Vísir


Vísir - 26.08.1916, Qupperneq 1

Vísir - 26.08.1916, Qupperneq 1
Utgefandi HLUTAFÉLA.G Ritstj. JAKOB MÖLLEH SÍMl 400 ITXSXR Skrifstofa og afgreiðsla í HótoS íslami SlMI 400 6, árg. Laugardaginit 26, ágúst 19 1(8. 231. tbl. BBB—aBBBWaEgBBaBBWafflBBBHB Gamia Bíó PATRIA Fallegur og spennandi sjón- leikut í 3 þáttum, um ást og föðurlandsskyldu, leikinn af ágætum ítölskum leikurum. Kensla f ensku og hraðritun. Eg undirrituð tek aö mér að Kenna að tala óg skrifa ensku. Einnig kenni eg enska hraðritun, Pitman’s Shorthand, setn einnig má nota við önnur mál (frönsku, þýzku). Hittist til viðta's í Þingholtsstræti 27 eftir 8 síðd. S. M- Macdonald. K. F. U M Sunnudagaskólinn: Næstkomandi sunnudag er á- kveðið að sunnudagaskólabörnin fari skemtigöngu inn að Bjarma- landi, ef veður leyfir. Lagt verð- ur af stað frá húsi K. F. U. M. kl. IOV2 f-h. Gott væri að börn- in hefðu með sér nesti og flögg, þau sem þau eiga. Valurl Æfing í kveld kl. 8. ex sœtt og ósætt, margar tegundir, nýkomið í £\v evp 0 0 O STA R O G PYLSU R NÝKOMIÐ í LIVERPOOL, HÉRMEÐ tilkynnist vandamönnum og vinum, að sonur minn elskulegur, Adolf Lárusson, andaðist þ. 21. þ. m. í Kaupmannahöfn. — Jarðarförin verður auglýst síðar. Máifríður Lúðvígsson, Ingólfsstr. 3. Símskeyti frá frétíaritara Vísis Khöfn 25. ágúst Aðgerðalítið á öllum vfgstöðvum nema á Balk- an Þar hafa staðið yfir stórorustur, en lítill árang- j ur orðið af. ( Skemtun fyrlr unga fólkið með góðum hijóðfæraslætti verður á íþióiiavellinum á morgun (sunnudag) kl. 8 síðdegis. Allir velkomnir! Nýja Bfó Noregsfjöli Ljómandi landslags-mynd. Augu hins frámliðna. Amerískur sjónleikur. Aðalhlutverkið leikur hinn þekti leikari M. Costello. Meyer og frú Skemtilcgur gamanleikur. Leikinn af þeim snillingunum Oskar Stribolt og Lauritz Olsen. Veðrið í dag: Vm. loftv. 757 logn a 6,5 Rv. ti 758 logn a 10,4 Isaf. € 757 logn € 6,5 Ak. J> 758 logn a 7,0 Gr. « 724 n. kul « 3,5 Sf. CC 757 v. gola a 8,6 Þh. »» 752 n.u.a. gola » 9,0 Messað á morgun í Dómkirkjunni kl. 12 á hád. síra Bjarni Jónsson — eng- in síödegismessa. í Fríkirkjunni í Reykjavík kl. 5 e. h. síra Óiafur Ólafsson. Nýja Land. Vegna eigendaskifta breytingar og viðgerðar á kaffihúsinu N ý j a L a n d i verður það lokað ti! mánaðamóta. K3I Bæjaríróttir || iEífi angsa iatsasnk Afmæli á morgun: Afrnaeiiskorf meö sslenzk- um erindum og margar nýjar tegundir korta, fást hjá Helga Ániosynl t Sfifnahúsinu. Dorothea Halberg, húsfrú. Jón Ásnmndsson, afgrm. Klemenz Jónsson, landritari. Laufey Vilhjáhnsdóttir, húsfrú. Sigr. Thoroddsen, ekkjufrú. Steinunn Þorvarðardóttir, húsfrú. Salomou Jónsson, sjóm, Þorbjörn Guömundsson, verkm. Silfurbrúðkaup. Guðmundur prófessor Magnús- son og koua hans eiga 25 ára hjú- skaparafmæli í dag. Vísir óskar þeim til hamingju í tilefni af deg- inum. Erlend mynt, Kauprahöfn 25. ágúst. Sterlingspund kr. 17,20 100 frankar — 61,35 Dollar — 3,64 R e y k j a v í k Bankar Pósthús Sterl.pd, 17,35 17,25 100 fr. 62,00 62,00 100 mr. 64.75 64,75 1 florin 1,50 1,50 Dollar 3,72 3,75 Gullfoss fór héöan í gærkvöldi norður um land. Fjöldi fólks fór héðan með skipinu í skemtiför, enda var tæki- færið hentugt, því ferðin fram og aftur tekur aöeins 11 daga. Meðal i farþega voru: Gunnar Egilsson, skipamiölari, Halldór Þóröarson bókbindari, Ólafur Björnsson rit- stjóri og frúr þeirra, Jón Laxdal stórkaupm, Matthías Jochumsson og frúr þeirra, Hallgr. Benedikts- son stórkaupm. o. f). Klemenz Jónsson landi itari er á ferð norður í Eyja- firði, í þehn erindum að bjóða sig þar frarn til þingmensku að sögn. Síldveiðin. Af Akureyri var sagt i tnorgun í símtali, að aldrei hefði veriö eins mikill laridburður af síld þar við fjörðinn og síðustu daga. Yfir 300000 tunnur komnar á land. Sundskálinn hefir verið opinn undanfarið og verður enn opinn í nokkra daga. Ættu menn að nota sér af því í góða veðrinu.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.