Vísir - 05.09.1916, Blaðsíða 1

Vísir - 05.09.1916, Blaðsíða 1
Utgef&ndi HLUTAFÉLA.G Hítstj. JAKOB MÖLLER SÍMI 400 Skrifstofa og afgreiösla í Hótel fsland SÍMI 400 6. árg, Þriðjudaglnn 5, september 1916. 241. tbl. Gamia Bfó Vald konunnar. Fallegur og áhrifamikill sjón- \ leikur, — snildarlega vel leikinn. Hvítkái Blótnkál og Kartöflur nýjar og ágætar, -- mjög ódýrar — fást í Skrifstofur og íbúðir fyrir fjölskyldur og einhleypa til leigu á besta stað í bænum. Uppl. hjá Sigurjóni Sigurðssyni, Templarasundi 5. Fyrir kaupmenn: "'íeaa- SLojt- Ávalt fyrirliggjandi, l G. Eiríkss Nýja Bfó Seinasta nóttin. Áhrifamikiil og fallegur sjón- leikur í þrem þáttum, leikinn af Nordisk Films Co. Aöal- hlutverk leika: Frú Ebba Thomsen. Hr. Robert Dinesen. Cari Lauritzsen. FIÐLA. Ódýr og gömul fiðla (Fíólín) óskast til kaups. Þeir sem þessu vilja sinna gefi upp heimilsfang sitt í lokuðn um- slagi mrk. Fíólín sem leggist inn á af- greiðslu Vísis sem allra fyrst. Duglegan rukkara vantar iandsímastööina nú þegar. Reykjavík 4. september 1916. £\veinpoot' Afmæli í dag: Guðm. Guömundsson, skáid. Um leið Og eg tilkynni heiðruöum viöskiitavinum mínuro aö eg hefi selt firma mitt »Vverzlunin Nýhöfn« tii frú Mörthu Strand, Ieyfi eg mér aö þakka fyrir hin sívaxandi viöskifti og það traust, sem verzlunin ávann sér á umliönum árum, fjær og nær. Reykjavík, 1. sept. 1916. Viröingarfylst. Guðm. Kr. Guðmundsson. GÍSLIJ. ÓLAFSSON. Sódi nýkominn meö »Island«. Verö: 26 aura pr. kg. og ódýrari í heiium pokum. Verzlun B. H. BJARNASON, Afmæli á morgun: Bjðrn Gunnlaugsson, gullsm. Eiríkur Kristjánsson. Helga Þorkelsdóttir, húsfrú. Jón Jónsson, iæknin Margrét Þ. Jensen, húsfrú. Systir María Benedikta. Afmnllskort með íslenzk- um erindum og margar nýjar tegundir korta, fást hjá Helga Araasyni i Safnahúslnu. Erlend mynt, Kaupmhöfn 30. ágúst. Sterlingspund kr. 17,37 100 frankar — 62,00 Dollar — 3,68 Samkvæmt framanrituðu ieyfi eg mér hérmeö að til- kynna að eg er orðin einkaeigandi firmans »Verzlunin Nýhöfn«, og að eg af fremsta megni mun kappkosta aö sýna heiöruðum viöskiftavinum sömu lipurð og fyrri eigandi. Eg hefi hugsað mér að gera nokkra breytingu á rekstri verzlunarinnar, og vona að mega vænta sama góða trausts í framtíðinni og veizlunin hingað til hefir notiö. Reykjavík, 1. sept. 1916. Virðingarfylst. Martha Strand. Símskeyti frá fréttaritara Vísis Khöfn 4. september. Opinberlega er tiikynt að Konstantín Grikkjakonutigur sé veikur og hafl verið skorlnn upp. R e y k j a V í k Bankar Pósthús SterLpd. 17,55 17,55 100 fr. 63,00 63,00 100 mr. 64.75 64,75 1 florin 1,53 1,53 Dollar 3,75 3,75 Akafar orustur hjá Somme og Verdun. Bandamenn hafa tekið 2800 fanga. í enskum blöðum frá 29. f. m. er getið um veikindi Grikkjakon- ungs og að hann hafi verið skorinn upp, í símskeyti því frá Aþenu, sem um það ræðir, er tekiö svo fil orða, að hann »liggi rúmfastur í dag «. Island á að fara vestur á fimtudaginn. Gullfoss er á ísafirði, væntanlegur hingað á fimtudag eða föstudag. Slys. Bofnvörpungurinn Ingólfur Arn- arson hafði siglt á grunn viö Odd- eyrartanga á laugardaginn var, en um leið og hann losaði sig aftur út færöist nótabáturinu í kaf, og í honum einn hásetinn, Jón Guð- mundsson frá Vestmannaeyjum, og hefir hann ekki fundist enn. Sígurjón Sumarliðason, póstur milli Akureyrar og Staðar hefir sagt af sér starfinu, en við því tekur Kristján Jóhannesson á Jódísarstööum f Eyjafirði, sem áð- ur hefir verið austanpóstur.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.