Vísir - 30.08.1916, Blaðsíða 4

Vísir - 30.08.1916, Blaðsíða 4
VISI R oUudets motorar. Hversvegna er þessi mótortegund víðsvegar um heim þ. á m. einnig í Ameríku, álitin standa öllum öðruin framar? Vegna þess að verksmiðja sú er smíöar þessa mótora hefir 20 ára reynslu í mótorsmíöi og framleiðir einungis fyrsta flokks vélar. Hefir ein- göngu þaulvana verkamenn. Verksmiðjan býr til allskonar mótora fyrir báta og afistöðvar og hverja aðra notkun sem er. Ennfremur hráolíumótora og flytjanlega mótora með 3 tii 320 hestöflum. Bolinder’s mótorar eru ódýrasta, einfaldasta og ábyggilegasta aflsuppspretta sem til er. Verksmiðjan framleiðir einnig mótorspil og mótordælur. Bolinder’s verksmiðjurnar í Stockhoim og Kaliháll, eru stærstu verksmiðjurnar á Noröurlöndum í sinni röö. Hafa yfir 1500 starfsmenn, og er gólfflötur þeirrar deildar, er eiugöngu framleiðir bátamótora 100.000 □ fet. Árleg framleiðsla 60.000 hestöfl. Yfir 10.000 Bolinder’s mótorar með samtals 350.000 hestöflum eru nú notaðir um allan heim,í ýmsum löndum, allsstaðar með góöuin árangri. Yfir 3000 fiskiskip nota nú Bolinder’s mótora. Stærsti skipsmótor smíðaður af Bolinder’s verksmiðjunni hefir 1.500 hestöfl. 20 hestafla mótor eyðir að eins ca. 260 grömmum af hráolíu á kl.stund pr. hestafl Með hverjum mótor fylgir nokkuö af varahlutum, og skýringar um uppsetningu og hirðingu. Fengu Grand Prix í Wien 1873 og sömu viðurkenningu í París 1900. Ennfremur hæðstu verölaun, heiöurspening úr gulli á Alþjóóamótorsýningunni í Khöfn 1912. Boiinder’s mótorar hafa alls fengið 5 Grand Prix, 140 Heiðurspeninga, og 106 Heiðurs- diplómur, sem munu vera fleiri viðurkenningar en nokkur önnur verksmiðja á Norðurlöndum í sömu grein hefir hlotið. Þau fagblöð sem um allan heim eru í mestu áliti mótorfræðinga meðal, hafa öll iokið miklu lofsorði á Bolinder’s vélar. Tii sýnis hér á staðnum eru m. a. ummæli: The Motor Boat, The Motor World, The Shipping World, Shipping Gazette, The Yachts- man, The Engineer, The Marine Engineer & Naval Architect, Auk þess hefir m. a. Prof. Nansen, sem notaö hefir Bolinders’s vélar í skip sín, hrósaö þeim mjög. Einn eigandi Bolinder’s mótors skrifar verksmiðjunni: »Eg er harðánægður með vélina. Hefi látið hana ganga 4 þúsund mílur í misjöfnu veðri, án þess nokkru sinni að taka hana í sundur eða hreinsa hana.« Fjöldi annara meðmæla frá vel þektum útgerö- armönnum og félögum er nofa Bolinder’s vélar, eru til sýnis. Þeir hér á landi sem þekkja Bolinder’s mótora eru sannfærðir um að það séu beztu og hentugustu mótorar sem hingað hafa fluzt. Bohnder’s mótora er hægt aö afgreiða með mjög stuttum fyrirvara, og fleslar tegundir alveg um hæl. Varahlutir ávalt fyrirliggjandi hér á staðnum. Aðgengilegir bbrgunarskilmálar. Allar upplýsingar viövíkjandi mótorum þessum gefur G. Eiríkss, Eeykjavík Einkasali á íslandi fyrir J. & C. G. Bolindei’s Mekaniska Verkstads A/B Stockholm. Útibú og skrifstofur í New York, London, Berlin, Wien, St. Petersburg, Kristjaníu, Helsingfors, Kaupmannahöfn etc. etc. Símskeyti frá fréttaritara Vísis Khöfn 29. ágúst Þýskaland hefir sagt Rúmeníu stríð á hendur og eru þegar byrjaðar orrustur á landamærum Rúmeníu og Siebenburgen. Rúmenar' byggja friðslitin sumpart á því, að Austurríki hafi ögrað þeim, en sumpart á því að þátttaka þeirra verði til þess að sfytta ófriðinn. Á fundi sem Venizelos hélt í Grikklandi í gær, lýstu 70 þús- undir manna sig fylgjandi bandamönnum. Hjálparkokkur óskast á gufubátinn Ingólf. Uppl. á afgreiðslunni. OSTAR & PYLSU R f Versl. V O N , Vindlar mikjð og gott úrval í Yersl. YON Stubkasirsið einlita, margeftirspurða n ý k o m i ð í V e r s 1 u n ^mutida ^ttiasotiat Jón Hj. Signrisson héraðslæknir er kominn heim. Viðtalstími kl. 2-3 og kl. 7Y2 e. h. Veltusund 3 B (uppi). Sími 179. 1 | KAUPSKAPUR j ! Píanó, reglulega vandað til sölu. Orgel tekið í skiftum ef óskað er. A. v. á. [158 Barnavagga óskast til kaups. Uppl. á afgr. [164 Stúlka óskast til að þvo þvott. Uppl. á Lindargötu 43. [165 Dugleg og þrifin stúlka óskar eftir vist, sem fyrst. A. v. á, [166 Ungur maður óskar eftir at- vinnu við verslun sem innan- búðarmaður, frá 1. sept. næstk. A. v. á. [154 Peningar fundtiir. Uppl. í veizl. Halldóru Ólafsdóttur í Bankastræti 12. [167 Karlmannsúr meö sportfesti fund- ið á Battaríinu. Uppl. gefur Gísli Guðmundsson á Hverfisgötu 72. [168 Tapast hefir skúfhúfa frá Vestur- götu 29 upp á Hvefisgölu. Skil- ist á Vesturgötu 29. [169 Herbcrgi með húsgögnum til leigu í Bárunni. [14 Tvö herbergi á góðum stað í miðbænum til leigu fyrir ein- hleypa. A. v. á. [155 Herbergi með snofru m húsgögnum óskast til Ieigu, Upplýsingar gefur Schullz. Sími 45. [160 Kjallaraíbúð í Aðalstræti 18 fæst til leigu. [161 Hjón með 2 börn á fermingar- aldfi óska eftir 1—2 herbergjum og cldhúsi frá 1. okt. A. v. á. [162 Húsnæði óskast, 3—4 herhergi frá 1. okt. til vors, helzt nálægt miðbænum. R. v. á. [163

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.