Vísir - 02.09.1916, Page 1

Vísir - 02.09.1916, Page 1
Utgefandi HLUTAFÉLAG Ritstj. JAKOB MÖLLER SÍMI 400 VESIR Skrirstofa og afgreiösla í Hóte! íslantí SÍMf 400 6. árg. Laugardaginn 2. september 1 9 B 238. tbl. Gamia Bíá Upp úr feninu. Fallegur og spennandi sjón- leikur í 3 þáttum, leikinn af ágætum döuskum leikurum. Aðalhlutverkin leika : Frk. Emilie Sannom. Flr. Sjöholm. N ý j a r Ákraneskartöflur fást á Vesturgötu 11. * Kartöflur nýjar, íslenzkar fást í Nýhöfti. Margarine fæst í NYEÖFN, PYLSUR fieiri tegundir fást í Nýhöfn. Bifreið heldur uppi ferðum milli Fiafn- arfjarðar og Reykjavíkur. Faest einnig leigð í lengri og skemri ferðir. Hringið í síma nr. 9 í Hafnarfirði. EGILL VILHJÁLMSSON, bílstjóri, Hafnarfirði. \ *^í\s\. Amerlskur Se<^ðt\x&\xr sá bezti er flyzt til landsins, eftir áliti seglasaumara bæjarins, stærð frá nr. 5 —10. Spyrjið um verðsð áður en þér festið kaup annarsstaðar. Asg. G. Gunniaugsson & Co. AUSTURSTRÆTI 1. N. C. Monberg, Hafnargerð Eeykjavíkur. Duglegan og vanan kyndara vantar nú þegar á botnsköfu hafnarinnar. Nokkrir verkamenn og steinsmiðir geta fengið vinnu nú þegar. Menn snúi sér á skrifstofu Hafnargerðarinnar kl. 11—3, N. P. Kirk. Fyrir kaupmenn: “'Jega- ^anet- C\} Avalt fyrirliggjandi G. Eíríkss IMýja B.ó Ofmetnaðurinn hefnir sín sjálfur. Danskur gamanleikur i 2 þáttum, tekinn á kvikmynd af N0RDISK FILMS CO. Aðalhlutverkin leika Oscar Stribolt, Arne Weel, frú Fritz-Petersen. Hér með tilkynnlst að Benjamín Jónsson andaðist 26. þ.m, tæpra 82 ára. Jarðarförin er ákveðin mánu- daginn 4. sept. kl. 12 frá heimili hans, Sellandsstig 34. Tengdadóttir hins látna. Bæjailróttir Afmœii á morgun: Einar Einarsson, trésm. > Einar Signrðsson, Ívarsselí. Emilía Ólafsdóttir, ungfrú. Eyjólfur Guðmundsson. Geirþóra Ástráðsdóttir, ungfrú. Guðrún S. Jóhannesdóttir, húsfrú. Guðrún Hafliöadóttir, ungfrú. Jakob Árnason, Vesturg. 25. Jóhannes Ragúelsson kaupm. Jón O. V, lónsson, sjóm. Jón Magnússon, bæjarfógeti. Jórunn Sighvatsdóttir, húsfrú. María Thejl, húsfrú. Sig. Guðmundsson, magister. Vilhelroína Biering, ungfrú. Þórður F. Björnsson, verkam, Messað í Fríkirkjunni í Hafnarfirði kl. 12 sr. Ól. Ól. og í Fríkirkjunni í Rvík kl. 5 síðd. sr. Ól. Ól. »Hans«, seglskip, kom í gær frá útl. með kolafarm til gasstöðvarinn- ar. — Næsti farmur kemur með gufuskipinu »Firda«, sem nýkom- ið er hingað með kol til »Kol og Salt«. Messað í dómkirkjunni á morgun kl. 12 síra Bjarni Jónsson (ferming). Kl. 5 síra Jóh. Þorkelsson. Frh. á 4. síðu.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.