Vísir - 27.08.1916, Blaðsíða 1

Vísir - 27.08.1916, Blaðsíða 1
Utgefandi H L U T A F ÉlL A.G Ritstj. JAKOB fóÖLLER SÍMJ 400 Skrif$tof.i og afgreiðsla i Hótel fsiand SÍMI 400 8. árg. Sunnud&ginr! 27, ágúst 19 16 232. tbl. Gamia Bío PATRIA Fallegur og spennandi sjón- leikur í 3 þáttum, um ást og föðurlandsskyldu, leikinn af ágætum ítölskum leikurum. Smith Premier ritvélar RtWJTRWJE MARK Gott Píanó fyrir 675 kr. frá Sören Jensen Khöfn. tekið á nióti pöntunnm og gefnar upplýsingar í Vöruhúsinu. Einkásala fyrir ísland. Hindsberg Piano og Flygel eru viðurkend að vera þau beztu og vönduðustu sem búin eru til á Norður- löndum. — Verksmlðjan stofnsett 1853. " Hljóðfæri þessi fengu »Grand þrix« í London 1909, og eru meðai annars seld: H. H. Christian X, H. H. Haakon VII. Hafa hlotið meðmæli frá öllum helztu tónsnillingum Norðurlanda, svo sem t. d. Joachim Ándersen, Professor Bartholdy, Edward Orieg, J. P. E. Hartmann, Professor Matthison-Hansen, C. F. E. Hornemann, Professor Nebelong, Ludwig Schytte, Aug. Winding, Joh. Svendsen, J. D. Bondesen, Aug. Enna, Charles Kjerulff, Albert Orth, Nokkur hljóðfæra þessara eru ávalt fyrirliggjandi hér á staðnum, og seljast með verksmiðjuverði að viðbættum flutningskostnaði. Verðlistar sendir um alt land, — og 7 fyrirspurnum svarað fljótt oggreiðlega. eru þær endingarbeztu og vönduöustu að ö)Iu smíð'. Hafa íslenzka stafi og alla kosti, sem noklur önnur ný.ízku ritvéi hetir. tóiön o/Qu^ Nokkrar þessara véla eru nýkonmar og seijast meö verksmiðjuverði, að viðbættum flutningskostnaði, G. Eiríkss Lækjartorg 2. Einkasali fyrir ísland. Nýja Bío Noregsfjöll Ljómandi Iandslags-mynd. Augu hins framiíðna. Amerískur sjónleikur. Aðalhlutverkið leikur hinn þekti leikari M. Costello. Meyer og frú Skemtilegur gamanleikur. Leikinn af þeim snillingunum Oskar Stribelt ot; Laurltz Olsen. K t y 1 n n ði Reglusamur, lipur og áreiðanlegur piitur, 17—20 ára, af góðu fólki kominn, helzt nokkuð vanur innanbúðarstörfum, og sem hefir áhuga á starfi sínu, getut fengið atvinnu við verzlun hér í bænum, nú þegar eða síðar í haust. A. v. á. Lýðskólinn og barnaskóiinn í Bergstaðaslræti* 3 starfar með líku fyrirkomulagi og éöur, næsta skólaár. Barnaskól- inn byrjat 1. október, en Lýðskólinn fyrsta vetrardag, eins og áður. Nánari upplýsingar gefur ¦ forstöðumaður skólans. I Símskeyti frá fréttaritara Vísis G. Eiríkss, Reykjavík. Einkasali fyrir ísland. Khöfn 26. ágúst 0 Frakkar hafa tekið Maurepas, < Til vandræða horfir í Grikklandi. — Konurigur neitar að veita Zaimis forsætisráðherra lausn. Hraðritara-skólinn (í Báruhúsinu uppi), ! er fyrst um sinn opinn á virkum 1 Bandamenn kröföust þess á sínum tíma af Grikkjum að Zaimis yrði forsætisráðherra í stað Skuludis. AÖ þessum kröfum var gengið. Zaimis tók að sér stjórnina, en að eins til bráðabirgða, þangað til kosn- ingar væru um garð gengnar. En nú virðist hann ekkt hafa viljað bíða þeirra, einhverra orsaka vegna. dögum, kl. 9—10 e. h. Vilhelm Jakobsson, Laugaveg 39. Lampar, að undanskyldum borölömpum, sem koma með »íslandi«, eru ný- komnir til vetzlunar undirritaðs. — Verðiö er að vanda hið lægsta í borginni. Verzl. &. H. Bjarnason. 1 Stórir nýir Pak-kassar fást með góðu verði í Verzi B. H. Bjarnason. Blómsturpottar — allar stærðir, ern nú komnar aftur. — Verðiö er að vanda um 40% fægra en annarsstaðar. verzl. Nýkomið Flautukatlar, Blikkdunkar, Kökuform, Oarðkönnur, Blikkbalar, Þvottapottar, Bretti, EmaiJl Gaspottar, Kaffikönuur og m. m. fl. 3óft *y.\artatfsoti & Co* Hafnarstræti 4. Talsími 40.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.