Vísir - 28.08.1916, Blaðsíða 1

Vísir - 28.08.1916, Blaðsíða 1
UtgeFsndi hlutaféla;g Ritstj. JAKOB SIÖLLER SÍiMI 400 Ski ifstoía Og afgreiösl.'i í Hittt íslaml SÍMi 400 6. ársj M án u daginri 28 ágús 1.8- 233» ibl. mamBmsmmmmmsmsmmBM • ötamla Bíó i Jr -o, X iX Xjljl Fallegur og spennandi sjón- leikur í 3 þáttum, um ást og föðurtandsskyldu, leikinn af ágætum ítölskum Ieikurum. Síilt stúlka — góð í reikningi — óskast nú þegar til að ganga um beina. Ludvig Bruun. Wm Bæjarfréttir WM Afmœli á morgun: Quðm. Ouðmundsson, bóndi. Ouðrún Arnbjörnsdóttir, húsfrú. Hannes Júlíusson, sjótn. Jóhannes Bárðarson, sjóm. Vilborg Sigurðardóttir, ekkjufrú. AfíwasiSiskort með íslenzk- um ermdum og margar nýjar tegundir Jsorfa, fást h)á Helga Arnssynií í Safnahúsinu, Erlend mynt. Kauprahöfn 25. ágúst, Steríingspund |kr. 17,20 J00 frankar — 61,35 Dollar. —: 3,64 R ey k j a ví k Bankar Pósthús Sterl.pH. 17,35 17,25 JCO fr. 62,00 62,00 100 mr. 64.75 64,75 J Horin 1,50 1,50 Ddlar 3,72 3,75 Veðrið í dag: Vm. joftv. 754 n. kaldi « 7,1 Rv. « 757 n. st. kaldi « 9,0 Isaf. « Ak. „ 755 n.n.v.goIa « 7,0 Or. « 720 n. gola « 5,0 Sf. " 753 n.a.sfjcaldi « 8,6 Þh. „ 747 v, knl » 8,2 s. Hansens Enke, Miklar birgðir af Hengiiömpum, Standlömpum, Vegglömpum og Ljóskerum, Atisturstræti 1, (Miðbúðin). Símskeyti frá fréttaritara Vísis Khöfn 27. ágúst Ifalir hafa sagt fc»jóðverjum stríð á hendur. Á Balkan er sóknín nú orðin eingöngu af hendi bandamanna. í siað þess að hún var áOur að nokkru Búlgaramegin. Orsökin til friðelita milti ítala og Þjóöverja er vafalaust sú, aö Þjóðverjar hafa sent her til hjálpar Austurríkismönnum gegn ítöium hjá Tríest, eins og hermt var í símskeyti til Vísis á dögunum. Enda virð- ist ítölum hafa oröið lítið ágengt síðustu dagana. Dánarfregn. Siguröur Gíslason, sonur Oísla sál. Helgasonar, verzlm. andaðist á Vífilsstööum í fyrradag. Hann hafði verið á Vífilsstaðahælinu í 3 ár, ágætlega gefinn piltur og vel látinn af öllum, hvers manns hug- Ijúfi, sem bann þekti. Skipstrand. Seglskipiö »Venus«, sem var á leið til Eyrarbakka frá Kauptnanua- höfn strandaði í Færeyjum 21. eða 22. þ. ni., þá á leiö til Leirvíkur. Hafði skipið veriö komið upp und- ir Meðalland, en hitti þar enskt herskip, sem skipaði því að fara til brezkrar hafnar. Meðal annars flutnings sem skipið hafði með- ferðis var ýmislegt til smjörbúanna eystra, og er búist við, að 2 bú geti ekki starfað í sumar vegna tunnuleysis. Island fór frá Khöfn f fyrradag. j Gullfoss fór frá Siykkishólmi í morgun. Hafði komið við í Ólafsvík og á Sandi í leiðinni þangað. Elías sem ekkert veit o. s. frv. Nl. —o— Nú skal eg athuga Elías sem bjargvætt. Hann hefir getað til- týnt 3 vottorð. Það fyrsta er frá Tuliniusi á Akureyri, þess efnis, að hann vilji helzt ekki skila strax slídartunnunum, o. s. frv. Af þessu verður ekki annað séð en það, að Elías eða h/f. »Eggert ÓIafsson« hafi léð Tuliniusi fleiri en eina tunnu um einhvern ótiltekinn tíma. Aðalatriðinu, tunnufjöldanum og tímalengdinni, álítur Elías auðsjáan- lega heppilegast að sleppa. Næsta vottorð er frá h/f. »Víðir«, x Nýja Bfó Noregsfjöll Ljómandi landslags-mynd. Augu hins frámliðna. Amerískur sjónleikur. Aðalhlutverkið Ieikur hinn þekti leikari M. Costello. IVIeyer og frú Skemtilegur gamanleikur. Leikinn af þeim snillingunum Oskar Strifoolt og Lauritz Olsen. um að Elias hafi flutt fyrir þá tunnur, og að »Víðir« hafi fengið 1000 tunnur að láni um tíma. Ekki tel eg það gustukaverk, að flytja þær tunnur, sem Elías haföi áöur skuldbundið sig til að flytja, og um^tunnulánið er þaö að segja,að hér hagar svo til, aö sami maður- Inn, sem stjórnar h/f. »Eggert Ólafs- son« meö,EIíasi, er einnig í stjórn h/f. »Víðir«, og því ekki fjarri að geta til að hann hafi átt nokkurn þátt í »hjálp« þessari, og er þá ó- viðkunnanlegt fyrir Elías að vera að hæla sér af því á prenti. Þriðja vottoröiö er frá herra O. Friðgeirssyni, þess efnis að Elías hafi þann 16. þ. m. »fargað« tunnum til ísafjarðar. Þeita mun líka vera satt, og kemur vel heim við það sem eg segi í fyrri grein minni, þar sem eg tala um að hugsanlegt sé að Elías telji það hjálp að selja tunnur fyrir verð sem færir honum svo" stóran ágóða að öheyrt er hér í þannig löguðum viðskiftum, en um hagnaöinn hefir láðst að geta í vottorðinu. Annars er dáiítiö spaugilegt að vera að tala um hjálp i þessu sambandi, því einmitt um þetta leyti er það sem Elías í »Vísi« lætur þess getið að nú muni stidveiði fara að minka, og þótt hann þá sjái sér hag að selja tunnur með geipi verði, þá skilja víst flestir af hvaöa rótum það er runnið. En litlu hefir nú Eiías haft af að taka um hjálpar- vottoröin. í þessu sambandi væri fróðlegt áð vita hver tunnuforði Eiiasar verður þegar veiðar hætta, og sé hann óþægilega stór, má nokkuð af því marka um »hjálp- semina«. Það er hjálpsemin Elías, sem erfiðast gengur að sanna. Frh. á 4, síðu, . I

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.