Vísir - 29.08.1916, Blaðsíða 1

Vísir - 29.08.1916, Blaðsíða 1
Uígef&ndi HLUTAFÉL A,6 Kitstj. JAKOB MÖLLER SÍMI 400 Skrifstofs oý afgreiðsla í Hótel fslami SfM! 400 6. árg, Gamia Bíó Nýtt prógramm í kvöfd. ... JKíS aa«8i Bæjaríréttir •m « Afmœli í dag: Þuríður A. Síruonardóttir, ungfrú. Afniaelí á niorgun: Árni Þorvaldsson, Akureyri. Áslríður Kristjánsson, frú. Quðm. J. Breiðfjörö, blikksm. Guðjón Jónsson trésm, Hannes Þorsteinsson, skjalav. Jón Sigmundsson, steinsm. O. Ellingsen, kaupm. Sigurður Jónsson, bókb. Sig. Stefánsson, prestur, Vigur. Þorbj. Þoibjörnsdóttir, húsfrú. Afnmiiskorl moð íslenzk- um erindum og margar nýjar tegundir koría, fást hjá Heiga Árnasyni f Safnahósinu. Erlend mynt. Kaupmhöfn 28. ágúst. Sterlingspund kr. 17,25 100 frankar — 61,50 Dollar — 3,65 R e y k j a v í k Bankar Pósthús Sterl.pd. 17,35 17,25 100 fr. 62,00 62,00 100 mr. 64.75 64,75 1 florin 1,50 1,50 Dollar 3,72 3,75 Veðrið í dag: Vm. loftv. 753 n. st. kaldi “ 6,3 Rv. “ 765 n. ,n.a. sn.vind." 6,8 Isaf, « 711 n.a. st. kaldi « 6,9 Ak. „ 755 n.n.a. kul “ 4,0 Gr. « 721 n.n.v. kul « 1,2 Sf. « 753 Iogn 7,2 Þh. „ 748 v. andvari » 8,2 Ingólfur fór upp í Borgarnes í morgun með póst — komst ekki í gær. — Meöal farþega voru : Andrés Fjeld- sted, augnlæknir og kona hans, ungfrú Sigríður Björnsdóttir, frú Svava Þórhallsdóttir, Einar Sv. Ein- arsson bankar. og H.S.Blöndal, skáld. Þ r i ð j u «1 a g í n n 29, ágúsf 19!©. 234. tbi. Til söiu tvö góð hús á góðnm stöðum í bænum. Semja má við yfirréttarmálaflutningsmann ! Odd Gíslason. Johs. Hansens Enke, | Miklar birgðir af Hengilömpum, Standlömpum, Vegglömpum og Ljóskerum. Austurstræti 1, (Miðbúðin). JÓn Hj. Sigurðsson j héraðsiæknir er komjnn heim, Viötalstími kl. 2—3 og kl. 71/, e. h. Veltusund 3 B (uppi). Sími 179. Simskeyti frá fréttaritara Vísis Khöfn 28. ágúst Rúmenía hefir sagt Austurríki stríð á hendur. Umbrot mlkil eru meðal Grikkja. - Venizelos hamast. Síöan Rússar hófu hina sigursælu sókn sína gegn Austurríkismönn- um, hefir veriö búist við því að Rúmenar skærust í leik með banda- raönnum, svo aö segja á hverjum degi. Her Rúmena er að vísu ekki svo mikili, að hann geti ráðið neinum úrslitum í ófriðnum. Hann mun vera 5—600 þús. manns. En um leið og Rúmenar ganga í ófriðinn er Rússum opnuð greið Ieið suður á Balkan, og getur varla hjá því farið, að Rússar og Rúmenar fái brátt rekiö Austurríkismemi út úr Serbíu og slitið sambandi Búlgara og Tyrkja við miðveldin. Nýja Bíó Svefnganga. Ljórnandi faliegur sjónleikur í í þrem þáttum, leikinn af Nordisk Fihns Co. Aöalhlutverk leika: Frk. Alma Hinding. Hr. Fr. Jacobsen. Hr. Svend Metsing. HÉRMEÐ tilkynnist að jarðarför minnar hjartkæru dóttur, Guðlaugar Eiríksdóttur, fer fram frá heimili okkar, Bjarnaborg, kl. 11 miðvikud. 30. ágúst. Olína Gnðmundsdóttir. HÉRMEÐ tilkynnist að Soffía Snorradóttir frá Brekkukoti i Skaga- firði andaðist á Vifilsstaðahælinu þ, 23, ágúst. Jarðarför hennar fer fram frá Dómkirkjunni i Reykjavik fimtudag- inn 31. ágúst ki. 12 á hádegi. Rvik 28. ágúst 1916. F. h. fjarlægra ættingja Þuriður Sigurjónsdóttir, Skólav.stig 14. Kensla í ensku og hraðrilun Eg undirrituð tek að mér að kenna aö tala og skrifa ensku. Einnig kenni eg enska hraðritun, Pitman’s Shorthand, sem einnig má nota viö önnur rnál (frönsku, þýzku). Hittist til viötals í Þingholtsstræti 27 eftir 8 síðd. S. M. Macdonald. í Leith eru líklega stödd öll 3 skip Sam- einaða fél., sem hingað ganga: ís- land á leið hingað, og Ce:es og Botnía á leið til útlanda. Goðafoss kom til Leith í fyrradag, á leið til Khafnar. Norðanátt hefir verið hér undatifarna daga, með allsnörpum vindi.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.