Vísir - 04.09.1916, Síða 1

Vísir - 04.09.1916, Síða 1
Utgefandi H L U T A F É'L A;G Ritstj. JAKOB MÖLLER SÍMl 400 VISIR Skrifstofa og afgreiðsla í Hótel ísland SÍMI 400 6. árg. Mánudaglnn 4, september 1916. 240. tbl. Qamla Bíó Upp úr feninu. Fallegur og speunandi sjón- leikur í 3 þáttum, leikinn af ágætuni dönskum leikurum. Aðaihlutverkin leika : Frk. Enýlie Sannom. Flr. Sjöholm. Smith Premier ritvélar TRAPg f4ARK Agætt pláss til leigu frá 1. okt. Mjög hentugt fyrir verkstæði. A. v. á. eru þær endingarbeztu og vönduðustu að öllu smíð', Hafa íslenzka stafi og alla kosti, seni nokkur önnur nýtízku ritvél hetir. gf Qukfi$> Nokkrar þessara véla eru nýkomnar og seljast með verksmiðjuverði, að viðbættum flutningskostnaði. G. Eiríkss Lækjartorg 2. Einkasali fyrir ísland. Afmœli á morgun: Guðbr. J. Valberg. Hannes Magnússon, vélstj. Halldór Briem, bókav. Sigurbjörg Þorkellsdóttir, lcennari. Sigr. Þorsteinsdóttir frá Sandpr. Afmaeliskort með íslenzk- um erindum og margar nýjar tegundir korla, fást hjá Helga Árnasynl f Safnahúsinu. TILBOÐ óskast í sand og möl flutt upp á Skólavörðuholt. Upplýsingar á teiknistofunni í Skólastrœti 5 B, virka daga kl. 12—2 e, hádegi. Rvík 2. sept. 1916. EINAR ERLENDSSON. Símskeyti frá fréttaritara Vísis Khöfn 3. september. Rússar hafa tekið ýmsar aðalstöðvar af Austurríklsmönn- um í Karpatafjöllunum. Alt í uppnámi í Grlkklandi. Erlend mynt. Kaupmhöfn 30. ágúst. Sterlingspund kr. 17,37 100 frankar — 62,00 Dollar — 3,68 ♦ Rey k ja vík Bankar Pósthús Sterl.pcí. 17,55 17,55 100 fr. 63,00 63,00 100 mr. 64.75 64,75 I florin 1,53 1,53 Dollar 3,75 3,75 »Dannebrog,« seglskip, kom í fyrrinótt með bjávið til Árna Jónssonar kaupm. Gullfoss fór frá Akureyri í gærkvöldi. Ingólfur fór upp í Borgarnes í gær. Með- al farþega voru Bjarni Jónsson frá Vogi, Bjarni Johnson sýslum. og Einar Arnórsson, ráðherra. Veðrið { dag: Vm. loftv. 757 a.n.a. andv. « 6,2 Rv. M 757 a. andvari « 4,8 Isaf. « 758 Iogn « 3,6 Ak. » 756 Iogn « 5,0 Gr. « 723 s. kul « 4,2 Sf. M 759 a. kaldi « 6,1 Þh. » 754 s. a. kul » 107 >Mistake«. Nær öll seglskip, sem hingað koma frá útlöndum, hafa sömu sögu að segja. Þau hafa orðið að fara mikinn hluta ferðarinnar tvisvar, Þegar þau hafa verið komin langt áleiðis og jafnvel upp undir land, þó ekki inn fyr- ir landhelgislínuna, hafa þau hitt bresk herskip og orðið að halda aftur til Shetlandseyja. En þegar þangað kemur, verða bresku yfir- völdin altaf jafnhissa og segja að þetta ait saman sé »mistake«. Island kom í morgun frá útlöndum. — Meöal farþega frá útlöndum voru : Halldór Sigurðsson úrsmiður, Jön Sveinbjörnsson cand, jur„ Ólafur Þorsteinsson Iæknir og kona hans, Páll Stefánsson frá Þverá, P. J. Torfason fjármálam., frú. Kr. Thor- steinsson, ungfrú Sigríður Step- hensen. Frá Vestmaunaeyjum komu Bjarni Sighvatsson, Bogi Ólafsson cand. o. fl. Fríkirkjuprestur í Bolungarvík er sira Guðmund- ur Guðmundsson frá Gufudal orð- inn í staö síra Páls Sigurðssonar. Nýja Bíó Ofmetnaðurinn hefnir sín sjálfur. Danskur gamanleikur í 2 þáttum, tekinn á kvikmynd af NORDISK FILMS CO. Aðalhlutverkin leika Oscar Strlbolt, Arne Weel, frú Fritz-Petersen. Hér með tilkynnist vinum og vandamönnum, að jarðarför minnar elskulegu konu, Stefaníu Sigrfðar Guðmundsdóttur, er ákveöin þriðju- daginn 5. september kl. I1/, frá Landakotsspítala. Jón Árnason. Kaupamenn og kaupakonur óskast strax. Uppi. á Laugavegi 8. K. F. U M Valurl Æfing í kveld kl. 8. Bifreið heldur uppi ferðum milli Hafn' arfjarðar og Reykjavíkur. Fæst einnig leigð í lengri og skemri ferðir. Hringið í síma nr. 9 í Hafnarfirði. EGILL VILHJÁLMSSON, bíistjóri, Hafnarfirði. Páfinn °g ófriðurinn. Eins og kunnugt er, hefst Belga- stjórn, konungurinn og hirðin, við í Havre í Frakklandi, síðan Þjóð- verjar lögðu mestan hluta Belgíu undir sig. — Og hvernig sem Þjóðverjar Iíta á það mál, þá þykj- ast menn hafa séð merki þess, að páfinn í Rómaborg vilji ekki viöur- kenna yfirráð þeirra yfir landinu. Eða svo skilja menn það, aö sendi- herra páfans í Belgíu heimsótti Belgakonung i Havre og dvatdi þar um hríö, á leið sinni frá Róm til Belgfu nú nýlega.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.