Vísir - 29.08.1916, Blaðsíða 2

Vísir - 29.08.1916, Blaðsíða 2
V í S 1 R ViSIR A f g re.1 ð s 1 a blaðsins á Hótel Island er opin frá kl, 8—7 á hvcrj- um degí, Inngangur frá Vallaratræti. Skrlfstofa á sama 8tað, Inng, frá Aöalstr. — Ritstjórinn ti! vlðíals frá kl. 3- 4. Símí 400.— P, O. Boz 367. Best að versla í FATABÚÐINNI! Þar fást Regnkápur, Rykfrakkar fyrlr herra, dömur og börn, og allur fatn- aöurá eldri sem yngrl. Hvergi betra að versla en i FATABUÐINNI, Hafnarstr, 18. Síml 269 Bróf írá Islandi. ----- Nl. Eítir að varnarskyldan var lögð á í Englandi, koma líka færri ferða- menn þaðan til íslands. En ferða- mönnum frá Ameríku hefir fjölgað, einkum þeim, sem hafa orðið stór- ríkir á því, að framleiða hergögn til ófriðarins, og vilja »lélta ein- hverju af sér« í leiðatigri lil sögu- eyjarinnar. Allir vilja þeir skoða Geysi og Gulfos (Gullfoss), og bera þann fyrnefnda saman við stóra bróður sinn í Yellowstone- park og hinn síöarnefnda við Nia- garra. — Skyldi sápuskorturinn í Þýzkalandi stafa af því, að Ame- rtkumennirnir ala Strokk og Blesa og aðra hveri á þessum dýrmætu »fitukökkum« í vættatali ? Er það nú furða, þó aö þessum vesölu vatnsgusurum veröi ilt í maganum eftir slíkar uppsölumeðala-inntökur, og séu nú, svo maður tali lært, farnir að »reagera súrt« ? Nú er bóndinn, sem býr þar rétt hjá, bú- inn að refta yfir Strokk, að minsta kosti. Og vonandi verður sultar- lækning sú til þess að bæta hann eitthvað innvortis. — Stóri Geysir er altaf jafn gamail og letilegur. Og uppnefnunum og háðsnefnuu- um, sem gestir hans hafa gefið honum, hefir enn fjölgað stórum síöan við vorum þar. Munið þér að við biðum árangurslaust í tvo daga og tvær nætur á heitu hvera- hrúðrinu eftir gosi úr honum, og að hann ioksins gaus, þegar við vorum komnir í hvarf niöri í daln- um á hestunum okkar ? Og Gul- fos ! Enginn efi er á því, aö Ame- ríkumenn taka hann fram yfir Nia- gara. Ameríkumenn hafa nýlega látið f Ijósi, að þeir myndu ekki ófúsir til að leggja fé í landið. Skrafað er um framræslu mýra, um járn- brautir, um að nota fossana til raf- magnsframleiðslu, um að flytja hing- að hráefni frá Ameríku, sem ódýrt yrði að vinna úr hér. En þeim framkvæmdum verður ófriðurinn ciunig til táimunar utn hríð, um leiö og hann leiðir til Iausnar á mikilsveröari málum. Hér er tnikið um það talað, og ekki farið leynt með, hvort óskir margra ungra íslendinga muni nú ekki geta ræst í náinni framtíð, er búist er viö ýmsum öðrutn nýung- unt í stjórnmálum hcimsins. Mundi það ekki geta tekist aö slíla til fulls sambandinu viö Danmörku, sem nú þegar er tnikið farið að losna um ? Mundi það ekki verða báð- utn málsaðilum fyrir beztu, aö við fengjum aö sigla okkar sjó, sem sjáifstætt tíki, svo við þyrftum ekki að eiga löggjöf okkar undir geð- þótta þeirra í Kaupmannahöfn ? Því ekki er það látið liggja í Iág- inni, aö viö séum ómagar á ríkis- sjóöi Dana. Þessi skilnaðarhreyfing mundi fyrir löngu hafa náð miklu meiri tökum á þjóðinni, ef okkur heföi verið gruniaust urn að England og Atner- íka væru í veiðihug. Okkur eldri mönnunum er það Ijóst, að ísiand vantar nú ýms skilytði til þess, að blómaöld sú, sern hér tíkii á sjálf- stjórnarárum þess á 12. öldinní, geti runnið hér upp aftur. Eðli eyj- arintiar og íbúa hennar hefir ger- breyzt og loftkastalar pólitisku angur- gapanna okkar myndu springa eins og sápukúlur. —Ýmislegt á þó það gamla og nýja sameiginlegt. Þrátt fyrir grimmar ættadeilur goðanna (stórbændanna) og blóðhefndir þær og brennur, sem af þeim leiddi, þá var þjóðin okkar þó fremsta bók- mentaþjóö Noröurlamda. Bændurnir voru skáId,foringjar Iýðsinsog sagna- ritarar. Skáldin feröuöust milli hirða konunganna og ungu mennirnir unnu landinu frægö við hirðir þjóð- höföingjanna á meginlandinu með söngvum stnutn og hetjudug. Og þrátt fyrir flokkadeilur nútímans, blómgast nú íslenzkar bókmentir í jarðvegi hinna gömlu. — Það mun gleðja yður, að Bjarni Jónsson hefir nú senn þýtt alla »Ættfeður« Frey- tags og gefið þá út á prenti, að Gunnar Gunnarsson hefir samiö nýja skáldsögu, »Strönd Hfsins», sem flýg- ur út um öll Norðurlönd, og brátt mun verða þýdd og vekja rétlmæta aðdáun á Þýzkaiandi. Sumar bæk- ur okkar hafa komið út í 2000 ein- tökum og miðað við fólksfjölda svarar það til einnar miljónar í Þýzka- landi. -- Þá er að vona aö efna- legar og heilbrigðilegar framfarir veröi hinum andlegu samferða. Og þó má gera ráö fyrir að eitthvað lagist líka fyrir okkur fslendingum aö heimsstyrjöldinni lokinni þegar friður verður saminn. Vonin er einasta líftaug svo afskektar smá- þjóðar, sem stendur ber fyrir öllum vindum. Eg vona líka, kæri vínur, að bréf þelta komist til yðar meö Botníu og fyrirferð þess veki ekki tortrygni ensku snuðraranna. Af varúð skrifa eg utan á það til mágs míns Egils S., sem stundar nám sitt á Garði (»Regensen«) heimili íslendinga í Kaupmannahöfn. Hann tekur af því grímuua, og úr því kotnasl lín- ur mínar til yðar landveginn. Ald- rei hefir mann dreymt fyrir því að slíkar krókaleiðir mundi þurfa að fara til að ná sambandi við »hið mikla föðurland«. Loks vona eg að þér séuð enn á lífi; því eftir því sem þér lýsið hinum dásamlega viö- búnaði Þýzkalands mun það enn fá staðist grimdaræði hungurdauð- ans, sem ensk blöð lýsa svo ægi- lega skýrt fyrir okkur. íslenzkir bændur telja þrátt smjör herramanns- mat. Og úr því yður, eins og þér segið í síðasta bréfi yðar, hryllir við umhugsuninni um það, þá getið þér ekki verið aðframkomnir af hungri, að okkur finst. Áriö 1917 færir yður væntaulega friðinn og okkur vonandi heimsókn yðar, sú von vekur nú þegar gleði hjá yðar Thorstein T. Gula dýrið. Leynilögreglusaga. ---- Frh. Klukkustund var liðin frá því síðasti maður kom í salinn og enn sat Wu Ling álútur og hugs- andi. Alt í einu heyrðist þrusk í öðrum enda herbergis- ins. Tjöldunum var brugðið til hliðar og fram kom þrekvaxinn Kínverji. Wu Ling leit upp og horfði á hann. Komumaður var San. Hann var ólíkur því sem hann var vanalega því háls hans var reifaður hvítu sjúkrabindi og hann bar aðra hendi í fatla. Þá gerði Wu Ling nokkuð sem engi hafði séð hann fyrr gera. Hann stóð upp úr sæti sínu og gekk á móti San. Um um leið risu allir upp og stóðu álútir meðan hann ieiddi San að hásætinu og setti hann við hlið sér, Svo sneri hann sér við og bað þá að setjast. — Þegar allir voru sestir ávarpaði hann þá þannig: »Bræður! — Þér hafið komið hingað í nótt til þess að ráða fram úr vandamáli, sem þarfnast skjótra úrslita. Eg hefi beðið eftir að San kæmi. Þessi maður, sem vér þekkjum allir, sem er mín önnur hönd. Hann var kenn- ari minn í æsku og gegndi starfi mínu þegar eg varð að flýja land og þið hélduð að eg væri dauð- T I L MINNIS; Ba&húsið opiö v. d. 8-8, ld.kv. til 11 Borgarst.skrlfat. i brunastöð opin v. d 11-3 Bæjarfóg.skrifst. Hverfisg. op, v. d. 10-2 og 4-7 Bæjargjaldk, Lanfásv. kl. 12-3 og 5-7 v.d Islandsbankl opinn 10-4. K. F. U. M. Ahn. samk, sunnd. 8’/, síðd Landakotsspít. Sjúkravltj.tími ki, 11-1. J.andsbankKin 10-3, Bankastjórn til vlð- tals 10-12 Landsbókasafn 12-3 og 5-8. Utlán 1-3 Land8siminn optnn v. d. daglangt (8-9) Helga daga 10-12 og 4-7 Náttúrugripasafnið opið F/,-21/, siðd. Pósthúsið opið v. d. 9-7, simnd. 9-1 Samábyrgðin 12-2 og 4-6. Stjórnarráðsskrifstofurnar opn. 10-4 v. d. Vifilsstaðahælið. Hclmsóknartíml 12-1 Þjóömenjasafnið opið sd. þd. fmd. 12-2 Ókeypls lækning háskóians Kirkjustrætl 121 Alm. læknlngar á þríðjud. og föstud. kl. 12—1. Eyrna-, nef- og hálslæknlngar á föstud, ki. 2-3. Tannlækningar á þriðjud. kl. 2—3. Augnlækningar i Lækjargötu 2 á mið- vikud, kl. 2—3, andsféhlrðtr kl. 10—2 og 5—6. ur. Nú situr hann hér. Lítið á hann, áður en þér leggið til mál- anna sem hér að á ráða til lykta f nótt. Þessar sjúkraumbúðir tala fyrir sig sjálfar. »Allan þann tíma sem vér höf- um átt í stríði við hina hvítu hunda, höfum vér aldrei orðið ver úti en þenna dag sem nú er nýliðinn. »Bræður! Það er einn maður sem vér höfum um þessar ófar- ir að saka. Það er maðurinn sem hefir verið djöfullinn á vorri leið frá því fyrsta. Það er maðurinn sem einu sinni var nœrri búinn að senda sál mína til undirdjúp- anna. Þessi maður heitir Sexton Bleik. Sendi guðinn Mo hann í eilífar kvalir! Eg, Wu Ling, segi yður nú, einni stundu eftir mið- nætti — þessi maður verður að deyja. »Hlustið, bræður, meðan eg segi yður hvaö fyrir hefir komið. »Á síðasta fundi sem haldinn var í þessu herbergi skýrði eg yður frá samningum þeim er eg hafði gert við Þjóðverja. Oss er ekkert betur við þessa þýgku hunda heldur en þá ensku — eg óska að hinn heilagi guð, Mo, vildi hirða þá allal — en til þess að koma hugsjónum vorum í framkvæmd — hugsjónum vor- um um að gera hvítu mennina að þrælum vorum, og stofna eitt alsherjar ríki þar sem guli fáninn væri á hverri stöng, til þess var nauðsynlegt að fá þessa hvítu hunda til að taka hver öðrum blóð. Af þessUm ástæðum lof- aði eg Þjóðverjum aðstoð minni

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.