Vísir - 09.09.1916, Blaðsíða 4

Vísir - 09.09.1916, Blaðsíða 4
VlSIR Símskeyti frá fréttaritara Vísis Khöfn 8. september. Þýskar fregnir segja að Búlgarar hafi hertekið Tutrakan og 20000 fanga. [Tutrakan er borg sunnan viö Doná í þeim hluta Rúmeníu sem lagðist undir iandiö efíir Balkanófriðinn og áður var eign Búlgara]. í góðu standi, laust til íbúðar 1. okt., Upplýsingar gefur Jón Sigmundsson, gullsmiðui. Laugav. 8. KYWDARI getur fengið atvinnu á s.s. Gullfossi «3 nú þegar. Hús til söiu á góðum stað í bænum, með aðgengilegum kjörum ef um kaup er samið fyrir 15. þ. m. Uppl. á Njálsgötu 22. Búðarstöðu getur vönduð stúlka með góðum meðmælum fengið frá 1. okt. þ. á. SNr ÁGÆT KJÖR í BOÐI! TWB Uppl. hjá KR. B. SÍMONARSON — Vallarstræti 4. Frá bæjarstjórnarfundi Húsnæðlsleysið og bæjar- stjórnin. Það er komið eitthvert kosninga- brölt á bæjarstjórnina út af hús- næðisieysinu í bænum. — Nefnd var skipuð í vetur og komst hún aö þeirri niðurstöðu, að ómögu- legt væri að auka húsnæðið í bæn- um fyrir haustið. — Og þess vegna hefir auövitað ekkert verið gert til þess. Einhverjir bæjarfulltrúar höfðu komið því til leiðar að mál þetta var tekið til umræðu á síðasta bæj- arstjórnarfundi og hafði Ágúst Jó- sefsson orð fyrir þeim. Sagði hann að ýms hús í bænuni siæöu ónot- uð, og hús frönsku verzlunarinnar við Hafnarstræti, og vildi hann láia taka slik hús lil noikunar, ef brýn þörf krefði. Fjöldi bæjarbúa væri nú svo staddur, aö ekki væri sjá- anlegt annað en að þeir yrðu aö liggja á götunni eftir 1. okt. — Ef grunur félti á að einhver ætti kjall- araholu, sem nota mætti til íbúðar, þá væri sótt um að kosta þær breytingar, sero gera þyrfti til þess aö tá að sitja fyrir húsnæðinu. Húsa- Ieigan væri orðin hreint okur. íbúðir sem áður voru leigðar fyrir 15— 16 któnur um mánuðinn væru nú leigðar fyrir 30—35 kr. — Barnafjöl- skyldur þættu varla í húsum hæfar. T. d. hefði komist kvis á að leigja ætli kjallara í miðbænum til íbúöar og tók þá eitin íbúandi hússins hann á leigu, aðeins til að koma í veg fyrir að hann yrði leigður barnafjölskyldu. Slíkar sögur mætti segja margar, ef örugt væri að ekki lenti í málaferlum út af þeim. Jörundur Brynjólfsson taldi mikia nauðsyn á því, að eilt- ftvert húsnæði væri til um næstu mánaðamói, til aö vísa húsnæðis- lausu fólki í til bráðabirgða. Þorv. Þorvarðsson bar fram svohljóðandi tillögu: Bæjarstjórn felur dýrtíðarnetnd að semja frumvarp tii laga um hámark húsaleigu í Reykjavtk og koma því á framfæri hjá lands- stjórninni.----Vildi auk þess athuga hvort ekki væri hægt að rýma til i einstökum íbúðum, svo unt yrði að fá á þann hátt húsnæði handa þeim, sem stæðu uppi ráða- lausir. B o r g a r s t j. taldi ekki annað ráð vænna til aö koma í veg fyrir vandiæði en að banna þeim mönn- um aö flytja tii bæjarins sem ekki heföu fengiö bygðarleyfi fyrir 1. okt, og leigt sér húsnæði fyrir næsta ár, eins og lög mæla fyrir. Jón Magnússon taldi það ógeriegt, enda myndu þeír sem til bæjarins ætluöu að fiytja hafa út- vegað sér húsnæði fyrirfram og varia hægt að reka þá út úr þeim, þó þeir hefðu ekki fengið bygðar- leyfi, þeir myndu aðeins verða látn- ir sæta sektum, — Taidi hann iík- Iegt að lög myndu fást sett um há- mark húsaleign, en] ótækt að setja fóik inn í íbúðir hjá öðrum; heim- ilisfriðurinn væri þá oröinn lítili, ef slíkt væri gert. B e n. S v, bar fram tillögu um að skora á borgarstjóra að setja á stofn húsnæðisskrifstofu um tveggja mánaða tíma til að greiða fyrir mönnum í íbúðarúlvegunum. — | Sú tillaga var samþ. Tillaga Þorv, i Þorvarðssonar um að íeia dýrfíð- arnefnd að koma á framfæri við landssljórnina frumvarpi til iaga um hámark húsaleigu var einnig samþ. Ágúst Jósefsson hafði borið fram 2 tillögur: 1. um að skora á borg- arstjóra, að Iáta rannsaka ieigumála og ástand íbúða í bænum og 2. að láta rannsaka hvort ekki væru til húsrúm í bænum er gera mætti hæf til íbúðar handa fjölsjcyldum og ef svo reyndist, aö bæjarsjóður aun- aðist um nauðsynlegar breytingar og greiddi kostnað við þær til bráðabirgða. Eyrri till. var feld og sömuleiðis síðari hluti síðati tillög- unnar. Nýjar Akranes- kartöflur fást á Vesturgöiu 11 @ Krone Lageröl, — Pilsner, — Dobbeltöl. :V Central Maltextrakt, Reform — K. B. - Carlsberg Lys — Porter. Allar þessar öltegundir fást hjá Jóni Hjartarsyni & Co Hafnarstr. 4. Talsími 40. Brúkaöar námsbækur, sögu og fræðibækur, fást með miklum af- slætti í Bókabúðinni á Laugav. 4. [31 Ír Brúkaður klæðaskápur óskast til kaups. A, v. á. [69 Stúlka með eitt barn óskar eft- ir ráðskonustöðu eða vist. Uppl. á Vesturg. 24 uppi. [67 Stúlka óskast nú strax um þriggja viknatíma í Stýrimannaskólann. [71 Dugleg og umgengnisgóð stúlka óskast fyrri hlufa dags á litiu heim- ili. R. v. á. [70 Þægilegur vaguhestur óskast til leigu á morgun (sunnudag). Uppl. í Gutenberg. [74 HÚSNÆ01 Einhl. maður (sjóm.) óskar eftir herbergi frá 1. okt. A. v. á. [46 Loftgott herbergi óskast til leigu strax — handa einhleyp- um — yfir lengri tíma. Borgun fyrir tvo mánuði fyrirfram ef ósk- að er. A. v. á. [61 1 herbergi óskast til leigu nú þegar. Elín Magnúsdóttir, Túng. 2. [63 Gott sólríkt herbergi, helst í Austurbænum, óskast 1. okt. nk. A. v. á. [64 Stór og vandaður fataskápur til sölu á Hvg. 32 B (uppi). [65 Tvö herbergi fyrir einhleypa, helzt nálægt Kennaraskólanum, óskast frá 1. okt. Uppl. hjá Jóni Hallgríms- syni f Bankastræti 11. [72 Eitt herbergi með sérinngangi án húsgagna óskast á leigu 1. október. R. v. á, [73

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.