Vísir


Vísir - 10.09.1916, Qupperneq 1

Vísir - 10.09.1916, Qupperneq 1
Utgefandi H L U T A F ÉÍL A,£K Ritstj. JAKOB MÖLLER SÍMI 400 Skiifstofa og afgreiðsla í Hótsl íaland SÍMI 400 6. árg, Sunnudaginn 10, september 1016. 246. tbl. Gamla Bíó VEN DETTA (Mr. Barnes frá New-York) Skáldsaga í 4 þáltum — eftir Arch. Cleverin Gunther. Efni myndarinnar þarf varla að lysa, því það er svo þekt að hvert barn kannast við VENDETTU, sem var neðanmáls- saga í ísafold fyrir nokkrum árum. Myndin er leikin af Vitagraphs frægu leikurum í New- York og MAURICE COSTELLO leikur aðalhlutverkið sem Mr. Barnes. — 1. sýning byrjar kl. 6, 2. 7% 3. kl. 9. Tölusett sæti kosta 60, alm. 40 og barnasæti 10 aura. Smith Premier ritvélar ,VtC» TRAQg MARK eru þær endingarbeztu og vönduðustu að öllu smíð'. Hafa íslenzka stafi og alla kosti, sem nokkur önnur "ítÍrtu titvél hetir. </Qu'a($, Nokkrar þessara véla eru nýkomnar og seljast með verksmiöjuverði, að viðbættum flutningskostnaöi. G Eiríkss Lækjartorg 2. Einkasali fyrir ísland. Lýðskólinn óg barnaskólinn í Bergstaðastræti 3J J £ starfar með líku íyrirkomulagi og áður, næsta skólaár. Barnaskól- inn byrjar 1. október, en Lýðskólinn fyrsta vetrardag, eins og áöur, Nánari upplýsingar gefur Sónsson. forstöðumaður skóians. Verzlunar skóli Hindsberg Piano og Flygel eru viðurkend að vera þau beztu og vönduðustu sem búin eru til á Norður- löndum. — Verksmlðjan stofnsett 1853. Hljóðfæri þessi fengu »Grand prix« i London 1909, og eiu meðai annars seld: H. H. Christian X, H. H. Haakon VII. Hafa hlotið meðmæli frá öllum helztu tónsnillingum Norðurlanda, svo sem t. d. Joachim Ándersen, Professor Bartholdy, Edward Grieg, J. P. E. Hartmann, Professor Matthison-Hansen, C. F. E. Homemann, Professor Nebelong, Ludwig Schytte, Aug. Winding, Joh. Svendsen, J. D. Bondesen, Aug. Enna, Charles Kjerulff, Albert Orth, Nokkur hljóðfæra þessara eru ávalt fyrirliggjandi hér á sfaðnum, og seljast með verksmiðjuverði að viðbættum flutningskostnaði. Verðlistar sendir um alt land, — og fyrirspurnum svarað fljótt og greiðlega. G. Eiríkss, Reykjavík. Einkasali fyrir ísland. K. F. U M Valurl (Yngri deild) Æfing í dag kl. 4. Nýja Bíó Xvennréttmdakonan Gamanieikur leikinn af Nor- disk Films Co. af fínustu grín- leikurum Dana, þeim snilling- unum : Carl Aalstrup. Oskar Stribolt. Lauritz Olsen. Frederik Buck. Jarðarfdr míns ástkæra eiginmanns, Jóels sál. Jónssonar, Kárastíg 6, fer fram mánudaginn 11. þ. m. og hefst með húskveðju á heimili hins látna, kl. 12 á hád. Sigríður Ðuðmundsdóttir. Hérmeð tilkynnist vandamönnum og vinum, að elsku litla dóttir okkar, Lára Málfriður, andaðist þ, 8. þ. m. 9. sept. 1916. Emilia og Magnús Kjærnested. Gott Píanó fyrir 675 kr. frá Sören Jensen Khöfn. Tekið á móti pöntunum og gefnar pplýsingar í Vöruhúsinu. Eiukasala fyrir ísland. REGNKAPUR Islands fyrir könur og karla. Stórt úrval nýkomið f verzl. M. Einarssonar Laugaveg 44. verður settur mánudaginn 2. okt. n. k. kl. 4 síðd. í skólahúsinu við Vesturgötu. Fleiri umsóknir en þær, sem þegar eru meðteknar, verða ekki teknar til greina. 3ót\ Smvt^en. Námsskeið fyrir stúlkur ætla eg undirrituð að halda næsta vetur með líku fyr- irkomulagi og áður. Margar námsgreinar um að velja, bæði bók- \ legar og verklegar. Kenslan byrjar 15. október. Pær stúlkur, sem ætla að nota námsskeiðið, sæki um það | sem fyrst. Hólmfríður Árnadóttir Hverfisgötu 50. (Til viðtals kl. 11 f. m. til 1 e. m. og 7—8 e. m.).

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.