Vísir - 03.09.1916, Blaðsíða 2

Vísir - 03.09.1916, Blaðsíða 2
VISIK VISIR A f g r e 1 ö s J a blaðsins á Hótel Island er opin frá fcl. 8—7 i hverj- mn degi, Inngangur frá Vallarstrætl, Skrifstofa á sama stað, inng. frá AÖalstr. — Ritstjórlnn til vlðtals Iri ki. 3-4. Síml 400.— P. O. Box 367. Best að versla i FATABÚÐINNI! Þar fást Regnkápur, Rykfrakkar fyrir herra, dömur og börn, og allur fatn- aðurá eldri sem yngri. Hvergi betra að versla en í FATABUOINNI, Hafnarstr, 18. Síml 269 Kanada. Land æskunnar. (Niðurlag). Árlega fara þúsundir ungra manna, karla og kvenna, til Kan- ada og setjast þar að í skóg- lendinu eða á grassléttunum. Ár- ið 1913 voru reist 100 þúsund nýbýli í norðurhluta Vestur-Kan- ada og mynduðust á þeim slóð- um 1000 smábæir á sama tíma. Og allir þessir menn, sem sett- ust að í bæjunum og byrjuðu þar verslun og iðnað eða bygðu sér bæi og plægðu jörðina, voru ungir menn og áttu ungar kon- ur. — Mikill er munurinn á kjörum þessara nýbyggja og afkomend- um bænda í Norðurálfulöndun- um. í Norðurálfunni getur ekki nema eitt barnið fengið jarðnæði að foreldrunum látnum, en í ó- bygðum Kanada er landrýmið nóg, hver bóndi fær svo mikið land, þegar hann setur bú, að hann hefir nóg til skiftanna handa sex sonum sínum, þegar þar að kemur. Landið f kring bíður eftir að börnin stálpist. — Það þekk- ist heldur ekki í Kanada, að vera hræddur við að börnin verði of mörg. Og börn eru flutt til lands- ins í stórhópum frá Englandi. Barnaútflutningurinn frá Englandi er orðin stórkostleg hreyfing sem stjórnað er eftir ákveðnum regl- um. Sú hreyfing stafar af því að fólkið er orðið altof margt í iðn- aðarhéruðunum á Englandi. Pað var stjórn Bernardobarna- hælisins í Englandi sem hóf þessa barnaútflutninga. Hæli þetta hef- ir tekið að sér drengi, sem ekki hafa átt neina að, eða sem áiitið hefir verið, að bjarga þyrfti frá vandamönnum þeirra. í hælinu er alin önn fyrir þeim til 16 ára aldurs, síðan eru þeir látnir fara að sjá fyrir sér sjálfir. Fyrir 30 árum síðan var byrjað að flytja Undirritaður kennir að hraðrita íslensku, dönsku, ensku, þýsku. Kerfi Gabelsbergers, er eg kenni, hefir verið snúið á 50 tungu- mál, það er með öðrum orðum hið útbreiddasta hraðritunarkerfi sem til er, og auk þess hið einasta er kenslubók hefir komið út í á ís- lenska tungu. Lœrið því það kerfið sem mestar líkur eru til að nota megi í hverju landi sem er. Virðingarfylst. Vilhelm Jakobsson. Laugav. 39. Tl LBOÐ óskast í sand og möl flutt upp á Skólavörðuholt. Upplýsingar á teiknistofunni í Skólastrœti 5 B, virka daga kl. 12—2 e, hádegi. Rvík 2. sept. 1916. EINAR ERLENDSSON. drengina til Kanada og þeim komið fyrir hjá bændum og iðn- * aðarmönnum út um sveitirnar. Fyrst í stað vakti þessi barna- innflutningur óhug þar í landi. Voru menn hræddir um að þetta »afrensli« stórborganna, sem átti ætt að rekja til ýmsra mestu aum- ingja mannfélagsins, myndu leiða af sér úrkynjun landslýðsins er fratnliðu stundir. — En reynslan sýndi að drengirnir voru óspiltir á sál og líkama, urðu dug- andi menn, er þeir eltust og öfluðu sér sjálfstæðrar stöðu. Og nú sækjast bændurnir svo mjög eftir að fá drengina á heimili sín að innflutningurinn hefir ekki við. Og þegar fast skipulag var kom- ið á barnaútflutninginn, var einn- ig farið að senda þangað ung- lingsstúlkur sem eins var ástatt um. Nokkur hundruð börn eru lát- in verða samferða vestur yfir hafið og er tekið á móti þeim þar vestra af Kanadastjórn og þau látin dvelja fyrst á viðtöku- hœlum, sem bygð hafa verið á ýmsum stöðum í Vestur-Kanada. i Síðan er farið að koma þeim fyr- ! ir hjá bændunum. En stjórnin hefir eftirlit með því, að vel sé farið með þau og þau látin læra eitthvað. Og þegar þau eru orð- in fulltfða, sér stjórnin um að ] þau þeirra sem vilja, fái land til ræktunar og geti reist bú. — Pau eru uppeldisbörn ríkisins. Árið 1911 voru flutt 18477 börn, drengir og stúlkur, til Kanada, en árið 1913 rúml. 21000. Eggert Briem: Um landsréttindin, (Sérprentun úr Andvara XII.). —o— Oft hafa Danir iátið sér um munn fara að þeir gæti tekið af oss stjórnarskrána og þarmeð löggjöf vorá. Byggja þeir það á því, aö þeir hafi gefið oss þetta með «stöðu- lögunum* og geli því með sama rétti tekiö það af oss aftur. Ýmsir íslenzkir stjórnmálamenn hafa og tamið sér þenna sama munnsöfnuð. Eggert í Viðey hefir nú tekið sér fyrír hendur að sannfæra Dani og málsvara þeirra hér á landi um það, að þetta nái engri átt. — Eggert er það ljóst að samkvæmt rétti þeim, sem vér eigum að sögu^nar dómi, og samkvæmt eðlilegum rétti vorum, sem engi þjóð á svo góð- an sem vér landnámsþjóðin, hefir slíkt hjal engan stað. En hann getur þess, aö hann vænti þess eigi að Danir láti undan réttum rökum. Þess vegna tekur hann sér fyrir hendur að sýna þeím fram á það, aö þeir hafi sjálfir gefið marghátt- aöar viðurkenningar, er kippa fót- um undan skoðun þeirra, sem nefnd var í upphafi. Hann sýnir að þeir geti eigi haldið slíku fram, nema þeir vilji verða minni menn fyrir orð og verk og komast í mótsögn við sjálfa sig, og því talar hann um máiið frá sjónarmiði Dana. Eitthvert H. hefir skrifað um bækling þenna í Þjóöstefnu og misskiliö hann gersamlega. Hann bregður Eggert um að hann geri kröfur íslandi til handa; en ástæðulaust. Eggert segir i upphafi greinarinnar að *vér (og hann sjálfur þar með tal- inn) viðurkennum ekki og höfum aldrei viðurkent öunur erlend yfir- ráð en aðeins konungdóminn einn \ saman samkvœmt Gamla sáttmála«. j Það er og kunnugt af öðrum skrif- ura Eggerts að hann fylgir þessari T I L IVl 1 N N I S: Baöhúsið opið v. d. 8-8, Id.kv. til ill Borgarst.skriUt. i brunastöð opin v. d 11-3 Bæjarióg.skriíst. Hverfisg. op, v. d. 10-2 og 4-7 Bæjargjaldk, Laufásv. ki. 12-3 og 5-7 v.d Islandsbanki opinn 10-4. K. F. U. M. Alm. samk, sunnd. 81/, siðd Landakotsspit. Sjúkravitj.títnl kl, 11-1. Landsbankinn 10-3, Bankastjórn til vlð- tals 10-12 Landsbófcasaln 12-3 og 5-8. Utlán 1-3 Landssimlnn oplnn v. d. dagiangt (8-9) Heiga daga 10-12 og 4-7 Náttúrugripasafnið oplð 1 ‘/t-21/, siðd, Pósthúsið oplð v. d. 9-7, sunnd. 9-1 Sainábyrgðin 12-2 og 4-6. Stjórnarráðsskrifstofurnar opn. 10-4 v. d. Vifiisstaöahælið. Hcimsóknartimi 12-1 Þjóðmenjasafnlð opið sd. þd, fmd. 12-2 Ókeypis lækníng háskólans Klrkjustræii 121 Alm. lækningar á þriðjud. og föstud, kl. 12-1. Eyrna-, nef- og hálslæknlngar á föstud, kl. 2-3. Tannlækningar á þriðjud. kl. 2—3. Augnlækningar i Lækjargötu 2 á mlð- vikud. kl. 2—3, Landsféhirðir kl. 10—2 og 5-6. 'Xíísu, skoðun Jóns Sigurössonar sem aörir landvarnarmenn og sjálfstæöis- menn, Ummæli H. eru því mjög svo ómakleg, enda bygð á fullkomnuin misskilningi, Rvík, 1. sept. 1916, Bjarni Jónsson frá Vogi. Þakkarávarp. Innilegt hjartans þakklæti mitt til allra þeirra sem auðsýndu mér hluttekningu, og styrktu mig, í fjarveru mannsins míns, við hið sára og hörmulega fráfall elsku litlu dóttur minnar, Guðlaugar Eiríksdóttur, er andaðist 25.þ.m. Séistaklega vil eg nefna: Jóhann- es Magnusson verslunarmann og konu hans, Jakob Jónsson versl- unarstjóra, þau Melstaðshjón og Hæðarendahjón, verkafólkið í Sjávarborg, starfsfólkið í Slátur- húsinu, er allir gáfu mér höfð- inglegar gjafir. Öllum þessum, og svo hinum mörgu öðrum, er sýndu mér rausnarskap og sam- úð, bið eg algóðan guð að launa af ríkdómi sinnar náðar, þegar þeim mest á liggur. Rvík 21. ágúst 1916. ÓLÍNA GUÐMUNDSDÓTTIR, Bjarnaborg. litlar þaö er Kanada er því í fleirum en ein einmitt um skilningi land æskunn-1 a r. •' (Lauslega þýtt).

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.