Vísir - 07.09.1916, Blaðsíða 1

Vísir - 07.09.1916, Blaðsíða 1
Utgefandi H L U T A F É L A G Rltstj. JAKOB MÖLLER SlMI 400 VISER Skrifstofa og afgreiðsla í Hótel íslam! SÍMI 400 6. árg. Fimtudaglnn 7, september 1916 243. tbl. Gamla Bíó Vald konunnar. Fallegur og áhrifamikill sjón- leikur, — snildarlega vel leikinn. Húsgögn tjl sölu. Karlmannsskrifborð og skrifborðs stóll úr eik, salonskápur úr hnot- viði, 2 gólfteppi 6x7 álnir og 3x4Va al, og kringlótt borö úr hnotviði. Stýrimannastíg 15. jmwmstfmm.K.mm\ Bæjaríróttir Afmæli á morgun: Guðr. Eyjólfsdóttir, verzl.st. Ásta P. Pálsdóttir, húsfrú. Geir Sigurðsson, skipstj. ísak Einarsson, sjóm. Kristín Einarsdóttir, húsfrú. Sigríður Björnsdóttir, ungfrú. Þóröur Magnússon. Afmællskort með íslenzk- um erindum og margar nýjar tegundir korta, fást hjá Helga Arnaaynl { Safnahúsiau. Eríend mynf. Kaupmhöíu 5. sept. Sterlingspund kr. 17,48 100 frankar — 63,25 Dollar '"—_ 3,71 Rey k j a ví k Bankar Pósthús SterLpd. 17,75 17,90 100 fr. 64,00 64,00 100 mr. 64.75 64,75 1 florin 1,53 1,53 Dollar 3,80 3,75 Bisp, leiguskip landstjórnarinnar er kom ið til New-York. Gullfoss er væntanlegur hingað i morg- un. Auk þeirra sem brugðu sér norður með skipinu koma meö þvf: Klemenz Jónsson landritari og kona hans, Ó. G. Eyjólfsson kaupmaður, Sveinn Björnsson yfirdómslögmaður, Smith Premier ritvélar eru þær endingarbeztu og vönduðustu að öllu smíð'. Hafa íslenzka stafi og alla kosti, sem nokkur önnur nýtízku ritvél hetir. t^no/Qu^ Nokkrar þessara véla eru nýkomnar og seljast með verksmiðjuveröi, að viðbættum fiutningskostnaði. G. Eiríkss Lækjartorg 2. Einkasaii fyrir ísland. I miðbænutn. Hús mitt í Lækjargötu er til sölu með góðum borgunarskilmálum. Húsiö er bygt 1907—8. Er að öllu vandaö og hefir jafnan verið vel hirt. Mig er oftast að hitta í bókaverzlun minni, Lækjargötu 6 A, tal- sími 263. — Hr. yfirdómslögm. E. Claessen gefur einnig allar nauðsyn- ] legar upplýsingar. §v5ms SamaKets^on, Simskeyti frá fréttaritara Vísis Khöfn 6. september. Bandamenn hafa unnið allverulega á í Sommehéraöi og tekið Chilly. ZeppellnsBkip hafa kastað sprengikúlum á Bukarest (höfuð- borg Rúmeniu). P. Þ. J. Gunnarsson kaupm. o. fl. Áleiðis til New-York fer Oullfoss héðan á sunnudaginn 10. þ. m„ kl. 2 síðd. Launamálið. Blaðið Suðurland flytur langan og strangan dóm um skýrslur og tillögur* launanefndarinnar og finn- ur fátt eða ekkert nýtilegt í þeim. Kirkjuþlaðið sér, eftir pappírnum sem eytt hefir verið undir þær. íbúðarhús brann á Ketilvölium þ. 1. þ. m. Ofsarok var á en þó tókst að verja öll útihús, nema skemmu, sem var áföst viö húsið. Húsið var vátrygt í vátr.sjóði sveitar- intiar. Síidvelðin. Liklega er síldveiðinni nú tok- ið, eða um það bil, vegna óstöð- ugrar veðráttu. Þegar norðan- garðinn iægði á dögunum var þó nóg sild á miðunum nyrðra, en þá gerði suðvestanrok og hefir ekkert veiðst síðan. Dagskrá á fundi bæjarsfjórnar fimtud. 7. sept., kl. 5 síðd: 1. Fundargerð bygginganefndar 2. september. Nýja Bfó Seinasta nóttin. Ahrifamikill og fallegur sjón- ieikur í þrem þáttum, letkinn af Nordisk Films Co. Aöal- hlutverk leika: Frú Ebba Thomsen. Hr. Robert Dinesen. Carl Lauriizsen. 2. Fundarg. byggingan. 7. sept. 3. Fundarg. fasteignan. 4. sept. 4. Fundarg. vatnsn. 5. sept. 5. Fundarg. fjárhagsn. 4. sept. 6. Fundarg. gasu. 5. sept. 7. Fundarg. hafnarn. 5. sept. 8. Tillaga koian. um kolakaup 9. Framlagöur reikningur brunb.fél. dönsku kaupataðanna 1915— 1916 og skýrsla um starfsem- ina. 10. Sláturfélag Suðurlands sækir um leyfi til að setja upp rafmagns- vél. 11. Brunabótavitðingar. 12. Fundarg. dýrtíðarn. 6. sept. Eftir ósk nokkurra bæjarfulltrúa verður enn fremur tekið fyrir: 13. Um þyngd bakaríisbrauða. 14. Um húsnæöisekluna íbænun. 15. Um að bænum sé trygður fisk- ur og kjöt. 16. Um mjólkursölu. 17. Um kosning nefndar til að semja frumvarp um einkasölu fyrir bæjarfélög. 18. Fyrirspurn út af kauphækkun- arbeiðni gasstöövarþjóna og um kaup annara verkamanna í bæjarvinnunni. Gjaldþrot. Samkvæmt uýútkomnum skjrslum frá Dun fjárhags upplýsingaféiaginu hafa 1031 verzlanir orðið gjaldþrota frá 1. janúar til siðasta júní 1916 f Canada. f fyrra urðu gjaldþrota 1450 félög á sama tima. Skuldir þessara verzlana f ár námu 15,868,941 doll., en i fyrra 23,421,615 doJI. Lögberg.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.