Vísir - 07.09.1916, Blaðsíða 2

Vísir - 07.09.1916, Blaðsíða 2
VÍSIR VISI R A S g r e I ð s I a biaðsfns á Hótel Island er opin frá ki. 8—7 á hverj- um degi, Inngangur frá Valiarstræii. Skrlfstofa á sama stað, inng. irá Aöalstr, — Rltstjórlnn tii vtðtals Irí ki. 3-4. Sími 400.— P. O. Box 367. Best að versla i FATABÚBINNI! Þar fást Regnkápur, Rykfrakkar fyrlr herra, dömur og börn, og allur fatn- aðurá eldri sem yngrl. Hvergi betra að versla en í FATABUÐINNI, Hafnarstr. 18. Síml 269 Stálverksmiðja á IslandiP Miljónafyrirfæki. —o— Dönsk blöð hafa það eftir frétta- pistli frá Lundúnum tii norska blaðs- ins «Tidens Tegn«, að Þórarinn B. Guðmundsson frá Seyöisfirð hafi fengið fengið hið heimsfræga firma «Simpson & Oviatt, Steel Patenters and Metal Syndicate« í Ludúnum til aö nota einkaleyfi það sem Þórarinn hafi fengiö hér á landi um 50 ár, til að vinna járn úr járnsandi. Segir fregn þessi aö iélagið hafi ákveðiö aö reisa stát- verksmiöju við Héraðsfióa til að vinna stál úr sandinum þar. — Rekstursféð er til bráðabírgöa ákveð- ið ein miljón sterlingspunda, en sú upphæð þreföid er í boði ef þörf er á. Byrjaö verður að reisa verk- smiðjuna að ári og á hún að fram- leiða eina miljón smálesla af hreinu stáii um árið. Saga þessa máis er sú, að fyrir 2—3 árum sendi nefnt félag mann hingaö til iands tii að leita að járnsandi, sem á ensku er kall- aður »voIcanic sand«, og fann hann þennan sand viö Héraðsflóa eystra, og við ransókn reyndust að vera í honum 22—25 % af Jarni* í samráði við félagið sótti svo Þór. B. G. til þingsins 1915 um einka- leyfi til aö vinna járu úr þessum sandi. En samtímis sótli danskur maður um sama leyfi og sagði Þórarinn aö hann heföi komist á snoðir um leyndarmál sín á leið- inui hingað frá Seyðisfirði. Lauk rnálinu svo á þingi, að stjórninni var heimilaö að veita slíkt einka- leyfi, en það hefír ekki verið veitt enn. — Að því Ieyti er því frá- sögn fréttaritara «Tidens Tegn« röng. En auðvitað, getur hitt verið rétt, sem hann segir, því auðvitað má reisa siíka verksqiiöju hér og reka hana án einkaléyfis. — Þó segir hann, að vegna þess að tregt háfi gengiö að fá einkaleyfið í fyrstu, þá hafi félagið verið búið að á- kveða aö fresta öllum framkvæmd- um iil ófriðarloka, en þegar Þórar- inn hafi nú nýlega komiö tii Lund- úna meö leyfiö í vasanum, þá hafi þaö séð sig um hönd og ákveöið að taka tii óspiltra málanna að ári Iiðnu, hvort sem ófriðnum yrði þá lokið eða ekki. Gula dýrið. Leynilögreglusaga. ----- Frh. Bleik sneri sér viö og leit dauf- lega við honum. »Eg er nýkominn frá London«, sagði hann. Kínverjinn horfði á hann nokkra stund, svo beygði hann sig niður að honum og sagði svo lágt að varla heyrðist: »Ertu ættaður úr Austurlöndum, þar sem sólín rís ?« Bleik hitnaði um hjartaræturnar, þegar hann heyrði þetta, en í and- liti hans breyttist enginn dráttur. Orðin sem hann hafði heyrt, voru einkunnarorð Bræðrafélags gulu mannanna. Hann kannaðist við þau frá fornu fari. »Eg er fæddur í Austurlöndum, þar sem sólin rís«, svaraði hann seinlega. »Hvert ætlarðu*, spuröi Kfnverj- inn aftur. »Til Vesturlanda«, svaraði Bleik. »Kemurðu heim aftur ?« »Enginn á afturkvæmt. Véstur- lönd verða bráöum heimkynni vor<. Þegar Bleik hafði þetta mælt gekk Kínverjinn fastar að honum, full- viss um að hann væri meðlimur Bræörafélagsins. »Æt!aröu að dvelja lengi í Car- diff«, spurði hann. Bleik ypti öxl- um og tók upp gulan sígaretlu- pappír og setti þar á nokkuö af tóbaki. »Hvað skal segja«, sagði hann um leið og hann gerði sér sígar- ettu, »Það getur orðið einn dag- ur og það getur oröið heilt ár, sem eg dvel hérna. Búdda ræður. — Viltu drekka með mér eitt glas af víni, bróðir ?« Kinverjinn þáöi og þakkaði. Bleik gaf veitingamanninuin merki um að koroa með tvö glös af víni. Svo drukku þeir hver annars skál, á kínverska vísu, óg keptust við að hlaöa á hvorn annan hinum rós- dregnu og fávíslegu lofsyrðum Aust- urlandabúa. Þegar þeir höfðu sett frá sér glös- in, tók Kínverjinn til orða. »Hefurðu nokkuö frétr ?« »Ekkert«. »Hans Hátign er nú í Cardiff*, hélt Kínverjinn áfram og lækkaði róminn. Bleik beigði höfuðiö í virðingar- skyni. »Mín eyru eru óverðug aö heyra slíkar fréttir«, sagði hann. »Er hans hátign hér, svo kunn- ugt sé?« »Hann er hér og hefir látiö boö út ganga«, svaraði Kínverjinn. — »Guli örninn vofir yfir löndum hinna hvítu manna«. Frh. Sjóorustur. Þýzkir kafbátar sökkva brezkum skipum. —o— Mánudaginn 21. f. m. tilkynti flotamálastjórnin brezka, að njósnar- daild flotans hefði orðið þess vör þ. 19. ágúst, að þýzki flotinn væri kominn út í norðursjó, en hafi brátt orðið þess var aö brezki flot- inn væri skamt undan og við ofur- efli mundi vera að etja og því horf- ið aftur til hafnar. Brezk beitiskip og tundurspillar hófu leit að þýzka fiotanum, en fundu ekki; en með- an á leitinni stóð fengu þýzkir kaf- bátar tækifæri til aö skjóta tvö brezk beitiskip í kaf. Þau hétu Falmouth (5250 smál.) og Nottingham (5530 smál.). Á báöum skipunum voru 380 menn samtals og varö þeim öllum bjargað nema 39. — Bretar söktu einum eða tveim kafbátum. Þýzk fregn segir svo frá: Kaf- bátadeild ein sökti litlu brezku beiti- skipi og einum tundurspilli viö ausiurströnd Englands þ. 19. ágúst Auk þess stórskemdist eitt brezkt orustuskip og lítið beitiskip. — Ekki viðurkenna Þjóöverjar að Bretar hafi sökt nema einum kaf- báti. Bretar hefna sín. Sama dag (19. ágúst) segja Bret- ar að enski kafbáturinn E. 23 hafi komiö 2 skotum á stórt þýzkt or- ustuskip, 18—19 þús. smálestir og muni það að öllum líkindum hafa sokkið. í dönskum blöðum. Tröllasögur gengu hér á dög- unum, um að dönsk blöð myndu taka ómjúkt á »samkomuIaginu« sem íslenska stjórnin neyddist til að gera við Breta um útflutn- inga frá landinu. En í þeim blöðum sem Vísir hefir séð falla engin orð í þá átt. Sum blöðin hafa notað málið sem árásarefni á dönsku stjórnina og bera henni T I L M I N N IS; Baöbúsiö oplö v. d. 8-8, td.kv. tll 11 Borgarst.8krlfjt. i bruna9töð opin v. d 11-3 Bæjarfóg.skrifst Hverfisg. op. v. d. 10-2 og 4-7 Bæjargjaldk, Laufásv. kl. 12-3og5-7v.d Islandsbank! opinn 10-4. K. F. U. M. Alm. samk, sunnd. 81/, siðd Landakotsspít. Sjúkraviij.tíml kl, 1(1-1. Landsbankinn 10-3, Bankastjórn til vlð- tals 10-12 Landsbókasain 12-3 og 5-8. Utlán 1-3 j Landssiminn opinn v. d. daglangt (8-9) Heiga daga 10-12 og 4-7 i Nátturugrípasafniö opið U/,-21/, siöd. Pósthúsið opið v. d. 9:7, sunnd. 9-1 Samábyrgðin 12-2 og 4-b. Stjórnarráðsskrifstofumar opn. 10-4 v. d. Vífilsstaðahælið. Hcimsóknartími 12-1 Þjóðmenjasafnlð opið sd. þd, fmd. 12-2 Ókeypis iækning háskóians Kirkjustrætl 12 i Alm. læknlngar á þriðjud. og föstud kl. 12—1. Eyrna-, nef- og hálsiækningar á föstud, kl. 2-3. Tannlækningar á þriðjud. kl. 2—3. Augnlækningar i Lækjargötu 2 á mið- vikudi ki. 2—3. * Landsféhlrðir kl. 10—2 og 5—6. J- - - -La^^mss Silkitau, margar tegundir. Silki f kápur, Silki f »dragtlr«, Silki f slifsi, Silkí í svuntur, Silkikögur, Sllkisjöl, Skúfasilkl nýkomið \ S\tfe\btt3\na í Bankastræti nr. 14. Perlugarn nr. 5 DMC nýkomið ( Bankastrœtl 14. á brýn afskiftaleysi af íslenskum málum. í »Berlingske Tidende« frá 23. f. m. er grein um þetta mál. — Eyrst er skýrt frá skuldbinding- um þeim, sem ísl. stjórnin hefir undirgengist »til þess að tryggja íslandi nauðsynlegan aðflutning á kolum, salti, olíu o. fl.« — Því næst koma hugleiðingar blaðsins um afleiðingarnar, á þessa leið í lauslegri þýðingu. »Þessar skuldbindingar, sem íslenska stjórnin hefir undirgeng- ist, samkvæmt heimild í bráða- birgðalögum, til þess að tryggja landinu nauðsynjavörur, sem það getur ómögulega verið án, stafa

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.