtsstræti 27 eftir 8 síðd. S. M. Macdonald. K. F. U M Sunnudagaskóllnn: Næstkomandi sunnudag er á- kveðið að sunnudagaskólabörnin fari skemtigöngu inn að Bjarma- landi, ef veður leyfir. Lagt verð- ur af stað frá húsi K. F. U. M. kl. 10V8 f.h. Gott væri að börn- in hefðu með sér nesti og flögg, þau sem þau eiga. Valurl Æfing í kveld kl. 8. "K ex sœtt og ósætt, margar tegundir, nýkomið í £\v etpool. O STAR OG 'PYLSUR NÝKOMIÐ í LIVERPOOL, HÉRMEÐ tilkynnist vandamönnum og vinum, að sonur minn eiskulegur, Adolf Lárusson, andaðist þ. 21. þ. m. í Kaupmannahöfn. - - Jarðarfðrin verður auglýst síðar. - Máifríður Lúðvígsson, Ingólfsstr. 3. Simskeyti frá fréttaritara Vísis Khðfn 25. ágúst Aðgerðalítið á öilum vfgstöðvum nema á Balk- an Þar hafa staðið yfir stórorustur, en lítill árang- ur orðið af. Skemtun fyrir unga fólkið með góðum hljóðfæraslætti verður á íþróiiaveljinum á morgun (sunnudag) kl. 8 síðdegis. Allir velkomnirl fijja Land, Vegna eigendaskifta breytingar og viðgerðar á kaffihúsinu N ý j a La n d i verður það lokað ti! mánaðamóta. I Bæjaríróttir p5l Afnueliá morgun: Dorothea Halberg, húsfrú. Jón Ásmundsson, afgrm. Klemenz Jónsson, landritari. Laufey Vilhjálmsdóttir, húsfrú. Sigr. Thoroddsen, ekkjufrú. Steinunn Þorvaröardóttir, húsfrú. Salomon Jónsson, sjóm, Þorbjörn Guðmundsson, verkm. Silfurbrúökaup. Guðmundur prófessor Magnús- son og kona hans eiga 25 ára hjú- skaparafmæli í dag. Vísir óskar þeim til hamingju í tilefni af deg- ihuöi. Afmeaiðskort meö íslenzk- um erlndum og tnargar nýjar tegundir korta, fást hjá Helga Ársiosyni í Safnahúsiau. Eriend mynt. Kaupmhöfn 25. ágúst, Steriíngspund kr. 17,20 . 100 frankar — 61,35 Dollar _- 3,64 R e y k j a v í k Bankar SterUpd, 17,35 100 fr. 62,00 100 mr. 64.75 1 florin 1,50 Doliar 3,72 Pósthús 17,25 62,00 64,75 1,50 3,75 Nýja Bf6 Noregsfjöil Ljómandi landslags-mynd. Augu hins framliðna. Ameriskur sjónleikur, Aðalhlutverkið leikur hinn þekti leikari M. Costello. Meyer og frú Skemtilegur gamanleikur. Leikinn af þeim snillingunum Oskar Stribolt og Lauritz Oisen. Veðrið í dag: Vm. loftv. 757 Iogn K 6,5 Rv. " 758 logn a 10,4 Isaf. « 757 logn € 6,5 Ak. „ 758 logn U 7,0 Gr. c 724 n. kul * 3,5 Sf. " 757 v. gola a 8,6 Þh. „ 752 n.n.a. gola » 9,0 Messað á morgun í Dómkirkjunni kl. 12 á hád. síra Bjarni Jónsson - eng- in síðdegismessa. í Fríkirkjunni í Reykjavfk kl. 5 e. h. síra Óiafur Ólafsson. Guiifoss fór héðan í gærkvöldi noröur um land. Fjöldi fólks fór héðan með skipinu í skemtiför, enda var tæki- færið hentugr, því ferðin fram og aftur tekur aðeins 1 í daga. Meðal i farþega voru: Gunnar Egilsson, skipamiðlari, Halldór Þóröarson bókbindari, Ólafur Björnsson rit- stjóri og frúr þeirra, Jón Laxdal stórkaupm, Matthías Jochumsson og frúr þeirra, Hallgr. Benedikts- son stórkaupm. o. fl. Ktemenz Jónsson landritari er á ferð norður í Eyja- firði, í þetin erindum að bjóða sig þar fram til þingmensku að sögn. Síldveiðin. Af Akureyri var sagt í morgun i símtali, að aldrei hefði verið eins mikill landburður af síld þar við fjörðinn og síðustu daga. Yfir 300000 tunnur komnar á land. Sundskálinn hefir verið opinn undanfarið og verður enn opinní nokkra daga. Ættu menn að nota sér af því í góða veðrinu.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.