Vísir - 31.08.1916, Page 1

Vísir - 31.08.1916, Page 1
I Utgefandi HLUTAFÉLAG Ritstj. JAKOB MÖLLER SfMI 400 VISIR Skrifstofa og afgreiðsla í Hótel fsland SÍMI 400 6. árg. M i ð v i k u ri a g i » n 31, ágúst 1916. 236. tbl. Gamla 9íó Kvenstúdentarnir Sketnlilegur og áhrifamikill tjónleikur i 3 þáttum, leikinn af hinum ágælu dönsku leik- urum: Frú Ellen Rassow, — Alfi Zangenberg, Hr. Antou de Verdier. Bæjaríréttir Afmæll á morgun: Christian Smith, trésm. Qeir Stefán Sæmundsson, prestur Akureyri. Guðm. Jónsson, trésm. Katrín Norðmann, ungfrú. Jóhanna Eiríksdóttir, Hafnarfirði. Ólafur Ó. Lárusson, læknir. Þórður Oddgeirsson, prestur á Bjarnanesi. Afmæliskort meö íslenzk- um erindum og margar nýjar tegundir korta, fást hjá Helga Arnasynl í Safnahúsinu. Erlend mynt. Kaupmhöfn 30. ágúst. Sterlingspund kr. 17,39 100 frankar — 62,00 Dollar — 3,68 R e y k j a v í k Bankar Pósthús SterLpd. 17,35 17,40 100 fr. 62,00 62,00 100 mr. 64.75 64,75 1 florin 1,50 1,50 Dollar 3,72 3,75 Veðrið f dag; Vm. loftv. 741 a. sn. v. “ 10,6 Rv. « 742 nna st. gola* 9,0 Isaf. « 751 n.a. st. « 7,5 Ak. » 746 n.a. kul 8,5 Gr. « 713 s.a. gola « 4,0 Sf. « 748 n.a. kul “ 7,1 Þh. » 746 s-s.a. kaldi » 10,6 Til Hafnarfjarðar komu í gær 3 vélbátar af síldar- veiðum nyrðra: Nanna, Sólveig og Úranía. Hafði Nanna aflað 1000 tunnur, en hin 2100 tunnur sam- tals. Segja skipverjar að síldveið- inni nyrðra sé nú lokið. Fyrir kaupmenn: WESTM!NSTER heimsfrægu Cigarettur ávalt fyiirliggjandi, hjá G, Eiríkss, Reykjavík. Einkasali fyrir island. 2, mexv atvtiav oliumaBuv geta abxYvnu \>Æ S&ssVóB ^e$kjav\kuv. Símskeyti frá fréttaritara Vísis Khðfn 29. ágúst Falkenhayn. yfirforingi Þjóðverja á vesturvíg- stöðvunum, hefir fengið lausn frá embætti sfnu en Hindenburg verið gerður að yfirhershöfðingja (gen- eralissimus) alls Þjóðverjahers. Austurríkismenn viðurkenna að þeir hafi orðið að hörfa undan f fyrstu orustunum við Rúmena. Falkenhayn var hermálaráðOerra Þjóðverja í upphafi ófriðarins, en tók við hersljórn á vesturvígstöövunum af Moltke, Vatnslaust hefir verið í Hafnarfirði undan- farna 3—4 daga, eða því sem næst Valnsveita bæjarins svo lítil að hún hefir ekki þolað þurkana sem verið hafa undanfarna daga. í ráði er að veita meira vatni í vatnsveituna, um það rætt á borgarafundi, sem haldinn var í vor, en ekki komiö til framkvæmda enn þá. Mannalát. Guðrún Helgadóttir ekkja á Hverf- isgötu 62. Bjó lengi í Króki í Nýja Bfó Svefnganga. Ljómandi fallegur sjónleikur í í þrem þáttum. leikinn af Nordisk Films Co. Aðalhlutverk leika: Frk. Alma Hinding. Hr. Fr. Jacobsen. Flr. Svend Melsing. Limonade Og Sodavatn frá Gosdrykkjaverksmiöju Seyðisfjarðar, e r b e s t. Versl. VON Arnarbælishverfi. Dáin 18. ágúst, 72 ára. Guðrún Þorsteinsdóttir Grundar- stíg 17 (frá Kaldárholti í Holtum). Dáin 24. ág., 73 ára. Benjamín Jónsson ekkill Sellands- stíg 34. Bjó lengi á Hrísbrú í Mosfellssveit. Dáinn 26. ág., 81 árs. Stefanía Sigrfður Guðmundsdóttir gift kona á Ránargötu 29. Dáin 26. ág., 30 ára. Jóel Jónsson, kvæntur maður á Kárastíg 6. Dáinn 29. ág„ 41 árs. Goðafoss fór frá Leith í fyrradag á leið til K.hafnar. \ Gullfoss fór frá ísafirði norður um í gær um kl. 4. Fiskleysi er nú í bænum svo til vandræða horfir, í gær voru þó seldar þrjár lúður, eu fengu færri en vildu. í morgun var ein lúða á boðstólum og hafði Iegið við áflogum ásölu- staðnum. Vœn kartafla var tekin upp úr garði hér í grendinni í gær, hún óg 353 gr.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.