Vísir - 30.08.1916, Blaðsíða 1

Vísir - 30.08.1916, Blaðsíða 1
Utgefandi H L U T A F É L A„G Bitstj. JAKOB MÖLLER SÍMI 400 Skrifstoía og afgreiðsla í Hátel í&l&ttd SfMÍ 400 6. árg, MiBvikuiiagirjM 30.ágúst I B P 6 235. tbl. Gamia Bíó I Kyenstúdeiitamir Skemtilegur og áhrifamikill sjdnleikur i 3 þáttum, leikinn af hinum ágætu dönsku leik- urum: Frú Ellen Rassow, — Alfi Zangenberg, Hr. Antou de Verdier. Gott Píanó fyrir 675 kr. frá Sören Jensen Khðfn. tekið á móti pönlunnm og gefnar upplýsingar í Vöruhúsinu. Einkasala fyrir ísland. HÉRMEO tilkynnist að Soffía Snorradóttlr frá Brekkukoti í Skaga- firði andaðist á Vifilsstaðahælinu þ, 23, ágúst. Jarðarför hennar fer fram frá Dómkirkjunni i Reykjavik fimtudag- inn 31. ágúst kl. 11 Rvík 28. ágúst 1916. F. h. fjarlægra ættingja Þuríður Sigurjónsdóttir, Skólav.stíg 14. Guörún Þorsteinsdóttir, sem ardaðist 24, þ. m. verður jörð- uö 31. þ. m. Jarðarförin fer fram frá heimili hennar Grund- arstíg 17 og hefst með hús- kveöju k). 12 á hád. tialldðr Guðmundsson. mmsam Bæjaríréttir Aftnæli í dag: Þorleifur Jónsson gullsmíöanemi. Afmæli & morgun: Böðvar Krisljánsson, kennari. Halldór Steinsson, læknir. Marten F. A. Bartels, bankaritarí. Salvör Ögmundsdóttir, ekkja. Trálofuö eru ungfrij, Kristólína Guöjónsdóttir ráðskona og Einar Kaspersen, bakari. Arni Eiríksson 1991 Austurstræti 6, Nýkomnar margsk. vörur svo sem: *[ $ettSttM*oA ^bnittMaSl), ^ótadttfeat, fcvlstdttfeat, ^unet hvít og mislit, <3k$aat\a?dadv&av, Snettatidso,att\ svart og hvítt. *Sn»u\t\\ svatta* o$ hvttttt, So&kaofóaci ^ejsttf í fcbtti. "VMatevovooJs^ápuí. SfebtaVóskttt o. m. JL &^lfilplfW1fi7f^ty3£^f~^^*lW^^&K Fyrir kaupmenn; *»e3s- ^atvet- Cö M w Avalt fyrií liggjandí, G. Etríkss Tilkynning, Verslunin Nýhöfn biður alla viðskiftavini sem hafa kaupbætis- miða undir höndum að koma með þá dagana 30. og 31. ágúst og fá vörur út á þá, — Kaupbætismiðar sem eftir þann tíma verður framvísað, verða ekki innleystir. Miðar sem nema minni upphæð en 20 kr. samtals, verða ekki teknir tii greina. Afmseliskorft með íslenzk- Síra Run. Runólfsson um erindum og margar nýjar frá Gaulverjabæ er kóminn til tegundir korta, fást hjá Helga bæjarins og ætlar til Ameríku al- Arnaayai í Sflraahúslnu. farinn mcö Gullfossi. Nýja BÍ6 Svefrrganga. Ljómandi fallegur sjónleikur í í þrem þáttum, leikinrMaf Nordisk Films Co. Aðalhlutverk leika: Frk. Alma Hinding. Hr. Fr. Jacobsen. Hr. Svend Melsing. Saltfiskur ágætur fæst í verslun Jlmtttida ^ttvasonat Gotthveiti ótrúlega ódýrt í heilum pokum í Versí VON ^Vjreft fer til ÞingvaHa kl. 9 á morgun, 3 menn gefta fengið far. Uppl. hjá Síldveiðin. Rosaveður hefir verið undanfarna daga fyrir norðan. Vísir átti tal við Hjalteyri i gær og var sagt að snjóað hefði í fjöll þar í fyrrinótt, en á daginn er rigningarveður og norðanstormur. — Síldarveiðaskipin liggja öll inni síðan á laugardag, geta ekkert aðhafst. Eru menn hræddir um að síldin hverfi fyrir fult og alt í þessum »garði«, vegna þess hve áliðiö er orðiö. Vertíð- arlokin venjulega viku til hálfan mánuð af september, síld þá horfin eða veður svo óstööug orðin að ekki svarar kostnaði að stunda veiðina. Flóra var á Siglufirði í gær.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.