Vísir - 02.09.1916, Blaðsíða 2

Vísir - 02.09.1916, Blaðsíða 2
VISIR VISIR A f g r e 1 ð s I a blaðsins á Hótel Island er opin frá kl. 8—7 i hverj- utn degi, Inngangur frá ValIarBtræU. Skrifstofa á sama stað, Inng. frá Aöalstr. — Rltstjórinn til vlðtali frá kl. 3-4. Síml 400.— P. O. Box 367. Best að verela i FATABÚfilNNI! Þar fást Regnkápur, Rykfrakkar tyrlr herra, dömur og börn, og allur fatn- aðurá eldri sem yngri. Hvergi betra að versla en i FATABUÐINNI, Hafnarstr. 18. Síml 269 (jimnar í jlangíerð'. —o-- Óþarfa uppgeröar-kurteysi erþaö hjá G. S. í Vísi í gær, að vera aö biöja fólkið aö fyrirgefa drátt þann, sem hafði orðið á þessu síðasta vantneta fóstri hans, þvf eg er öld- ungis sannfærður um, að fólki yfir- leitt hefir svo gjörsamlega staðið á sama, hvort þessi haldlausi lopi hans birtist deginum fyr eða síöar. í hvert skifti sem G. S. verður »léttari« þá bregður nann sér aust- ur yfir Þjórsá til að safna nýjum kröftum til að fæða af sér næstu grein, og þaö kallar hann lang- ferðir, en Gunnar Sigurðsson sat á grjótgarði suður á Bergstaðastíg, er grein mín birtist. Svo heldur hann áfram að spinna lopann, sem sliln- ar við ánnanhvern snúning á rokk- hjóli hans. Ýmist játar hann þessu í þessari greininni og neitar svo í hinni, eða skellir skuldinni á aöra, en þykist hvergi við koma sjálfur, títuprjónarnir stinga hann og víö- ast hvar »kennir hann sín«, því alt er holgrafið og hvergi má við kóma, þá svíður kynbótamanninn. í fyrstu grein minni um Gull- foss-hestana nefndi eg heyrudda frá Lögbergi, sem hefði verið gerður afturreka. Þá vissi eg ckkert hver átti þetta hey, en í fyrsta svari Gunnars til mín, helgar hann sér þenna rudda. En í Vísi í gær verð- ur honum drums viö aö vera nokk- uð við þetta hey riðinn. Hvernig í ósköpunutn ætiaðist hann til að fá þetta hey, nema með því móti að panta það? Ekki gat hann ætlast til að það komi svona ópantað, þótt Gvendur á Bergi kunni margt að gera fyrir Gunnar. Vottorð Nielsens vottar hesta- fjölda, en ekki heybirgðir. Kann vera að hey hafi ekki vanfað eftir að búið var að fá hey í viðbót. Því hey var fengið, eins og eg sýndi fram á í fyrri grein minni. Ennþá stagast G. S. á því, að Lögbergsheyið hafi verið utnfram- Ekki hreinkast höf. við það, þótt hann láti rudda ttmfram, sem engri skepnu dettur í hug að líta viö. Um daginn áleit G. S. að betra mundi að hafa taug f sambandi við hestana, þegar þeir væru teknir úr bátnum upp í skipið. Þegar mað- ur álítur annað betra en hitt, þá er um leið viðurkent að hið gamla sé ekki gott. Sökum »anna« haföi Gunnar Sig- urðsson ekki tíma til að játa, að heslarnir væru hafðir á slæmum högum síðustu dagana. Auðvitað bæta hestaútflytjendttr ekki hagana kringum Reykjavík, en hér nálægt bænum eru líka til sæmilegir hagar fyrir þá menn, sem tíma aö kaupa haga fyrir hesta sína þar. Samkvæmt útflutningsl. segir G. að ekki megi flytja út »of mögur« htoss — hvar eru takmörkin ? — í lögunum stendur »mögur«, en ekkert »of« þar fyrir framan. G. S. kallar þaö snemma sum- ars, þegar komiö er fram yfir miö- sumar. Eitt ár ennþá á háskólan- um drengur sæll, til að vita hvað tímanum líður. Vorhart kann að hafa verið hér á Suðurlandi í vor, en eflaust hefir það ekki veriö betra norðanlands, en þaöan sá eg á dögunum um 100 stóðhross, yfirleitt fremur fall- eg, en hanu hét ekki Gunnar Sig- urðsson, sem keypti þau. Hannvar úr Hafnarfitði og hét Böðvar, — það gerði muninn. Um fylfullu hryssuna vill G. S. sem allra minst rita, viil hrynda þar öllum vandanum af sér og á aðra. Um daginn sagði hann aö maður sá, sem heföi mælt fyrir sig hross- in, hefði keypt hana, og nú hefðu piltarni, sem ráku stóðið, rekið hana lengra en hún átti að fara. — Gott að hafa strákinn í förinni ogkenna honum alia klækina. Sannleikur- inn er sá að þeir vissu ekkert hvort hún var iylíull eöa ekki. Með Gullfossi síðast fóru htoss, sem Gunnar frá Selalæk hafði eitt- hvað með að gera. Ein hryssan í Gullfossi kastað á leiðinni út. — Hvort Gunnar hefir keypt hana eða hinn maðurinm sem flutti hesta út með því sama skipi — þeir um það, — en úr því G. S. er nú svo skrambans ári drjúgur yfir því að hann kaupi ekki íylfullar hryssur til útflutnings þá vil eg skora á hann að hreinsa sig frá þessu atriði. Annars verður hann að eiga sinn bróðurpart i króanum. Hross G. S. hafa ekki einungis verið gerð afturreka fyrir það, hvað þau eru smá vexti, heldur fyrir allra handa önnur úrgangsmerki. Þegar G. S. fer að tala um sam- bönd sín í Englandi, þá finst mönn- um maðurinn vera farinn að verða nokkuð grobbinn. Hestar hafa ver- ið seldir til Englands áflur en G. S. fór að braska í sínum hrossa- útflutningi. Framtíðarverzlun tel eg það að flytja út fallega hesta og framtíöar- bót að ala upp fallega gripi, bæði til heimabrúks og útflutnings, alt svo lengi sem sú þrælasala viðgengst hér á landi, en átölulaust skal það vera af mér þótt G. S. prófi fram- tíöaræxlun og framtíðarkynbætur á úrgangi sínum, þegar hann hefir komið honum á bú sitt í Landeyj- unum. ? Satt aö segja var eg að hugsa , um að svara G. S. ekki oftar, en af því hann hefir umsnúið í þess- ari síðustu grein sinni talsverðu af því, sem hann var áður búinn að segja, þá gat eg ekki leitt það al- veg hjá mér, þótt það sé hinsvegar hálfleiöinlegt aö eiga í orðakasti við jafn graman og geöillan mann. »Mannúðarpostularog mannúðar- riddarar«, svo eg viðhafi Gunnars eigin orö, veröa oft að Iúta lægra fyrir þeim, sem »ráðin hafa* eins og G. S. kemst að orði í niöur- lagi greinar sinnar, t. d. þekti eg einusinni ritstjóra, sem tók málstað umkomulítillar mannpersónu, 'en af því ritstj. hafði »ekki ráöin«, þá varö hann undir í viðureigninni aö mig minnir, og þó get eg btzt bú- ist við að ritstj. hafi að sumu leyti og máske að mestu leyti haft rétt fyrir sér. Margt er það sem fyrir getur komið, og bágt er aö segja, nema það geti skeð aö eg veröi bráðum útflutningsstjóri og þá skal eg gjarnan taka til athugunar bendingu G. S. í niðurlagi greinar hans og rýma nokkrum foltun af einum básnum í lestinni og lofa þeim að vera á 1. farrými, svo Gunnar Sig- urðsson gæti fengið pláss í lestinni í staðinn, ef hann þyrfti að bregða sér til utlanda, t. d. á háskólann í annað sinn, eða þá til Englands að útvega sér ný sambönd, en ekki skyldi mig undra, þótt færi að umla i skrokknum á honum síðasta daginn sem hann stæði á tjóður- básnum, ef skipið yrði 15 sólar- hringa á leiðinni, eins og Gullfoss var síðast er hann fór með hestana, og það er sem eg sjái manninn er hann ræki höfuðið upp úr lestinni, bæði úfið og rykugt af hálmi, og heyrudda frá Lögbergi. Rvík, 31. ágúst 19 lö. Jóh. Ögftt. Oddsson. Aths. Deilunni lokið hér í blaðinu. T I L MINNIS: Baðhúsið opið v. d. 8-3, Id.kv. tit 11 Borgarst.skrffát. i brunastöð opin v. d 11-3 Bæjarfóg.Bkrifst. Hverf isg., op, v. d. 10-2 og 4-7 Bæjargjaldk, Laufásv. kl. 12-3 og 5-7 v.d Islandsbank! opinn 10 4. K. F. U. M. A!m. saink, sunnd. 81/, siöd Landakotstipit. Sjúkravitj.tíml kl, 11-1. Landsbankinn 10-3. Bnnkastjórn tfl vlð- tals 10-12 Landsb£l.asafu 12-3 og 5-8. Uílán 1-3 Landssimlnn oplnn v. d, daglangt (8-9) Helga daga 10-12 og 4-7 Náttúrugripasafniö opið 1V.-21/, siðd Póstliúslð opið v. d. 9-7. sunnd. 9-1 Samábyrgðin 12-2 og 4-5. Stjórnarráðsskrifstofurnar opn. 10-4 v. d. Vifilsstaðahælið. Hcimsóknartimi 12-1 Þjóðmenjasamið opið sd. þd. fmd. 12-2 ökeypis lækning hásltólans Klrkjustræti 121 Alm. lækningar á þriðjud. og föstud, kl. 12—1. Eyrna-, nef- og hálslæknlngar á föstud. kl. 2—3. Tannlæknlngar á þriðjud. kl. 2—3. Augnlækningar i Lækjargötu 2 á mið- vikud. kl. 2—3. Landsféhlrölr kl. 10—2 Og 5—6. LÖGMENN 1 Oddur Gíslason yflrróttarmálaflutningsmaður Laufásvegl 22. Venjulega heima kl. 11-12 og 4-5 Síml 26 Bogl Brynjólfsson yfirréttarmálaflutnlngsmaOur, Skrifstofa í Aðalstræti 6 [u, pi]. Til viðtals til 3. sept. að eins frá kl. 3V2-5V2. — Talsimi 250 — Pétur Magnússon, yfirdómslðgmaOur, Hverfisgötu 30. Simi 533 — Heima kl 5—6 . Œ VATRYGGINGAR i D«t kgl. octr. Brandassurance Comp. Vátryggir: Hús, húsgögn, vöru- alskonar, Skrifstofutími8-12 og 2-8. Austurstræti 1. N. B. Nlelsen. Brunatryggingar, sse- og stríðsvátryggingar A. V. Tulinius, Miðstræti 6 — Talsími 254 Hið öfluga og velþekta brunabótafél. mr wolga sm (Stofnað 1871) tekur að sér alskonar brunatryggingar Aðalumboðsmaður fyrir fsland Halldór Eirfksson (Bókari Eimskipafélagsins) yaupÆ TKsi*,

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.