Vísir


Vísir - 27.08.1916, Qupperneq 1

Vísir - 27.08.1916, Qupperneq 1
Utgeíandi H L U T A F É‘L A.G Ritstj. JAKOB fóÖLLER SÍMI 400 vx IR n Skrifstof.; og afgreiðsla i Hótel fsland SÍMI 400 Sunnuda&ieir? 27, ágúsí 1916, 232. tbl. Gamia Bíó PATRIA Fallegur og spennandi sjón- leikut í 3 þátturn, um ást og föðurlandsskyldu, leikinn af ágætum ítölskum leikurum. Smith Premier ritvéiar RE6» TRAffE MARK Gott Píanó fyrir 675 kr. frá Söten jensen Khöfn. tekið á móti pöntunnm og gefnar upplýsingar í Vöruhúsinu. Einkasala fyrir fsland. Hindsberg Piano og Flygel eru viðutkend að vera þau beztu og vönduðustu sem búin eru til á Norður- löndum. — Verksmlðjan stofnsett 1853. Hljóðfæri þessi fengu »Grand prix« í London 1909, og eru meðai annars seld: H. H. Christian X, H. H. Haakon VII. Hafa hlotið meðmæli frá öllum helztu tónsnillingum Norðurlanda, svo sem t. d. Joachim Ándersen, Professor Bartholdy, Edward Grieg, J. P. E. Hartmann, Professor Matthison-Hansen, C. F. E. Hornemann, Professor Nebelong, Ludwig Schytte, Aug. Winding, Joh. Svendsen, J. D, Bondesen, Aug. Enna, Charles Kjerulff, Albert Orth, Nokkur hljóðfæra þessara eru ávalt fyrirliggjandi hér á staðnum, og seljast með verksmiðjuverði að viðbættum flutningskostnaði. Verðlistar sendir um alt land, — og fyrirspurnum svarað fljótt oggreiðlega. G. Eiríkss, Reykjavík. Einkasali fyrir ísland. eru þær endingarbeztu og vönduðustu að öllu smíð;. Hafa íslenzka stafi og alla kosti, setn nokkur önriur "í,Izk“ rUvé' he,ir' TflcSi^ ojQÚ-J^ Nokkrar þessara véla eru nýkonmar og seljast með verksmiðjuverði, að viðbættum flutningskostnaöi, G. Eiríkss Lækjartorg 2. Einkasali fyrir ísland. m Nýja 3Í6 Noregsfjöll Ljómandi Iandslags-mynd. Augu hins frámliðna. Amerískur sjónleikur. Aðalhlutverkið leikur hinn þekti leikari M. Costello. Meyer og frú Skemtilegur gamanleikur. Leikinn af þeim snillingunum Oskar Strlbolt og Lauritz Olsen. Atvinna Reglusamur, lipur og áreiðanlegur piltur, 17—20 ára, af góðu fólki korninn, belzt nokkuð vanur innaiibúðarstörfum, og sem hefir áhuga á starfi sínu, getur feugiö atvinnu við verzlun hér í bænum, nú þegar eða síðar í hausí. A. v. á. Lýðskólinn og barnaskólinn í Bergstaðastræti' 3 starfar meö líku fyrirkomulagi og áður, næsta skolaár. Barnaskól- inn byrjar 1. október, en Lýðskólinn fyrsta vetrardag, eins og áður. Nánari upplýsingat gefur ^áttssoYV; forstöðumaður skólans. Símskeytl frá fréttarifara Vísis Khöfn 26. ágúst Frakkar hafa tekið Maurepas, Til vandrseða horfir í Grikklandi — Konungur neitar að veita Zaimis forsætisráðherra lausn. H rað r i tara-skó 1 i n n (í Báruhúsinu uppi), fyrst um sittn opinn á virkum dögum, kl. 9—10 e. h. Vilhelm Jakobsson, Laugaveg 39. Bandatnenn kröföust þess á sínum tíma af Grikkjum aö Zaimis yröi forsætisráðherra í stað Skuludis. Að þessum kröfuni var gengið. Zaimis tók að sér stjórnina, en að eins til bráðabirgða, þangað til kosn- : ingar væru um garð gengnar. En nú virðist bann ekki hafa viljað bíða | þeirra, einhverra orsaka vegna. 1 I s Larnpar, að undanskyldum borölömpum, sem koma með »ísiandi«, eru ný- komnir til verziutiar uudirritaðs. — Verðiö er að vanda hið lægsta í borginni. Verzl. B. H. Bjarnason. 0 Stórir nýir Pak-kassar fást með góðu verði í Verzi B. H. Bjarnason. Blómsturpottar — allar stærðir, ern nú komnar aflur. — Verðið er að vanda um 40% lægra en annarsslaðar. verzl. y. J&ýavtvasotv. Nýkomið: Flautukatlar, Blikkdunkar, Kökuform, Garðkönnur, Blikkbalar, Þvottapottar, Bretti, Emaill Gaspottar, Kaffikönnur og m. m. fl. & Co* Hafnarstræti 4. Talsími 40.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.