Vísir


Vísir - 30.08.1916, Qupperneq 1

Vísir - 30.08.1916, Qupperneq 1
Utgefandi HLUTAFÉLA.G Ritstj. JAKOB MÖLLER SÍMI 400 VESIR Skrifstofa og afgreiösla í Hótel íslanti SÍMI 400 6. Miðvikudagiftii 30.ágúst 235. tbl. Gamla Bíó Kyenstúdeiitarnir Skemtilegur og áhrifamikill sjónleikur i 3 þáttum, leikinn af hinum ágælu dönsku leik- urum: Frú Ellen Rassow, — Alfi Zangenberg, Hr. Anton de Verdier. Jarðarför hennar fer fram frá Dómkirkjunni i Reykjavík fimtudag- inn 31. ágúst kl. 11 Rvik 28. ágúst 1916. F. h. fjarlægra ættingja Þuríður Sigurjónsdóttir, Skólav.stíg 14. Guörún Þorsteinsdóttir, sem andaðist 24. þ. m. verður jörð- uð 31. þ. m. Jaröarförin fer fram frá heimili hennar Grund- arstíg 17 og hefst með hús- kveðju ki. 12 á hád. Halldór Ouðmundsson. Bæjaríróttir Afmæli í dag: Þorleifur Jónsson gullsmíðanemi. Afniæli & morgun: Böðvar Krisljánsson, kennari. Halldór Steinsson, læknir. Marten F. A. Bartels, bankaritari. Salvör Ögmundsdóttir, ekkja. Trúlofuð eru ungfrý Kristólína Guöjónsdóttir ráðskona og Einar Kaspersen, bakari. Í 1 41 $ Gott Píanó < * fyrir 675 kr. 4 frá Sören Jensen Khöfn. 4 4 tekiö á móti pöntunnm og gefnar ^ upplýsingar í VÖruhúsinu. 4 Einkasala fyrir ísiand. \ 4 HÉRMEÐ tilkynnist að Soffía Snorradóttir frá Brekkukoti í Skaga- firði andaðist á Vifilsstaðahælinu þ, 5 23, ágúst. % Árni Eiríksson Austurstræti 6, Nýkomnar margsk. vörur svo sem: hvít og mislit, S^tt^^at\a^Aadtt^a«t Sf\cWattAa$a*tt svart og hvítt. '5\>\x\t\\ soattttv o$ ^vUttt, So^aptö^S ^^sttv á Vó*tt- AUatevpvooJs^ápttVo S^otatósftttf o« m. Jt Fyrir kaupmenn: C\> japv\ w Avalt fyrirliggjandi, G. Eiríkss Tilkynning. Verslunin Nýhöfn biöur alla viðskiftavini sem hafa kaupbætis- miða undir höndum að koma með þá dagana 30. og 31. ágúst og fá vörur út á þá. — Kaupbætismiðar sem eftir þann tíma verður framvísað, verða ekki innleystir. Miðar sem nema minni upphæð en 20 kr. samtals, verða ekki teknir til greina. Afmwliekort með íslenzk- um erlndum og margar nýjar tegundir korta, fást bjá Helga Arnasynl í Sftfnakúsinu. Síra Run. Runólfsson frá Gaulverjabæ er kominn til bæjarins og ætlar til Ameríku al- íarinn með Gullfossi. Nýja Bíó Svefnganga. Ljómandi rallegur sjónleikur í í þrem þáttum. leikinn af Nordisk Films Co. Aðalhlutverk ieika: Frk. Alma Hinding. Hr. Fr, Jacobsen. Hr. Svend Melsing. Saltfiskur ágætur fæst í verslun jlttitttvda ^ttvasotvat Gotthveiti ótrúlega ódýrt í heilum pokum í Versl. V O N fer til ÞingvaHa kl. 9 á morgun, 3 menn geta fengið far. Uppl. hjá ^ttttttlatt^. Síldveiðin. Rosaveöur hefir verið undanfarna daga fyrir noröan. Vísir átti tal við Hjalleyri í gær og var sagt að snjóað hefði í fjöll þar í fyrrinótt, cn á daginn er rigningarveður og norðanstormur. — Síldarveiðaskipin liggja öll inni síðan á iaugardag, geta ekkert aðhafst. Eru menn hræddir um aö síldin hverfi fyrir fnlt og alt í þessum »garði«, vegna þess hve áliðiö er oröið. Vertíð- arlokin vcnjulega viku til hálfan mánuð af september, síld þá horfin eða veður svo óstööug orðin að ekki svarar kostnaði að stunda veiðina. Flóra var á Siglufirði í gær.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.