Vísir - 07.09.1916, Side 1

Vísir - 07.09.1916, Side 1
Utgefandi HLUTAFÉL A G Kitstj. JAKOB MÖLLER SÍMI 400 Skrifatofa og afgreiðsla í Hótel fsland SÍMI 400 6. árg. Fimtudaginn 7, september 1916 243. tbl. Gamia Bfó Vald konunnar. Fallegur og áhrifamikill sjóti- leikur, — sniidarlega vel leikinn. Húsgögn tjl sölu. Karltnannsskrifborð og skrifborðs stóll úr eik, salonskápur úr hnot- viöi, 2 gólfteppi 6x7 álnir og 3x4V3 al, og kringlótt borö úr hnotviði. Stýrimannastfg 15. Afmæli á morgun: Guðr. Eyjólfsdóttir, verzl.st. Ásta P. Pálsdóttir, húsfrú. Geir Sigurösson, skipstj. ísak Einarsson, sjóm. Kristín Einarsdóttir, húsfrú. Sigríður Björnsdóttir, ungfrú. Þórður Magnússon. Afmœliskort með íslenzk- um erindum og margar nýjar tegundir korta, fást hjá Helga Arnasyni í Safnahúsinu. Erlend mynt. Kaupmhöfn 5. sept, Sterlingspund kr. 17,48 100 frankar — 63,25 Dollar — 3,71 R e y k j a v í k Bankar Pósthús Sterl.pd, 17,75 17,90 100 fr. 64,00 64,00 100 mr. 64.75 64,75 1 florin 1,53 1,53 Dollar 3,80 3,75 B«sp, leiguskip landstjórnarinnar er kom- ið til New-York. Gullfoss er væntanlegur hingað á morg- un. Auk þeirra sem brugðu sér norður með skipinu koma með því: Klemenz Jónsson landritari og kona hans, Ó. G. Eyjólfsson kaupmaður, Sveinn Björnsson yfirdómslögmaður, Smith Premier ritvéiar eru þær endingarbeztu og vönduðustu að öliu smíö'. Hafa íslenzka stafi og alla kosti, sem nokkur önnur nýitzku ritvéi hetir. 'rn. ywH!> Nokkrar þessara véla eru nýkomnar og seljast meö verksmiðjuverði, að viðbættum flutningskostnaði. G. Ciríkss Lækjartorg 2. Einkasali fyrir ísland. I miðbænum. Hús mitt í Lækjargötu er ti! sölu meö góöum borgunarskilmálum. Húsið er bygt 1907—8. Er að öllu vandaö og hefir jafnan verið vel hirt. Mig er oftast aö hitta í bókaverzlun minni, Lækjargötu 6 A, tal- sími 263. — Hr. yfirdómslögm. E. Claessen gefur einnig aliar nauðsyn- legar upplýsingar. Simskeyti frá fréttaritara Visis Khöfn 6. september, Bandamenn hafa unnið allverulega á í Sommehéraði og tekið Chiily. Zep pelinsskip hafa kastað sprengikúium á Bukarest (höfuð- borg Rúmeníu). P. Þ. J. Gunnarsson kaupm. o. fl. Áleiðis til New-York fer Gullfoss héðan á sunnudaginn 10. þ. m., kl. 2 síðd. Launamállð. Blaöið Suðurland flytur langan og strangan dóm um skýrslur og tillögur. launanefndarinuar og finn- ur fátt eða ekkert nýtilegt í þeim. Kirkjublaöið sér, eftir pappírnum sem eytt hefir verið undir þær. fbúðarhús brann á Ketilvöllum þ. 1. þ. m. Ofsarok var á en þó tókst að verja öll útihús, nema skemmu, sem var áföst við húsið. Húsið var vátrygt í vátr.sjóði sveitar- innar. Sfldveiðln. Líklega er síldveiðinni nú lok- ið, eða um það bil, vegna óstöð- ugrar veðráttu. Pegar norðan- garðinn lægði á dögunum var þó nóg síld á miðunum nyrðra, en þá gerði suðvestanrok og hefir ekkert veiðst síðan. Dagskrá á fundi bæjarsfjóruar fimtud. 7. sept., kl. 5 síðd: 1. Fundargerð bygginganefndar 2. septeraber. Nýja BÍ6 Seinasta nóttin. Áhrifamikill og fallegur sjón- leikur í þrem þáttum, leikinn af Nordisk Films Co. Aöal- hlutverk leika: Frú Ebba Thomsen. Hr. Robert Dinesen. Cari Lauritzsen. 2. Fundarg. byggingan. 7. sept. 3. Fundarg. fasteignan. 4. sept. 4. Fundarg. vatnsn. 5. sept. 5. Fundarg. fjárhagsn. 4. sept. 6. Fundarg. gasn. 5. sept. 7. Fundarg. hafnarn. 5. sept. 8. Tiliaga kolan. um kolakaup 9. Framlagöur reikningur brunb.fél. dönsku kaupataðanna 1915— 1916 og skýrsla um starfsem- ina. 10. Siáturfélag Suðuriands sækir um leyfi tii að setja upp rafmagns- vél. 11. Brunabótavitðingar. 12. Fundarg. dýrtíðarn. 6. sept. Eftir ósk nokkurra bæjarfulltrúa verður enn fremur tekið fyrir: 13. Um þyngd bakaríisbrauða. 14. Um húsnæðisekluna íbænum. 15. Um aö bænum sé trygðurfisk- ur og kjöt. 16. Um mjólkursölu. 17. Um kosning nefndar til að semja frumvarp um einkasölu fyrir bæjarfélög. 18. Fyrirspurn út af kauphækkun- arbeiðni gasstöðvarþjóna og um kaup annara verkamanna t bæjarvinnunni. Gjaldþrot. Samkvæmt uýútkomnum skýrslum frá Dun fjárhags uppiýsingaféiaginu hafa 1031 verzlanir orðið gjaldþrota frá 1. janúar til síðasta júnf 1916 í Canada. í fyrra urðu gjaldþrota 1450 félög á sama tíma. Skuldir þessara verzlana í ár námu 15,868,941 doil., en i fyrra 23,421,615 doll. Lögberg.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.