Vísir - 07.09.1916, Síða 3

Vísir - 07.09.1916, Síða 3
VISIR auðvitað eingöngu af því hvern- ig ástatt er. Hér er um að ræða eftirlit (af hálfu Breta) sem í sjálfu sér er fjarri því að vera æski- legt, en sem íslenska stjórnin, með tilliti til þess hve afskekt landið er og annara sérstakra kringumstæða, hefir ekki álitið að unt væri að koma sér undan. Pað sem Danmörk varðar mestu í þessu máli/er auðvitað ákvæð- ið um aðflutningana hingað og hve mikið verður úrskurðað að oss sé nauðsynlegt af íslenskum aturðum, til heima notkunar. Um það atriði hefir nú um hríð ver- ið fjailað í nefnd, sem »VersIun- arfélag íslands* (»Islands Han- delsforening«) hefir skipað, sem f samráði við nefnd Stórkaup- mannasamkundunnar á að skera úr því, hvað mikið ber að álíta nauðsynlegt, og gera nauðsyn- legar tryggingarráðstafanir. Að svo stöddu eru því auðvitað örð- ugleikar á vöruflutningum hing- að frá íslandi. Aðflutningur á hestum hefir þó verið leyfður til þessa, en aðflutningar á síld, fiski og ull eru sem stendur al- gerlega stöðvaðir, en væntanlega verður ekki langt þangað til þeir hefjast á ný, á því vörumagni sem samkomulag fœst um. Eins og nú er ástatt eiga sigl- ingarnar til Islands við talsverða örðugleika að stríða, og má gera ráð fyrir því, að skipin fái ekki Dóttir snælandsins. Eftir Jack London. 60 --------------- Frh. — Korn inn! Matt dró lokuna frá, opnaði hurð- ina og læsti henni svo vandlega á eftir sér. — Ó! Eruð þaö þér! sagði Vin- cent og horföi á gest sinn með ýlgdu augnaráði. En svo áttaði hann sig og rétti fram hendina. Sælir nú Malt. Velkorainn, kunn- ingi. Hugur minn var í þúsund mílna fjarlægö þegar þér komuð inn. Fáið yður stól og Iátiö.eins og þér séuð heima hjá yöur. Það er tóbak þarna við hliöina á yður. Smakkið á því og látið mig svo heyra hvaö erindið er. — Já, hann getur sagt öðrum en mér að hugur hans sé í þús- und mílna fjarlægð, sagði Matt viö sjálfan sig, þvf þarna í myrkrinu nægan flutning hingað frá ls- landi. Pess vegna hefir Eimskipa- félag Islands ákveðið að senda bæði skip sín eina ferð til Amer- íku, því þau geta fengið fullfermi af íslenskum afurðum til New York og Ameríkuvörur heim aft- ur. Sameinaða gufuskipafél. ætlar enga breytingu að gera á ferða- áætlunum sfnum til Islands*. Pess skal getið að skip Sam- einaðafél. hafa flutt mjög lítið af vörum til Danmerkur undanfarið. Drekkið LYS CARLSBERG Heimsins bestu óáfengu drykkir. Fást alstaðar Aðalumboð fyrlr fsland N athan & Olsen Hefir fél. þótt það borga sig bet- ur að fiytja vörur til Englands og svo kol þaðan til Danmerkur. Oddur Gfslason yflrréttarmftlaflutnlngsmaOur Laufásvegl 22. Venjulega heima kl. 11-12 og 4-5 Síml 26 Pétur Magnússon, yflrdómslögmaður, HverHsgötu 30. Simi 533 — Heima kl 5—6 . Bogi Brynjólfsson yflrréttarmálaflutnlngsmaður, Skrifstofa í Aðalstræti 6 [u;pij. Skrifstofutimi frá kl. 12—1 og 4—6 e.m. — Talsími 250 — Prentsmiðja Þ. Þ. Clemenfz. 1916; Nú með s/s »lsland« höfum vér fengið nýjar birgðir af Smurningsolíu. HIÐ ÍSLENSKA STEINOLÍUHLUTAFÉLAO. Det kgl. octr. Brandassurance Comp. Vátryggir: Hús, húsgögn, vöru- alskonar. Skrifstotutími8-12 og 2-8. Austurstræti 1. N. B. Nlelsen. Hið öfluga og velþekta brunabótafél. MT WOLGA im (Stofnað 1871) tekur að sér alskonar brunatrygglngar Aðalumboðsmaður fyrir ísland Halldór Eirfksson (Bókari Eimskipafélagsins) Brunatryggingar, sæ- og strfösvátrygglngar A. V. Tulinius, Miðstræti 6 — Talsími|254 Agætt pláss til leigu frá 1 okt Mjög hentugt fyrir verkstæði. A. v. á. ttmatitega haföi hann gengið fram hjá kven- manni, sem honum virtist mjög líkjast Lucile. En svo sagði hann hátt: Nu jæja. Þér meinið víst að þér hafið setiö hér og látið yður dreyma vel. Og það er heldur ekki svo undarlegt. — Hvers vegna það, sagði hinn glaðlega. — Eg get mér þess til af því eg mætli Lucile héma niöri ágðt- unni, og hælaför hennar lágu í átiina hingaö að kofanum yðar. Hún er dáltið orðhvöss stundum, stúlkan sú, sagði Matt og hló. — Já, það er nú það versta af öllu saman, sagði Vincent mjög opinskátt og starði á Maft. Verði manni sem snöggvast lilið í áttina til slíkra stúlkna heimta þær að það skuli haldast við til eilíföar. — Já, að losna við gamlar ástir mun ekki vera neitt áhlaupaverk, eða hvað? — Nei, eg held það nú. Og þér skiljið það mjög vel. Það er hægt að sjá á yður, Matt, að þér hafið átt ýmsu að mæta um dag- ana, — Um dagana? Eg vil gjarnan láta yður vita það að eg er ekki orðinn of gamall til þess að skemta mér ögn ennþá. — Auövitað! Auövilað! Það getur maður séð á yðnr. Þér hafið heitt hjarta og veiðimannsaugu, Matt. Svo klappaöi hann á öxlina á gestinum og skellihló um leið. — Já, við erum steyptir í sama mótinu, Vincent. Þér eruð Ijóti karlinn, og samt elta stúlkurnar yður á röndum, — á móti því er ekki hægt að mæía. Þér hafiö marg- an hlaupakossinn fengiö og margt hjartað eyöilagt. En Vincent, dreng- ur minn, hafið þér nokkurn tíma kynst því sem er mest um vert af öllu ? — Hvað eigið þér viö? — Það sem er mest um vert, mest um vert — þaö er aö segja — nú, já, — hafið þér nokkurn tíma orðið pabbi ? Vincent hristi höfuðið en sagði ekkert. — Það hefi eg heldur ekki. En hafið þér nokkurn tíma fundið til föðurástar? — Það veit eg ekki vel. En eg held samt ekki. — Nú, já, — en það hefi eg gert. Og það er það, sem mest er um vert get eg fullvissaö yður um. Hafi karlmaður nokkru sinni fóstraö barn, þá er það eg. Það var stúlkubarn, og nú er hún full- orðin stúlka, og ef unt er þá elska eg hana heitara en sjálfur faðir hennar getur gert. Auk hennar hefi eg, því miður, aðeins mætt einni einustu konu, sem eg hefði getaö elskaö. Og hún var öðrum gift áður en eg mælti henni. Eg hefi ekki minst á það einu orði, við nokkra lifandi sál. Ónei, ekki einu sinni viö hana sjálfa. En hún dó. — Guð veri sál hennar misk- unsamur. Hann laut höfði og hugur Itans mintist liöinna tíma, þegar hin ljós- hærða engilsaxneska stúlka hafði vilst inn í kofann hans við Dyea- ána, og lýst hann upp eins og sdl- argeisli. En svo hóf hann brátt höfuðið upp aftur, og sá að Vincent starði framundan sér og var hugsi. — En hættu nú þessum heimsku- pörum, Vincent.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.