Vísir


Vísir - 05.09.1916, Qupperneq 3

Vísir - 05.09.1916, Qupperneq 3
VISIR er þá ekki kominn hingað til gistihússins mun ekki alt vera með feldu. Pá skaltu fara strax Gula dýrið. Leynilögreglusaga. ---- Frh. »Eftir miðdag í dag skaltu fara niður af höfninni og gæta að hvort þú sérð ekki til ferða mót- orbátsins, sem eg sendi eftir land- varnarmönnunum. — Þegar þeir koma áttu að fá hjá þeim ná- kvæma lýsingu af mönnum þeim er réðust á þá í Marsey og bundu þá. Láttu þá gefa þér það skrif- legt. Við munum þarfnast þess sem vitni gegn Wu LingogBó- remong. — Þegar því er lokið skaltu gefa þeim nokkur steri- ingspund hvorum og sjá um að þeir komist sem fyrst aftur heim til sín. Ef einhver af kumpánum Wu Ling kemst á snoðir um að þeir eru hér staddir þá gæti far- ið illa fyrir þeim. Það sem þú þarft næst að gera er að fara til lögreglustöðvanna. Náðu í lögreglustjórann sjálfan og segðu honum hver þú ert. Segðu hónum svo afdráttarlaust hversvenga við erum hérna og hvað við ætlum að gera. Beiddu um aðstoð hans. Hon- um mun vera ljúft að veita þér alla þá aðstoð er hann getur. Segðu honum að þú þurfir að fá hálfa tylft manua. Vildi eg held- ur að þeir vœru ekki í einkenn- isklæðum. — Láttu menn þessa vera tilbúna um miðnætti. Ef eg með mennina til húss þess er eg fer nú til. Þið skuluð brjót- ’ ast þar inn og rannsaka það hátt I og lágt. Láttu ekkert skúmaskot órann- sakað. Þú veist hversu þessir Kínverjar eru ráðugir að gera hjá sér leyniherbergi, sem þeir vilja ekki láta lögregluna finna. Hættu ekki að leita fyrr en þú finnur mig, því ef eg verð ekki hér um miðnætti þá er það vegna þess að eg hefi ekki komist út úr húsinu aftur. — Er þér með öllu Ijóst hvað þú átt að gera?« »Já, fullkomlega«, svaraði Tin- ker. »En illa er mér við þessa ráðagerð. Eg skal heldur fara! Þér vitið að Kínverjar sitja um líf yðar eins og veiðimaður um greni. Ef þeir komast að því að þér eruð þar kominn dulbúinn, þá munuð þér ekki komast lifandi þaðan aftur*. Bleik ypti öxlum. »Það er ekki annars úrkostar, drengur minn. Þetta er eina leið- in til þess að ná þeim Wu Ling og Bóremong. Gerðu svo sem eg hefi fyrir þig lagt og við skulum vona að okkar gifta verði meiri en þeirra. Komdn nú!« Frh. Oddur Gfslason yflrréttarmálaflutRlnKsmaOur Laufásvegi 22. Venjulega heima kl. 11-12 og 4-5 Sitni 26 Bogi Birynjótfsson yflrréttarmálaflutnlngsmaOur, Skrifstofa í Aöalstræti 6 [ujrpi]. Skrifstofutimi frá kl. 12— og 4—6 e.m. kl. 31/,—51/,. — Talsími 250 — Pétur Magnússon, yflrdðmslögmaOur, Hverfisgötu 30. Simi 533 — Heima kl 5—6 . Det kgl. octr. Brandassurance Comp. Vátryggir: Hús, húsgögn, vöru- alskonar. Skrifstofutími8-12 og 2-8. Austurstræti 1. N. B. Nlelsen. Brunatrygglngar, sæ- og stríSsvátryggingar A. V. Tulinius, Miðstræti 6 — Talsími -254 Hiö öfluga og velþakta brunabótafél. tmr wolga (Stofnaö 1871) tekur aO sér alskonar brunatryggingar Aðalumboðsmaður fyrir fsland Halldór Eiríksson (Bókari Eimskipafélagsins) — VI N N A — Stúlkur vantar að Vífilsstaða- hæli. Uppl. hjá yfirhjúkrunarkon- unni. [8 Stúlkur sem vilja fá góðar vetrarvistir komi sem fyrstáfólks- ráðningaskrifstofuna á Ránargötu 29 A. Kr. Hagbarð. [20 Bifreið heldur uppi ferðum milli Hafn- arfjaröar og Reykjavíkur. Fæst einnig Ieigð í Iengri og skemri ferðir. Hringið í síma nr. 9 í Hafnarfirði. EGILL VILHJÁLMSSON, bílstjóri, Hafnarfirði. Kaupamenn og kaupakonur óskast strax. Uppl. á Laugavegi 8. K. F. U M Valurl (Yngri delld) Æfing f kveld kl. 8. Prentsmiðja Þ. Þ. Clementz. 1916; Drekkið LYS CARLSBERG Heimsins bestu óáfengu drykkir. Fást alstaðar Aðalumboð fyrlr ísland Nat han $ Olsen DRENGUR óskast nú þegar til að bera Vísi út um bæinn. aB au^sa í \ s $ewd\3 au^s\t\aat Dóttir snælandsins. Eftir Jack London. 59 ---- Frh. — Mér haföi ekki komið til hugar aö neitt í framferöi hans gæti haft áhrif á yður, sagði Lucile enn fremur. Til þess eruð þér alt of stórbrotin. En — hafiö þérnú nokkuð munað eftir því að eg er til? Og hann er yðar ekki verð- ugur, Frona. Hann - er mátulegur handa mér. Hann er hvorki vand- aður maður né góður maður. Ást hans getur ekki jafnast á við yðar, því ást á hann ekki til, en aöeins girndir. Annað hefir hann ekki að bjóða, og þess þarfnist þér ekki. Og þér! Segið þér mér hvað þér getið gefið honum? Yður sjálfa? Það er að kasta perlum í svín En gullið hans fööur yðar — — Þegið þér, eða eg hætti að hlusta á yður. Með þessu fékk hún Lucile til að þagna, en svo bætt hún viö: Og hvaö getið þér gefið honum? — Óstjórnlega nautn í nokkur augnablik, svaraði hún tafarlaust, snöggan unaöarblossa, iörun, sem jafnast á við allar vítis kvalir — til þess hefir hann unnið, og eg iíka. Og á þann hátt heist jafn- vægið, og þá er öllu borgið. — En — en — — Hann er gæddur djöfullegu aðdráttarafli, sem laðar og tælir, það veitir mér unað, en þér, Frona, biðjið guð að vernda yður frá þvf. Því þér eigið ekkert skilt viö djðf- ulinn, en það á eg og þess vegna .... Eg viðurkenni aö þaö er ekkert annað en líkamiegt aðdrátt- arafl. í fari hans er ekkert varan- legt og heldur ekki í mínu. Og það er einmitt það bezta — jafn- vægið helst. Frona Iá letilega í hægindastóln- um og horfði á gest sinn. Lucile beið eftir því að hún segði eitt- hvaö. Það var dauðaþögn í her- berginu. — Nú jæja, sagði Luuile loks lágt, og það var forvitni í rödd-

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.