Vísir - 05.09.1916, Page 4

Vísir - 05.09.1916, Page 4
ViSIR i i 1 Amerískur sá bezti er flyzt til Iandsins, eftir áliti seglasaumara bæjarins, stærö frá nr. 5—10. Spyrjið um verðið áður en þér festið kaup annarsstaðar. Asg. G. Gúnnlaugsson & Co. AUSTURSTRÆTI I. Á veginum frá Köldukvísl til Hamrahlíðar tapaðist regnkápa á sunnudaginn,— Finnandi skili á Laufásveg 22 gegn fundarl. [34 | Brjóstnál fundin inn í Eskihlíð. Geymd á Laufásv. 5. [36 J&aYY\asb6$ataa3ttY, frá nr. 19 til 26, margar fallegar og góðar tegundir. S%YidataY. kvenna og barna. S^YÍ^aS^ÓY, karla, kvenna og barna. Suwmi-vaiussUavét, karlmanna. *}Cveusti6Y o§ stt^vél. nokkrar nýjar og gull-fallegar tegundir. Skóverslun Lárus Gí, LúðYÍgsson. Vinna við fiskþvott. Nokkrir kvenmenn eða karl- menn geta fengið atvinnu við fiskþvott. Gott kaup. inni. Hún stóð upp og vaföi loð- kápunni að sér. — Ekkert. Eg bíð bara. — Eg hefi lokið mér af. — Þá verð eg að segja yður, að eg skil yður ekki! sagði Frona þurlega. Eg get ekki gert mér neina ákveðna grein fyrir tilgangi yðar hver sem hann kann að vera. Það er uppgerðarhljómur í öllu sem þér hafiö. sagt. En eg er þess full- viss, að þér einhverra orsaka vegna hafið logið á yður sjálfa í dag. Þér megiö ekki spyrja mig, því eins og eg sagði, þá veit eg ekki í hverju eða af hvaða ástæðum, en eg er sannfærð um að eg hefi rétt fyrir mér. Þér eruö ekki nú sú Lucile sem eg hitti fyrir handan ána. Og þó að sú viðkynning væri ekki löng, þá veit eg þó að það er sú sanna Lucile. Þessi kona sem þarna stendur er mér ókunnug. Eg þekki hana ekki. Stundum hefir hún Iíkst Lucile, en örsjaldan. Þessi kona hefir logið, logið aö mér og logið að mér um sig sjálfa. Og um það, sem hún hefir sagt um manninn, er það að segja, að í versta faili er það aðeins hennar skoðun. Vera má, aö hún hafi líka logið um hann. Það er ekki ó- sennilegt að hún hafi gert það. Hvað finst yður? — Að þér séuð mjög skynsöm stúlka, Frona. Að þér stundum tal- ið sannara en þér vitið sjálf, og að þér annað veifið eruð blindari en yður grunar. — Þér hafið eitthvað það í fari yðar, sem eg gæti elskað, en þér hafið falið það, svoeg get ekki fundiðþað. Varir Lucile titruöu, eins og hún áetlaöi að segja eitthvað. En svo vafði hún að sér loðfeldinum og snéri til dyra. Frona fylgdi henni út, og How- ha skildi ekkert í hvítu mönnun- um, sem sömdu lögin en voruyfir þau hafnir. Lucile nam staðar og skirpti á götuna, þegar Frona hafði lokað dyrunum. — Svei! Vincent! Eg hefi saurg- að varir mínar með nafninu þínu! Og hún skirpti aftur. H . P. Duus. | KENSLA | | HÚSNÆÐI | Eins og síðastliðinn vetur tek eg börn til kenslu. Kenni einnig dönsku og ensku. Jóhannes Líndal, Kárast. 6. [33 2—3 herbergi og eldhús ósk- ast. Uppl. gefur Ólafur Gríms- son Lindargötu 23. [13 | KAUPSKAPUR | Tvö herbergi og eldhús vantar Olaf Þórðarson f Iðunni, frá 1, okt. [16 Skaia þurkuð og óþurkuð ásamt mörg- um öðrum tegundum af saltfiski fæst í Hafnarstr. 6 (portinu). B. Benónýsson. [28 Kjallarabúð í Aðalstræti 18 fœst til leigu. [15 Heyhlaða fyrir 100 hesta af heyi er til leigu, fæst líka fyrir pakkhús. Uþpl, í Söluturninum. [35 Ýmsir nothæfir húsmunir eru teknir daglega til útsölu á Lauga- vegi 22 (steinh.) Finnið Gabríelu eða Þorstein S. Manberg. Bækur eru einnig teknar. [29 Ein s t o f a óskast til leigu á Hverfisg. eða neðarlega í Aust- urbænum. A. v. á. [36 Ofnar, borð, lampar og ýmsir munir til sölu á Laugavegi 22 (steinh.). Einnig 20 hænsn. [30 Tvö góð herbergi, helst í mið- bænum, óskast til leigu 1. okt. Ólafur Lárusson, Pósthússtr. 19. Sími 215. [38 Brúkaðar námsbækur, sögu og fræðibækur, fást með miklum af- slætti í Bókabúðinni á Laugav. 4. [31 Góð kýr ung og ógölluð sem bera á 7. okt. — til sölu, A.v.á. Prentsmiðja Þ. Þ. Ciementz, 1916. [32

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.