Vísir - 10.09.1916, Blaðsíða 2

Vísir - 10.09.1916, Blaðsíða 2
VISSR VISI R A f g r e i ö s i a blaösina á Hóte! Island er opin frá k!. 8—7 á hverj- um degf, Inngangur frá Vailarstræti. Skrffstofa á sama stað, ínng. irá Aðalsír, — Riiatjóriun tii viðtRÍs !ri kl. 3—4. Símf 400.— P, O, Bo* 567 Best að versla í FATABÚÐINNI! Þar fástRegnkápur, Rykfrakkar fyrlr herra, dömur og börn, og alfur fatn- aðurá eldri sem yngrl. Hvergi betra að versla en i FATABUBINNI, Hafnarstr, 18, Siml 269 Lioyd George um sókn bandamanna hjá Somme og framtíðarhorfurnar. Nýlega var brezki hermálaráð- herrann spurður um það á þingi, hvort það væri ásetningur stjórnar- innar að færa e k k i aldurstak- raark herþjónustuskyldra manna upp i 45 ár. »Eg ætla ekki að gefa neitt lof- orð í þá átU, sagði Lloyd George, og vöktu þau orð hans hæðnis- hiátur meðal andstæðinga herþjón- ustuskyldunnar. Það veltur al- gerlega á því hve manrifrekur ó- friöurinn veröur«, hé!t hann áfram, en sneri sér þvínæst að andstæðing- um herþjónustuskyldunnar og sagði: »Eg get fullvissað yður um að það er ásetningur vor aö vinna sigur í ófriði þessum. Sá ásetningur einn mun ráða öllum athöfnum stjórnarinnar. Mannfjöldinn, sem fekst til herþjónustu með herskyldu- lögunum, léttrætir fyllilega gerðir stj órnarinnar. — Margt hefir verið fundið að sókn vorri, og sumir hafa haldiö því fram, að þessar að- gerðir stjórnarinnar yrðu því að- eins réttlættar, að oss tækist að rjúfa fylkingar óvinanna. Því fer fjarri. j Óvinirnir höfðu um tvent að velja: Að láta oss rjúfa fylkingarnar, hörfa frá Verdun og senda aðal- herinn til austurvígstöðvanna, til að koma í veg íyrir hrakfarir Austur- ríkismanna. Eða hann hugsaði sem svo : Nei, heldur en að þola þeim að rjáfa fylkingarnar hér og hrekja oss aftur, flytjum vér failbyssur og hersveitir frá Verdun, og vér skip- um aðaihernum til varnar hjá Somme, heldur en að láta þetta svæði af höndum við þá. - Þeir hafa kosið það síðara. Það var OSS' kærkouiið. Með því var mesta íarginu létt af Verdun og komið í veg fyrir það, að Þjóðverjar sendu nægilegan her til hjálpar Austur- ríkismönnuro. Og vér höfum ekki aðeins unniö það, heldur höfurn vér einnig náð allmiklu af frönsku landi úr klóm óvinanna, Það sern vér höfum unniö á, verð- ur ekki mælt í álnum, heldur verð- ur að meta það eftir því, hve þýð- ingarmiklar stöövar vér höfum tek- ið, og það getur hver og einn séð sem lítur á kortið, Manntjón vort er tiltölulega lítið, þó sorglegt sé hve rnikiö það er, en manntjón Þjóðverja er afarmikið, vegna þess að þeir hafa sótt fram á bersvæði gegn stórskotaliði voru. En þaö stoðar ekki, að haga sér eins og sigur væri þegar unninn. Vér eigum í höggi við volduga hernaðarþjóð, sem á sér öflug hjálparmeðul. Mannfjöldinn var afarmikill af að iaka hjá henni. í fyrsta sinn finnur hún nú að her- sveitir henr.ar eru stöðvaðar og að nú á hún að halda uppi vörn, Og við það gjörbreytist ófriðurinn. En það eru margir dalir yfir að fara og margar hæðir aö taka með á- hlaupi áöur en fullnaðar sigur verð- ur unninn. Vér þurfum meiri her, meiri skotfæri, meiri fallbyssur, meiri útbúnað. Vér þurfum áölluhug- rekki og þoli kynstofns vors um heim allan að halda, til þess að TIL MINNIS: Baðhúsið oplð «. d. 8-8, Id.kv. lil 11 Borgarst.skrifát. í brunastöð opin v. d 11-3 Bæjarfóg.skrifst. Hverfisg. op, v. d. 10-2 og 4-7 Bæjargjaldk, Laufásv. H. 12-3og5-7v.d Islandsbanki opinn 10-4. K. F, U. M. A!m. samk, sunnd. 8‘/, siðd I-andakotsspit. Sjúkraviti.tími kl, 1|1-1. Landsbankinn 10-3, Bankastjórn til vtð- ía!s 10-32 Landsbókasain 12-3 og 5-8. Uíián 1-3 LandBsfmlnn oplnn v. d. daglangt (8-9) Heíga daga 10-12 og4-7 Náttúrugripasafnið opið Þ/,-21/, siðd. Pósthúsið opið v. d. 9-7, Símnd. 9-1 Saniábyrgðin 12-2 og 4-6. Stjórnarráðsskrifstofurnar opn. 10-4 v. d. i Vifilsstaðahælið, Hcimsóknartimi 12-1 i Þjóðmenjasafnið opið 6d. þd, fmd. 12-2 i Ökeypis lækning háskólans Klrkjustrætl 121 í Alm. læknlngar á þriðjud. og föstud. | kl. 12—1, í Eyrna-, nei- og hálslækningar á föstud, kl. 2—3. | Tannlækningai á þriðjud. kl. 2— 3. Augnlækningar í Lækjargötu 2 á mið- | vikudt kl. 2—3. í Landsféhirðir kl. 10—2 og 5—6. I I halda áfram því verki, sem aðal- ; lega hefir verið byrjað á síðustu tvo mánuðina, þangað til endan- ! legur og fullkominri sigur er ^ unninn. í stað þess að vér vorum áður J&oUtv&ev s xtvóto tar. H versvegna er þessi mótortegund víðsvegar um heim þ. á m. einnig í Ameríku, álitin standa öllum öðrum fratnar? Vegna þess að verksmiðja sú er smíðar þessa mótora hefir 20 ára reynslu í mótorsmíði og framleiðir einungis t'yrsta flokks vélar. Hefir ein- göngu þaulvana verkamenn. Verksmiðjan býr til allskonar mótora fyrir báia og aflstöðvar og hverja aðra notkun sem er. Ennfremur hráolíumótora og flytjanlega mótora með 3 til 320 hestöflum. Boiinder’s mótorar eru ódýrasta, einfaldasta og ábyggilegasta aflsuppspretta sem til er. Verksmiðjan framleiðir einnig mótorspil ogmótordælur. Bolínder’s verksmiðjurnar í Stockhoim og Kaliháll, eru stærstu verksmiðjurnar á Norðurlöndum í sinni röð. Hafa yfir 1500 starfsmenn, og er gólfflötur þeirrar deildar, er eingöngu framleiöir bátamótora 100.000 □ fet. Árleg framleiðsla 60.000 hestöfl. Yfir 10.000 Bolinder’s móíorar meö samlals 350.000 hestöflum eru nú notaöir uni allan heim, í ýmsum löndum, allssfaðar meö góðum árangri. Yfir 3000 fiskiskip nota nú BoEinder’s mótora. Stærsti skipsmótor smíöaöur af Bolinder’s verksmiðjunni hefir 1.500 hestöfl. 20 heslafla mótor eyðir að eins ca. 260 grömmum af hráolíu á kl.stund pr. hestafl Með hverjum mótor fylgir nokkuð af varahlutum, og skýringar um uppsetningu og hirðingu. Fengu Grand Prix í Wien 1873 og sömu viöurkenningu í París 1900. Ennfremur hæðstu verðlaun, heiðurspening úr gulli á Alþjóðamótorsýningunni í Khöfn 1912. Bolinder’s mótorar hafa alls fengiö 5 Grand Prix, 140 Heiðurspeninga, og 106 Heiðurs- dipiómur, sem munu vera fleiri viðurkenningar en nokkur önnur verksmiðja á Norðurlöndum í sömu grein hefir hlotið. Þau fagblöð sem um allan heim eru í mestu áliti mótorfræðinga meðal, hafa öll lokið miklu lofsorði á Bolinder’s vélar Til sýnis hér á staðnum eru m. a. ummæli: The Motor Boat, The Motor World, The Shipping World, Shipping Gazelte, The Yachts- man, The Engineer, The Marine Engineer & Naval Architect. Auk þess hefir m. a. Prof. Nansen, sem notað hefir Boiinders’s vélar í skip sín, hrósað þeim mjög. Einn eigandi Boiinder’s mótors skrifar verksmiðjunni: »Eg er harðánægður með vélina. Hefi látið hana ganga 4 þúsund mílur í misjöfnu veðri, án þess nokkru sinni að taka hana í sundur eða hreinsa hana.« Fjöldi annara meðmæla frá vel þektum útgerð- armönnum og félögum er nota Bolinder’s vélar, eru til sýnis. Þeir hér á iandi sem þekkja Boiinder’s mótora eru sannfæröir um að það séu beztu og hentugustu mótorar sem hingað hafa fluzt. BoKnder’s mótora er hægt að afgreiða meö mjög stuttum fyrirvara, og fleslar tegundir alveg um hæl. Varahlutir ávalt fyrirliggjandi hér á staönum, Aðgengilegir borgunarskilmálar. Allar upplýsingar viðvíkjandi mótorum þessum gefur G. Eiríkss, Reykjavík Einkasali á íslandi fyrir J. & C, G. Bolinder’s Mekaniska Verkstads A/B Slockholm. Útibú og skrifstofur í New York, London, Berlin, Wien, St. Petersburg, Kristjaníu, Helsingfors, Kaupmannahöfn etc. etc.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.