Vísir - 05.09.1916, Blaðsíða 1

Vísir - 05.09.1916, Blaðsíða 1
Utgefandi HLUTAFÉLAG Ritstj. JAKOB MÖLLER SÍMI 400 VISIR Skrifstofa og afgreiösla í Hótel íslantl SÍMI 400 6. árg. Þriðjudaglnn ö.september 1916, 241. tbi. Garnla Bfð Vald konunnar. Fallegur og áhrifamikill sjón- leikur, — snildarlega vel leikinn. Hvítkál Blómkál og Kartöflur nýjar og ágætar, -- mjög ódýrar — fást í Afmæli í dag: Guöm. Guömundsson, skáld. Afinæli á morgun: Björn Gunnlaugsson, gullsm. Eirikur Kristjánsson. Kelga Þorkelsdóttir, húsfrtí. Jón Jónsson, læknir. Margrét Þ. Jensen, húsfrú. Systir María Benedikta. Afmseliskort með íslenzk- um erindum og margar nýjar tegundir korta, fást hjá Helga Arnasyni i Safnahúsinu. Erlend mynt. Kaupmhöfn 30. ágúst. Sterlingspund kr. 17,37 100 frankar — 62,00 Dollar _ 3,68 Skrifstofur og íbúðir fyrir fjölskyldur og einhleypa til leigu á besta stað í bænum. Uppl. hjá Sigurjóni Sigurðssyni, Templarasundi 5. Fyrir kaupmenn: ?atiet- co japp\ Avalt fyrirliggjandn G. Eiríkss Nýja Bíó Seinasta nóttin. Áhrifamikill og faliegur sjón- leikur í þrem þáttum, leikinn af Nordisk Films Co. Aöal- hlutverk leika: Frú Ebba Thomsen. Hr. Robert Dinesen. Carl Laurilzsen. Um leið og eg tilkynni heiðruðum viðskiftavinum mínum að eg hefi selt firma mitt »Vverzlunin Nýhöfn* til frú Mörthu Strand, leyfi eg mér að þakka fyrir hin sívaxandi viðskifti og það traust, sem verzlunin ávann sér á umliðnum árum, fjær og nær. Reykjavík, 1. sept. 1916. Viröingarfylst. Quðm. Kr. Ouðmundsson. Reykjavík Samkvæmt framanrituðu leyfi eg mér hérmeö að til- kynna að eg er orðin einkaeigandi firmans »VerzIunin Nýhöfn*, og að eg af fremsta megni mun kappkosta að sýna heiöruðum viðskiftavinum sömu lipurð og fyrri eigandi. Eg hefi hugsað mér að gera nokkra breytingu á rekstri verzlunarinnar, og vona að mega vænta sama góða trausts í framtíðinni og veizlunin hingað til hefir notið. Reykjavík, 1. sept. 1916. Virðingarfylst. Martha Strand. Simskeyti frá fréttaritara Vísis Bankar SterLpd. 17,55 100 fr. 63,00 100 mr. 64.75 1 florin 1,53 Dollar 3,75 Pósthús 17,55 63,00 64,75 1,53 3,75 T Khöfn 4. september. Oplnberlega er tllkynt að Konstantín Orikkjakonungur sé velkur og hafi verið skorinn upp. Akafar orustur hjá Somme og Verdun. Bandamenn hafa tekið 2800 fanga. í enskum blöðum frá 29. f. m. er getið um veikindi Grikkjakon- ungs og að hann hafi veriö skorinn upp, í símskeyti því frá Aþenu, sem um þaö ræðir, er tekið svo iil orða, að hann »liggi rúmfastur f dagc. FIÐLA. Ódýr og gömul fiðla (Fiólín) óskast til kaups. Peir sem þessu vilja sinna gefi upp heimilsfang sitt í lokuðn um- slagi mrk. Fiólín sem leggist inn á af- greiðslu Vísis sem allra fyrsi. Duglegan rukkara vantar landsímastöðina nú þegar. Reykjavík 4. september 1916. GÍSLIJ. ÓLAFSSON. Sódi nýkominn meö »Island<. Verð: 2 6 a u r a p r. k g. og ódýrari í heilum pokum. Verzlun B. H. B J ARN ASON, Island á að fara vestur á fimtudaginn. Gullíoss er á ísafirði, væntanlegur hingað á fimtudag eða föstudag. Siys. Botnvörpungurinn Ingólfur Arn- arson hafði siglt á grunnviðOdd- eyrartanga á laugardaginn var, en um leið og hann losaði sig aftut út fær&ist nótabáturinn í kaf, og i honum einn hásetinn, Jón Guö- mundsson frá Vestmannaeyjum,, og hefir hann ekki fundist enn. Sígurjón Sumarliðason, póstur milli Akureyrar og Staðar hefir sagt af sér starfinu, en við því tekur Kristján Jóhannesson á Jddísarstöðum í Eyjafirði, sem áð- ur hefir verið austanpóstur.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.