Vísir - 06.09.1916, Blaðsíða 1

Vísir - 06.09.1916, Blaðsíða 1
Utgefandi H L U T A F É L A;G Ritstj. JAKOB MÖLLER SfMI 400 VIS Skrifstofa og afgreíösla í Hótoi ísland SÍMI 400 6. árg. M iðvi ku dagl n « 6, septem ber I 9 242. tbl. Gamla Bfó Vald konunnar. Fallegur oj áhrifamikill sjón- ieikur, — snildarlega vel leikinn. Afmæli á morgun: Benedikt Eyvindsson, verkatn. Bergur Þorleifsson, söölasm. Elín Halldórsdóttir, húsfrú. Gesfur Magnússon, sjóm. Jóhannes Noröfjörö, úrsm. Jón A. Egilsson, umsj.m. áf.k. Láius Fjeldsted, yfirdómJögm. Lýður Bjarnason. AfmsBliskort með íslenzk- um erindum og margar nýjar tegundir korta, fást hjá Helga Áruaayni í Safnahúsinu. Erlend mynt. Kaupinhöfn 5. sept. Sterlingspund kr. 17,48 100 frankar — 63,25 Dollar -r 3,71 R e y k j a v í k Bankar Pösthús SterLpd. 17,55 17,90 100 fr. 63,00 64,00 100 mr. 64.75 64,75 1 florin 1,53 1,53 Dollar 3,75 3,75 Islenzkan hljómlelk, til ágóöa fyrir hina nýju bygg- ing frelsishersins hér í bænum, héldu 4 ungir íslendingar nýlega í Khöfn. Þaö vorn þeir Theodór Árna- son fiðluleikari, Loflur Guðmunds- son organleikari og systurnarfí/araa- son. Tókst hljómleikounn mjögvel, og var ágóðinn um 400 kr. Fyrir kaupmenn: Goíí Píanó fyrir 675 kr. frá Sören Jensen Khöfn. Tekiö á móti pöntunum og gefnar upplýsingar í Vöruhúsinu. Eiukasala íyrir ísland. Bæjaríróttir ' " WESTM i N STER Nýja Bíó Seinasta nóttin. Áhrifamikill og fallegur sjón- leikur í þrem þátturn, leikinn af Nordisk Films Co. AðaU hlutverk leika: Frú Ebba Thomsen. Hr. Robert Dinesen. Carl Laurilzsen. heimsfrægu Cigarettur ávalt fyrirliggjandi, hjá G, Eiríkss, Reykjavík Einkasali fyrir ísland. Hér með tilkynnist vinum og vandamönnum að jarðarför manns ins míns sálaða, Páls Eyjólfsson- ar frá Sjávarhólum á Kjalarnesi fer fram mánud. 11. þ. m. frá heimili hins látna og hefst með hús- kveðju kl. lll/j. Elín Halldórsdóttir. I miðbænum. Hús mitt í Lækjargötu er ti! söíu með gdðum borgunarskilmálum. Húsið er bygt 1907—8. Er að öllu vandað og hefir jafnan verið vel hirt. Mig er oftast að hitta í bókaverzlun minni, Lækjargötu 6 A, tal- sími 263. — Hr. yfirdómslögm. E. Claessen gefur einnig allar nauösyn- legar upplýsingar. Suíw. SamaUeb$on, Bæjargjöld. Hérmeö er skorað á alla þá gjaldendur, bæði konur og karla sem eiga ógoldið áfallið gjald til bæjarsjóðs, hvort heldur er auka- útsvar, fasteignagjald eða annað, að greiða það nú þegar. ÖII gjöld til bæjarsjóðs eiga að vera goldin innan mánaðar hér frá. — 3»\^^aUdev\YMcv. I. O. G. T. Einingin 14. í kveld kl. 84/j; Aukalagabreytingar. F j ö1m enn i ð I Agætt pláss til leifu fié 1 ckt Mjög hentugt fyrir verkstæði. A. v. á. Á Ieigu fást nú tvö góð skrif- stofuherbergf f hú&inu nr. lO við Kirkjustrœtl. Semja má við frú MAONEU ÞORORÍMSSON, þar. Bifreið fer austur að Ægissíðu í fyrra- málið ki. 9. 2 menn geta fengið far. Kristján Siggeirsson.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.