Vísir - 02.09.1916, Síða 2

Vísir - 02.09.1916, Síða 2
VtSlR VISIR A i g r e i ð s 1 a blaðslns á Hótel Island er opin frá kl. 8—7 á hverj- uai degi, Inngangur frá Vallarstræti. Skrifstofa á sama stað, inng. frá AÖalstr. — Rftstjðrinn tfl vtðtali fri ki. 3-4. Síml 400.- P. O. Box 367. Best að versla í FATABÚBINNI! Þar fástRegnkápur, Rykfrakkar fyrlr herra, dömur og börn, og allur fatn- aðurá eldri sem yngrl. Hvergi betra að versla en i FATABUÐINNI, Hafnarstr. 18. Síml 269 Grunnar í ,langíerð‘. —o-- Óþarfa uppgerðar-kurteysi erþað hjá G. S. í Vísi í gær, að vera aö biðja fólkið að fyrirgefa drátt þann, sem hafði orðið á þessu síðasta vanmeta fóstri hans, því eg er öld- ungis sannfærður um, að fólki yfir- leitt hefir svo gjörsamlega staðið á satr.a, hvort þessi haldlausi lopi hans birtist deginum fyr eða síðar. í hvert skifti sem G. S. veröur »léttari« þá bregður hann sér aust- ur yfir Þjórsá til að safna nýjum kröftum til að fæða af sér næstu grein, og það kallar hann lang- feröir, en Gunnar Sigurðsson sat á grjótgarði suður á Bergstaðastíg, er grein mín birtist. Svo heldur hann áfram að spinna lopann, sem slitn- ar við annanhvern snúning á rokk- hjóli hans. Ýmist játar hann þessu í þessari greininni og neitar svo í hinni, eða skellir skuldinni á aöra, en þykist hvergi við koma sjálfur, títuprjónarnir stinga hann og víð- ast hvar »kennir hann sín«, því alt er holgrafið og hvergi má við koma, þá svíður kynbótamauninn. í fyrstu grein minni um Gull- foss-hestana nefndi eg heyrudda frá Lögbergi, sem hefði verið gerður afturreka. Þá vissi eg ekkert hver átti þetta hey, en í fyrsta svari Gunnars til mín, helgar hann sér þenna rudda. En í Vísi í gær verð- ur honum drums viö að vera nokk- i uð við þetta hey riðinn. Hvernig í ósköpunum ætlaðist hann til aö fá þetta hey, nema með því móti að panta þaö? Ekki gat hann ætlast til að það komi svona ópantað, þótt Gvendur á Bergi kunni margt að gera fyrir Gunnar. Vottorð Nielsens vottar hesta- fjölda, en ekki heybirgðir. Kann vera að hey hafi ekki vantaö eftir að búið var að fá hey í viöbót. Því hey var fengið, eins og eg sýndi fram á í fyrri grein minni. Ennþá stagast G. S. á því, að Lögbergsheyið hafi verið umfram- Ekki hreinkast höf. við það, þótt hann láti rudda umfram, sem engri skepnu dettur í hug aö Iíta viö. Um daginn áleit G. S. aö betra mundi aö hafa taug í sambandi við hestana, þegar þeir væru teknir úr bátnum upp í skipið. Þegar maö- ur álítur annað betra en hitt, þá er um leið viðurkent aö hið gamla sé ekki gott. Sökum »anna« hafði GunnarSig- urðsson ekki tíma til að játa, að hestarnir væru hafðir á slæmum högum síðustu dagana. Auðvitað bæta hestaútflytjendur ekki hagana kringum Reykjavík, en hér nálægt bænum eru líka til sæmilegir hagar fyrir þá menn, sem tíma að kaupa haga fyrir hesta sína þar. Samkvæmt útflutningsl. segir G. að ekki megi flytja út »of mögur* hross — hvar eru takmörkin ? — í lögunum stendur »mögur«, en ekkert »of« þar fyrir framan. G. S. kallar þaö snemma sum- ars, þegar komið er fram yfir mið- sumar. Eitt ár ennþá á háskólan- um drengur sæli, til að vita hvað tímanum líður. Vorhart kann að hafa verið hér á Suðurlandi í vor, en eflaust hefir það ekki veriö betra noröanlands, en þaðan sá eg á dögunum um 100 stóðhross, yfirleitt fremur fall- eg, en hanu hét ekki Gunnar Sig- urðsson, sem keypti þau. Hann var úr Hafnarfiiði og hét Böðvar, — það gerði muninn. Um fylfullu hryssuna vill G. S. sem allra minst rita, vill hrynda þar öllum vandanum af sér og á aðra. Um daginn sagði hann að maöur sá, sem hefði mælt fyrir sig hross- in, hefði keypt hana, og nú hefðu piltarni, sem ráku stóðið, rekið hana lengra en hún átti að fara. ~ Gott að hafa sfrákinn í förinni og kenna honum alla klækina. Sannleikur- inn er sá að þeir vissu ekkert hvort hún var íylfull eða ekki. Með Gulifossi síðast fóru hioss, sem Gunnar frá Selalæk haföi eitt- hvað með að gera. Ein hryssan í Gullfossi kastað á leiðinni út. — Hvort Gunnar hefir keypt hana eða hinn maðurinm sem flutti hesta út með því sama skipi — þeir um það, — en úr því G. S. er nú svo skrambans ári drjúgur yfir því að hann kaupi ekki íylfullar hryssur til útflutnings þá vil eg skora á hann að hreinsa sig frá þessu atriöi. Annars verður hann að eiga sinn bróðurpart i króanum. Hross G. S. hafa ekki einungis verið gerð aflurreka fyrir það, hvað þau eru smá vexti, heldur fyrir allra handa önnur úrgangsmerki. Þegar G. S. fer að tala um sam- bönd sín í Englandi, þá finst mönn- um maðurinn vera farinn að veröa nokkuð grobbinn. Hestar hafa ver- ið seldir til Englands áður en G. S. fór að braska í sínurn hrossa- útflutningi. Framtíðarverzlun tel eg þaö að flytja út fallega hesta og framtíðar- bót að ala upp fallega gripi, bæði til heimabrúks og útflutnings, alt svo lengi sem sú þrælasala viðgengst hér á landi, en átölulaust skal það vera af mér þótt G. S. prófi fram- tíðaræxlun og framtíðarkynbætur á úrgangi sínum, þegar hann hefir komið honum á bú sitt í Landeyj- unum. Satt aö segja var eg aö hugsa um að svara G. S. ekki oftar, en af því hann hefir umsnúið í þess- ari síðustu grein sinni talsverðu af því, sem hann var áður búinn að segja> M gaf eg ekki le'K Það al- veg hjá mér, þótt það sé hinsvegar hálfleiöinlegt aö eiga í orðakasti við jafn graman og geðillan mann. »Mannúðarpostular og mannúðar- riddarar«, svo eg viðhafi Gunnars eigin orð, verða oft að lúta lægra * fyrir þeim, sem »ráðin hafa« eins og G. S. kemst að orði í niður- lagi greinar sinnar, t. d. þekti eg einusinni ritstjóra, sem tók málstað umkomulítillar mannpersónu, en af því ritstj. hafði »ekki ráðin«, þá varö hann undir í viöureigninni aö mig minnir, og þó get eg bczt bú- ist við að ritstj. hafi að sumu leyti og máske að mestu leyti haft rétt fyrir sér. Margt er það sem fyrir getur komið, og bágt er að segja, nema það geti skeð aö eg verði bráöum útflutningsstjóri og þá skal eg gjarnan taka til athugunar bendingu G. S. í niðurlagi greinar hans og rýma nokkrum folum af einum básnum í lestinni og lofa þeim að vera á 1. farrými, svo Gunnar Sig- urösson gæti fengið pláss í lestinni í staöinn, ef hann þyrfti að bregöa sér til útlanda, t. d. á háskólann í annað sinn, eða þá til Englands að útvega sér ný sambönd, en ekki skyldi mig undra, þótt færi að umla í skrokknum á honum síðasta daginn sem hann stæði á tjóður- básnum, ef skipið yröi 15 sólar- hringa á leiðinni, eins og Gullfoss var síöast er hann fór með hestana, og það er sem eg sjái manninn er hann ræki höfuðiö upp úr lestinni, bæði úfið og rykugt af hálmi, og heyrudda frá Lögbergi. Rvík, 31. ágúst 19 ló. Jóh. Ögpi. Oddsson. Aths. Deilunni fokið hér í blaðinu. TIL MINNISi BaðhÚBið opið v. d. 8-8, Id.kv. lil 11 Borgarst.skrlfát. i brunastöö opin v. d 11-3 Bæjarfög.skriíst, Hverfisg. op, v. d. 10-2 og 4-7 Bæjargjaldk. Laufásv. kl. 12-3 og 5-7 v.d Islandsbanki oplnn 10-4. K. F. U. M. Alm. sanik, sunnd. 81/, siðd Landakotsspit. Sjúkravitj.tírai kl, 11-1. Landsbankinn 10-3, Bankastjórn tll vlð- tals 10-12 LÍndsbókasafn 12-3 og 5-8. Utlán 1-3 Landssimlnn opinn v. d, daglangt (8-0) Helga daga 10-12 og 4-7 Náttúrugrlpasafniö opið U/,-21/, síðd Pósthúslð opið v. d. 9-7, sunnd. 9-1 Samábyrgðln 12-2 og 4-6. Stjórnarráðsskrifstofurnar opn. 10-4 v. d. Vífilsstaðahælið. Hcimsóknartimi 12-1 Þjóðmenjasafníð opið sd. þd. fmd. 12-2 Ókeypis lækning háskólans Kirkjusiræti 12 i Alm. lækningar á þriðjud. og fóstud. kl. 12—1. Eyrna-, nef- og hálslæknlngar á föstud. kl. 2-3. Tannlækniiigar á þriðjtid. kl. 2—3. Atignlækningar i Lækjargötu 2 á mlð- vikudt kl. 2—3. Landsféhirðir kl, 10—2 Og 5—6. UÖGMENN ► 4HUH Oddur Gíslason yflrröttarmálaflutningsmaður Laufásvegi 22. Venjulega heima kl. 11-12 og 4-5 Siml 26 Bogl Brynjólfsson yflrréttarmálaflutnlngsmaður, Skrifstofa i Aðalstræti 6 [u^pij. Til viðtals til 3. sept. að eins frá kl. 3V,-5V,. — Talsími 250 — Pétur Magnússon, yfirdómslögmaður, Hverfísgötu 30. Simi 533 — Heima kl 5—6 , Det kgl. oetr. Brandassurance Comp. Vátryggir: Hús, húsgögn, vöru- alskon.’.r, Skrifstofntímj8-12 og 2-8. Austuistræli 1. N. B. Nlelscn, Brunatryggingar, sae- og stríðsvátryggingar A. V. Tulinius, Miðstræti 6 — Talsími 254 Hið öfluga og veiþekta brunabótafél. (mr WOLGA TSK) (Stofnað 1871) tekur að sér alskonar brunatryggingar Aðalumboðsmaður fyrir fsland Halldór Eirfksson (Bókari Eimskipafélagsins)

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.