Vísir - 08.09.1916, Blaðsíða 1

Vísir - 08.09.1916, Blaðsíða 1
Utgefandi HLUTAFÉLAG Ritstj. JAKOB MÖLLER SfMI 400 VISIR Skrifstoia og afgreiðsla í Hótel íoland SÍMI 400 &. árg. Föstudaglnn 8, september 1816. 244. tbl. I. O. O. F. 98989-0. Gamla Bíó Vald konunnar. Fallegur og áhrifatnikill sjón- leikur, — snildarlega vel leikinn. Jarðarför míns ástkæra sonar, Sig- urðarÁstvaldar Gislasonar, sem and- aðist a Heilsuhælinu 26. f. m., fer fram frá dómkirkjunni á laugardag- inn 9. þ. m. — Jarðarfdrin byrjar með húskveðju á heimiii minu, Bjarg- arstíg 15, kl. 2 e. h. Þetta tilkynnist vinum og vanda- mönnum. Reykjavik, 7. septbr. 1916. Valgerður Freysteinsdóttir. Afmeeli í dag: Krisiinn J. Markússon, pakkh.m. Aftnœli á morgun: Árni Einarsson, kauptn. Eyvindur Þorsteinsson, verzl.nt. Oeirþrúöur Zoega, húsfrú. Gísli J. Ólafssou, símstj. Ouöm. Hannesson, prófessor. Ouöm. Einarsson, prestur. Guðrún Einarsdóttir, húsfrú. Gunnar Þoibjörnsson, kaupm. Móeiöur Skúladóttir, húsfrú, Birtingaholti. Afmæiiekori með fslenzk- um erindum og margar nýjar tegundir korta, fást hjá Helga Arnasyni í Safnahúsinu. ErSend myni. Kaupmhöfn 5. sept. Sterliugspund kr, 17,48 100 frankar — 63,25 Dollar — 3,71 Rey kja vík Bankar Pósthús SterLpd. 17,75 17,90 100 fr. 64,00 64,00 100 mr. 64.75 64,75 1 florin 1,53 1,53 Dollar 3,80 3,75 Fyrir kaupmenn: ■>íeaa- Cö Avalt fyrirliggjandi, G. Eiríkss Öl. Þorsteinsson eyrnalæknir er kominn heim. Til viðtals kl. 11—1. IMýja BÍ6 Seinasta nóttin. Áhrifamikill og faliegur sjón- leikur í þrem þáttum, leikinn af Nordisk Fiims Co. Aöal- hiutverk leika: Frú Ebba Thotnsen. Hr. Robert Dinesen. Carl Laurilzsen. w m Skóhlífar & Gúmmístígvél, W m karla, kvenna og barna. Stærst úrval. Best verð m m £*íx\\% S, £uðo\$ssoti Skóverslun. m A i———— Regnfrakkar (Showerproof), Regnkápur (Waterproof) karla og kvenna — nýkomið í BANKASTRÆTI 11. JÓN HALLGRÍMSSON. Krlstjana Markúsdóttir hefir fengið nýtísku vetrarkven- hatta, hattaskraut og hattaefni. Hér með tilkynnist vinum og vandamönnum, aö dóttir okkar, Guö- laug Steinþóra, andaðist þann 7. þ. m. Jaröarförin ákveðin síöar. Elín Þorsteiusdóttir, Páll Níelsson. Bergstaöastíg 10. Bryggjugjald við Battaríisbryggjuna af skipum, sem sigla eftir fðstum áætlunum, er nú ákveðiö 4 aurar af smáiest hverri um sólarhringinn, í stað 8 aura áður, (Eimskipafél. íslands og Samein. fél. höföu farið fram á aö gjaidið yröi ekki reiknaö hærra en 8 aura af smál, þó aöjSkipin lægju lengur en einn sólarhring). Húsnæðisleysið. 80 manns spurðust fyrir um ibúö, sem var auglýst til leigu hér f blað- inu 5, þ. m. Gunnar Sigurðsson krafðist þess að fá kotniö að leiöréttingu þeirri, sem frá honum birtist í blaðinu í dag, og sá Vísir sér ekki fært aö neita honum um það. Gasstöðvarstjóri er ráðinn af bæjarstjórninni sá sami og verið hefir og með sömu skilyrðum: 350 þýsk mörk um mánuðinn, húsnæði frítt og gas til ljósa óg hita. Lögregluþjónarnir eiga að fá einkennisbúninga ókeypis framvégis, eru þeim œtl- aðar til þess 150 krónur hverjum á þessu ári.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.